Yfirlýsing frá nefnd um dómarastörf: Ekki hægt að fallast á að skráningu mála sé ábótavant Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. desember 2016 15:10 Hæstiréttur að störfum. vísir/stefán Hjördís Hákonardóttir, formaður nefndar um dómarastörf, telur ekki unnt að fallast á það skráningu mála sé nú ábótavant hjá nefndinni. Skráningin hefur verið til umræðu eftir að tilkynningar um hlutabréfaviðskipti Markúsar Sigurbjörnssonar, forseta hæstaréttar, fundust ekki við upphaflega leit.Síðar kom í ljós að Markús hafði tilkynnt um hlutabréfaviðskipti sín til nefndarinnar en eitt slíkt bréf fannst til að mynda á mánudagskvöldið. Í tilkynningu frá nefndinni segir að frá árinu 2010 hafi öll erindi til nefndarinnar verið skráð. „Frá árinu 2010 hafa öll erindi til nefndarinnar, hvort sem um er að ræða kvartanir frá þeim sem telja að dómari hafi brotið á þeim í starfi sínu, erindi frá dómurum vegna tilkynninga um aukastörf og eignarhluti í félögum og atvinnufyrirtækjum, sem og bréf nefndarinnar til dómara þar sem kallað hefur verið eftir upplýsingum frá þeim verið skráð hjá nefndinni,“ segir í tilkynningu. Þá sé unnið að því að vinna að skráningu eldri mála. „Nefndin hefur einnig unnið að skráningu eldri erinda sem henni bárust fyrir árið 2010 og er þeirri skráningu að mestu lokið. Það er því ekki unnt að fallast á það að skráningu mála sé nú ábótavant hjá nefndinni.“Tilkynning nefndar um dómarastörf í heild sinni„Vegna umræðu um hvernig skjalavörslu og skráningu erinda hjá nefnd um dómarastörf er háttað telur nefndin rétt að leiðrétta þann misskilning sem virðist ríkja.Frá árinu 2010 hafa öll erindi til nefndarinnar, hvort sem um er að ræða kvartanir frá þeim sem telja að dómari hafi brotið á þeim í starfi sínu, erindi frá dómurum vegna tilkynninga um aukastörf og eignarhluti í félögum og atvinnufyrirtækjum, sem og bréf nefndarinnar til dómara þar sem kallað hefur verið eftir upplýsingum frá þeim verið skráð hjá nefndinni. Þar eru jafnframt skráð svör nefndarinnar við erindum og úrskurðir hennar í einstökum málum. Þá eru álit nefndarinnar birt á vef dómstólaráðs domstolar.isNefndin hefur einnig unnið að skráningu eldri erinda sem henni bárust fyrir árið 2010 og er þeirri skráningu að mestu lokið. Það er því ekki unnt að fallast á það að skráningu mála sé nú ábótavant hjá nefndinni.Þá er rétt að taka fram að með nýjum lögum um dómstóla sem taka eiga gildi í byrjun árs 2018 mun nefndin hafa aðstöðu hjá dómstólasýslunni sem tekur við af dómstólaráði. Er því hafinn undirbúningur að aðlögun málaskrár nefndarinnar að málaskrá dómstólasýslunnar.Hjördís Hákonardóttir formaður nefndar um dómarastörf“ Tengdar fréttir Markús telur sig ekki hafa verið vanhæfan Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, átti í umfangsmilklum hlutabréfaviðskiptum á árunum fyrir hrun en hefur ekki vikið sæti í svokölluðum hrunnmálum. 5. desember 2016 19:04 Hlutabréf dómara opinber almenningi í Noregi Í Noregi eru upplýsingar um eignarhlut dómara í félagi eða fyrirtæki opinberar almenningi. Skúli Magnússon, formaður dómarafélags Íslands, segir ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin strangari hvað eignarhlut dómara varðar. 7. desember 2016 20:00 Mælir með að þeir sem telja á sér brotið í ljósi upplýsinga um fjármál hæstaréttardómara leiti til lögmanna Formaður Lögmannafélagsins segir að ef einhverjir málsaðilar telji á sér brotið í ljósi þeirra upplýsinga sem komið hafa fram þá eigi þeir hiklaust að leita til lögmanna til að skoða sín mál. 7. desember 2016 12:45 Ein tilkynning Markúsar fannst við leit í gærkvöldi Greint var frá því í fréttum í gær að Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, hafi innleyst á annan tug milljóna úr sjóði 9 hjá Glitni á síðustu viðskiptadögum fyrir hrun. 6. desember 2016 22:12 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Hjördís Hákonardóttir, formaður nefndar um dómarastörf, telur ekki unnt að fallast á það skráningu mála sé nú ábótavant hjá nefndinni. Skráningin hefur verið til umræðu eftir að tilkynningar um hlutabréfaviðskipti Markúsar Sigurbjörnssonar, forseta hæstaréttar, fundust ekki við upphaflega leit.Síðar kom í ljós að Markús hafði tilkynnt um hlutabréfaviðskipti sín til nefndarinnar en eitt slíkt bréf fannst til að mynda á mánudagskvöldið. Í tilkynningu frá nefndinni segir að frá árinu 2010 hafi öll erindi til nefndarinnar verið skráð. „Frá árinu 2010 hafa öll erindi til nefndarinnar, hvort sem um er að ræða kvartanir frá þeim sem telja að dómari hafi brotið á þeim í starfi sínu, erindi frá dómurum vegna tilkynninga um aukastörf og eignarhluti í félögum og atvinnufyrirtækjum, sem og bréf nefndarinnar til dómara þar sem kallað hefur verið eftir upplýsingum frá þeim verið skráð hjá nefndinni,“ segir í tilkynningu. Þá sé unnið að því að vinna að skráningu eldri mála. „Nefndin hefur einnig unnið að skráningu eldri erinda sem henni bárust fyrir árið 2010 og er þeirri skráningu að mestu lokið. Það er því ekki unnt að fallast á það að skráningu mála sé nú ábótavant hjá nefndinni.“Tilkynning nefndar um dómarastörf í heild sinni„Vegna umræðu um hvernig skjalavörslu og skráningu erinda hjá nefnd um dómarastörf er háttað telur nefndin rétt að leiðrétta þann misskilning sem virðist ríkja.Frá árinu 2010 hafa öll erindi til nefndarinnar, hvort sem um er að ræða kvartanir frá þeim sem telja að dómari hafi brotið á þeim í starfi sínu, erindi frá dómurum vegna tilkynninga um aukastörf og eignarhluti í félögum og atvinnufyrirtækjum, sem og bréf nefndarinnar til dómara þar sem kallað hefur verið eftir upplýsingum frá þeim verið skráð hjá nefndinni. Þar eru jafnframt skráð svör nefndarinnar við erindum og úrskurðir hennar í einstökum málum. Þá eru álit nefndarinnar birt á vef dómstólaráðs domstolar.isNefndin hefur einnig unnið að skráningu eldri erinda sem henni bárust fyrir árið 2010 og er þeirri skráningu að mestu lokið. Það er því ekki unnt að fallast á það að skráningu mála sé nú ábótavant hjá nefndinni.Þá er rétt að taka fram að með nýjum lögum um dómstóla sem taka eiga gildi í byrjun árs 2018 mun nefndin hafa aðstöðu hjá dómstólasýslunni sem tekur við af dómstólaráði. Er því hafinn undirbúningur að aðlögun málaskrár nefndarinnar að málaskrá dómstólasýslunnar.Hjördís Hákonardóttir formaður nefndar um dómarastörf“
Tengdar fréttir Markús telur sig ekki hafa verið vanhæfan Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, átti í umfangsmilklum hlutabréfaviðskiptum á árunum fyrir hrun en hefur ekki vikið sæti í svokölluðum hrunnmálum. 5. desember 2016 19:04 Hlutabréf dómara opinber almenningi í Noregi Í Noregi eru upplýsingar um eignarhlut dómara í félagi eða fyrirtæki opinberar almenningi. Skúli Magnússon, formaður dómarafélags Íslands, segir ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin strangari hvað eignarhlut dómara varðar. 7. desember 2016 20:00 Mælir með að þeir sem telja á sér brotið í ljósi upplýsinga um fjármál hæstaréttardómara leiti til lögmanna Formaður Lögmannafélagsins segir að ef einhverjir málsaðilar telji á sér brotið í ljósi þeirra upplýsinga sem komið hafa fram þá eigi þeir hiklaust að leita til lögmanna til að skoða sín mál. 7. desember 2016 12:45 Ein tilkynning Markúsar fannst við leit í gærkvöldi Greint var frá því í fréttum í gær að Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, hafi innleyst á annan tug milljóna úr sjóði 9 hjá Glitni á síðustu viðskiptadögum fyrir hrun. 6. desember 2016 22:12 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Markús telur sig ekki hafa verið vanhæfan Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, átti í umfangsmilklum hlutabréfaviðskiptum á árunum fyrir hrun en hefur ekki vikið sæti í svokölluðum hrunnmálum. 5. desember 2016 19:04
Hlutabréf dómara opinber almenningi í Noregi Í Noregi eru upplýsingar um eignarhlut dómara í félagi eða fyrirtæki opinberar almenningi. Skúli Magnússon, formaður dómarafélags Íslands, segir ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin strangari hvað eignarhlut dómara varðar. 7. desember 2016 20:00
Mælir með að þeir sem telja á sér brotið í ljósi upplýsinga um fjármál hæstaréttardómara leiti til lögmanna Formaður Lögmannafélagsins segir að ef einhverjir málsaðilar telji á sér brotið í ljósi þeirra upplýsinga sem komið hafa fram þá eigi þeir hiklaust að leita til lögmanna til að skoða sín mál. 7. desember 2016 12:45
Ein tilkynning Markúsar fannst við leit í gærkvöldi Greint var frá því í fréttum í gær að Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, hafi innleyst á annan tug milljóna úr sjóði 9 hjá Glitni á síðustu viðskiptadögum fyrir hrun. 6. desember 2016 22:12