Sjáðu hvernig Ísland og jörðin hafa breyst á 32 árum Samúel Karl Ólason skrifar 6. desember 2016 12:30 Reykjavík árin 1984 og 2016 og Aral haf. Vísir/Google Timelabs Myndir af jörðinni úr geimnum hafa lengi heillað okkur jarðarbúa. Sú frægasta er líklega myndin Earthrise, sem tekin var frá Apollo 8 sem var á hringbraut um tunglið á aðfangadag 1968. Tæknirisinn Google hefur nú gefið út tól sem gerir okkur kleift að skoða myndir af jörðinni allt frá árinu 1984. Google Earth Timelaps sýnir okkur hvernig jörðin hefur breyst á 32 árum. Frá árinu 1984 til 2016. Hægt er að skoða öll svæði jarðarinnar þar sem kortið er sett saman úr myndum úr gervihnöttum. Tólið er í raun frá árinu 2013, en það var nýlega uppfært með eldri myndum og nákvæmari. Hægt er að sjá mun betri myndir en áður. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér. Um einstaklega skemmtilegt tól er að ræða þar sem auðvelt er að verja nokkrum klukkutímum í að skoða. Auk þess að sýna þróun byggðra bóla á jörðinni bersýnilega er einnig hægt að sjá áhrif manna á jörðina. Jöklar eru minni, skóglendi fer sífellt minnkandi og stór svæði lands hafa horfið. Á kortinu má sjá hvernig sveitarfélög á Íslandi hafa þróast með árunum. Hvernig þau hafa stækkað og fleira. Vert er að hafa í huga að eftir því sem árin líða verða myndirnar nákvæmari.Höfuðborgarsvæðið Akureyri Egilsstaðir Selfoss Ísafjörður Stykkishólmur Á kortinu má bersýnilega sjá að jöklarnir okkar hafa verið að dragast saman á undanförnum árum. Vatnajökull Langjökull og Hofsjökull Mýrdalsjökull og Eyjafjallajökull Drangajökull Snæfellsjökull Frumskógar í Suður-Ameríku felldir fyrir ræktunarland Aral hafið - Kasakstan og Úsbekistan Hægt er að nota kortið einnig til að sjá hvernig stórar borgir hafa breyst í gegnum árin. Dubai – Sameinuðu arabísku furstadæmin Addis Ababa - Eþíópía Peking - Kína Chengdu – Kína New York – Bandaríkin Auk þess að skoða kortin hér að ofan, er hægt að fara á sérstaka Youtube-síðu Google Earth Timelapse og skoða lista yfir myndbönd sem í heildina eru um fjögurra tíma löng. Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Myndir af jörðinni úr geimnum hafa lengi heillað okkur jarðarbúa. Sú frægasta er líklega myndin Earthrise, sem tekin var frá Apollo 8 sem var á hringbraut um tunglið á aðfangadag 1968. Tæknirisinn Google hefur nú gefið út tól sem gerir okkur kleift að skoða myndir af jörðinni allt frá árinu 1984. Google Earth Timelaps sýnir okkur hvernig jörðin hefur breyst á 32 árum. Frá árinu 1984 til 2016. Hægt er að skoða öll svæði jarðarinnar þar sem kortið er sett saman úr myndum úr gervihnöttum. Tólið er í raun frá árinu 2013, en það var nýlega uppfært með eldri myndum og nákvæmari. Hægt er að sjá mun betri myndir en áður. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér. Um einstaklega skemmtilegt tól er að ræða þar sem auðvelt er að verja nokkrum klukkutímum í að skoða. Auk þess að sýna þróun byggðra bóla á jörðinni bersýnilega er einnig hægt að sjá áhrif manna á jörðina. Jöklar eru minni, skóglendi fer sífellt minnkandi og stór svæði lands hafa horfið. Á kortinu má sjá hvernig sveitarfélög á Íslandi hafa þróast með árunum. Hvernig þau hafa stækkað og fleira. Vert er að hafa í huga að eftir því sem árin líða verða myndirnar nákvæmari.Höfuðborgarsvæðið Akureyri Egilsstaðir Selfoss Ísafjörður Stykkishólmur Á kortinu má bersýnilega sjá að jöklarnir okkar hafa verið að dragast saman á undanförnum árum. Vatnajökull Langjökull og Hofsjökull Mýrdalsjökull og Eyjafjallajökull Drangajökull Snæfellsjökull Frumskógar í Suður-Ameríku felldir fyrir ræktunarland Aral hafið - Kasakstan og Úsbekistan Hægt er að nota kortið einnig til að sjá hvernig stórar borgir hafa breyst í gegnum árin. Dubai – Sameinuðu arabísku furstadæmin Addis Ababa - Eþíópía Peking - Kína Chengdu – Kína New York – Bandaríkin Auk þess að skoða kortin hér að ofan, er hægt að fara á sérstaka Youtube-síðu Google Earth Timelapse og skoða lista yfir myndbönd sem í heildina eru um fjögurra tíma löng.
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira