FA segir skattlagningu á áfengi komna út úr öllu korti Anton Egilsson skrifar 8. desember 2016 19:10 Áfengisgjald mun hækka um 4,7 prósent verði nýframlagt fjárlagafrumvarp samþykkt. Vísir/GVA Áfengisgjöld á Íslandi eru þau langhæstu í Evrópu. Verði nýframlagt fjárlagafrumvarp samþykkt munu þau hækka enn frekar eða um 4,7 prósent. Félag atvinnurekanda veltir því fyrir sér í frétt sem þeir birtu í dag hvort að engin takmörk séu á skattlagningu á áfengi. Bendir Félag atvinnurekanda á að áfengisgjöld hafi einnig verið hækkuð í fyrra en þá nam hækkunin rúmlega 20 prósentum á. Var það gert til þess að mæta því að virðisaukaskattur á áfengi var lækkaður í 11%. Sökum þess að áfengisgjöldin eru föst krónutala á hvern lítra áfengis stuðlaði þessi breyting að því að ódýrari áfengistegunda hækkuðu í verði en þær dýrari lækkuðu. Sú hækkun sem lögð er til í fjárlagafrumvarpinu mun áfram ýta undir þessa þróun. Til að setja hlutina í samhengi má ætla að þriggja lítra „belja“ af léttvíni sem hækkaði um u.þ.b. 300 krónur vegna breytinganna síðastliðið sumar gæti nú hækkað um 200 krónur í viðbót.Um og yfir 90 prósent af kaupverði fer í ríkissjóðÍ tveimur dæmum sem Félag atvinnurekanda tekur um skattlagningu ríkisins á „ódýrar“ áfengistegundir kemur í ljós að miðað við hækkun gjaldanna tekur ríkið í sinn hlut um og yfir 90 prósent þess verðs sem neytendur borga. Á vodkaflösku sem í dag í dag kostar 6999 krónur og myndi hækka um rúmlega 200 krónur við hækkun áfengisgjalda myndi ríkið taka í sinn hlut 94 prósent af verði flöskunnar í formi áfengisgjalds, skilagjalds, álagningar ÁTVR og virðisaukaskatts. Hitt dæmið er af þriggja lítra „belju“ af léttvíni. Hún kostar í dag 5.499 krónur en mun eftir hækkun áfengisgjaldsins kosta 5.702 krónur. Þá verður svo komið að ríkið tekur í sinn hlut 84,1% af útsöluverðinu.Áfengisgjöld rúmlega tvöfaldast frá hruni Ólafur Stephensen, framkvæmdarstjóri Félags atvinnurekanda segir skattlagningu á áfengi hér á landi augljósalega komna út úr öllu korti. „Skattlagning á áfengi er augljóslega komin út úr öllu korti þegar neytandinn er farinn að greiða um og yfir 90% af verðinu í ríkissjóð,“ Hann veltir því jafnframt fyrir sér hvort að engin takmörk séu á skattlagningu á áfengi. „Þetta er tíunda hækkun áfengisgjalda frá hruni. Á þeim tíma hafa þau rúmlega tvöfaldast. Eru engin takmörk fyrir því hversu langt stjórnvöld telja sig geta gengið í skattlagningu á einni neysluvöru? Hversu lengi láta neytendur bjóða sér þetta?“ Tengdar fréttir Svona gæti hækkun áfengisgjalds haft áhrif á verð í vínbúðinni Vodkaflaskan gæti hækkað um 213 krónur í verði. 7. desember 2016 16:06 Áfengi, bensín og tóbak hækka í verði Alls er áætlað að tekjur af áfengisgjaldi muni nema 17,7 milljörðum króna. 6. desember 2016 16:15 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Fleiri fréttir Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Sjá meira
Áfengisgjöld á Íslandi eru þau langhæstu í Evrópu. Verði nýframlagt fjárlagafrumvarp samþykkt munu þau hækka enn frekar eða um 4,7 prósent. Félag atvinnurekanda veltir því fyrir sér í frétt sem þeir birtu í dag hvort að engin takmörk séu á skattlagningu á áfengi. Bendir Félag atvinnurekanda á að áfengisgjöld hafi einnig verið hækkuð í fyrra en þá nam hækkunin rúmlega 20 prósentum á. Var það gert til þess að mæta því að virðisaukaskattur á áfengi var lækkaður í 11%. Sökum þess að áfengisgjöldin eru föst krónutala á hvern lítra áfengis stuðlaði þessi breyting að því að ódýrari áfengistegunda hækkuðu í verði en þær dýrari lækkuðu. Sú hækkun sem lögð er til í fjárlagafrumvarpinu mun áfram ýta undir þessa þróun. Til að setja hlutina í samhengi má ætla að þriggja lítra „belja“ af léttvíni sem hækkaði um u.þ.b. 300 krónur vegna breytinganna síðastliðið sumar gæti nú hækkað um 200 krónur í viðbót.Um og yfir 90 prósent af kaupverði fer í ríkissjóðÍ tveimur dæmum sem Félag atvinnurekanda tekur um skattlagningu ríkisins á „ódýrar“ áfengistegundir kemur í ljós að miðað við hækkun gjaldanna tekur ríkið í sinn hlut um og yfir 90 prósent þess verðs sem neytendur borga. Á vodkaflösku sem í dag í dag kostar 6999 krónur og myndi hækka um rúmlega 200 krónur við hækkun áfengisgjalda myndi ríkið taka í sinn hlut 94 prósent af verði flöskunnar í formi áfengisgjalds, skilagjalds, álagningar ÁTVR og virðisaukaskatts. Hitt dæmið er af þriggja lítra „belju“ af léttvíni. Hún kostar í dag 5.499 krónur en mun eftir hækkun áfengisgjaldsins kosta 5.702 krónur. Þá verður svo komið að ríkið tekur í sinn hlut 84,1% af útsöluverðinu.Áfengisgjöld rúmlega tvöfaldast frá hruni Ólafur Stephensen, framkvæmdarstjóri Félags atvinnurekanda segir skattlagningu á áfengi hér á landi augljósalega komna út úr öllu korti. „Skattlagning á áfengi er augljóslega komin út úr öllu korti þegar neytandinn er farinn að greiða um og yfir 90% af verðinu í ríkissjóð,“ Hann veltir því jafnframt fyrir sér hvort að engin takmörk séu á skattlagningu á áfengi. „Þetta er tíunda hækkun áfengisgjalda frá hruni. Á þeim tíma hafa þau rúmlega tvöfaldast. Eru engin takmörk fyrir því hversu langt stjórnvöld telja sig geta gengið í skattlagningu á einni neysluvöru? Hversu lengi láta neytendur bjóða sér þetta?“
Tengdar fréttir Svona gæti hækkun áfengisgjalds haft áhrif á verð í vínbúðinni Vodkaflaskan gæti hækkað um 213 krónur í verði. 7. desember 2016 16:06 Áfengi, bensín og tóbak hækka í verði Alls er áætlað að tekjur af áfengisgjaldi muni nema 17,7 milljörðum króna. 6. desember 2016 16:15 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Fleiri fréttir Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Sjá meira
Svona gæti hækkun áfengisgjalds haft áhrif á verð í vínbúðinni Vodkaflaskan gæti hækkað um 213 krónur í verði. 7. desember 2016 16:06
Áfengi, bensín og tóbak hækka í verði Alls er áætlað að tekjur af áfengisgjaldi muni nema 17,7 milljörðum króna. 6. desember 2016 16:15