Texas-Maggi gagnrýndur fyrir viðtal við Einar Gauta: „Þú ert svolítið Indverjalegur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. nóvember 2016 14:30 Sérstakt viðtal. Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum, virðist vera nokkuð lunkinn við það að koma sér í umræðuna og ekki alltaf á beint jákvæðan hátt. Maggi hefur lengi verið með sjónvarpsþátt á sjónvarpsstöðinni ÍNN og kallast þátturinn Eldhús Meistaranna. Snemma í nóvember kom glænýr þáttur út og þá skellti Magnús sér til Akureyrar. Þar ræddi hann við Guðmund Karl Tryggvason, eigandi Bautans á Akureyri, og Einar Gauta Helgason, kokk á veitingarstaðnum. „Það sést nú að þú ert ekki frá Bárðardal,“ sagði Magnús við Einar Gauta sem er dökkur á hörund. Hann svaraði; „Nei nei, ég ekki þaðan, ég er ættleiddur frá Indlandi.“ Texas-Maggi svaraði þá um hæl; „Þú ert svolítið Indverjalegur“. Magnús Ingi rekur veitingarstaðinn Texasborgarar en hann ákvað í sumar að bjóða sig fram til forseta Íslands og vakti mikla athygli fyrir það. Twitter-notandinn @olitje varpaði ljósi á umrætt viðtal á samfélagsmiðlinum í dag og skapaðist við það nokkur umræða. Hér að neðan má sjá þá umræðu og neðst í fréttinni má sjá þáttinn í heild sinni.þetta. er. svo. erfitt. pic.twitter.com/UtuF41AQRX— Olé! (@olitje) November 22, 2016 @olitje argh. Ég lenti í því sama og gæjinn í rússibananum og líkaminn slökkti sjálfkrafa á sér til að forðast að horfa á þetta.— Jóhann Þ Bergþórsson (@johannth) November 22, 2016 @olitje @hrafnjonsson held að Texas sé búinn að reykja aðeins of mörg gúmmítré.— Egill R. Erlendsson (@e18n) November 22, 2016 @olitje Það er líklegra að það sé prumpað í borgarana á Texasborgurum en að það sé prumpað í stampinn fyrir norðan.— Óli G. ⚔️ (@dvergur) November 22, 2016 Eldhús Meistaranna - 04. nóv 2016 Tengdar fréttir Spennan magnast fyrir „Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu“ Eða er tilefni fundarins stóra hjálmamálið? 18. apríl 2016 11:19 Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th 59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta. 1. maí 2016 21:18 Texas-Maggi náði sátt við brúðhjónin: „Ég er sáttur, þau eru sátt“ Lambakjöt frá veisluþjónustu Magga olli matareitrun í brúðkaupi í Sandgerði í sumar. 21. október 2016 11:22 Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18 Maggi Texas gefur út kosningamyndband: Vill verða maður fólksins „Ég vil minna ykkur á að þegar þið komið í kjörklefana að krossa við Magnús Inga Magnússon, forsetaframbjóðanda.“ 28. apríl 2016 10:06 Texas Maggi: "What do you do when you´re tapping off the gúmmí?“ "And he take care of the gúmmítré,“ segir Magnús Ingi Magnússon sem kynnir sér allt um sögu og framleiðslu gúmmís. 1. mars 2015 21:30 Texas Maggi: „Hefur þú aldrei unnið handtak í lífinu?“ Tekur grjótharður á móti strákunum í Áttunni og sendir þá beint í uppvaskið. 9. mars 2015 15:30 Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25 Lambakjöt frá Texas Magga olli matareitrun í brúðkaupi Veisluþjónustan sem um ræðir heiti Mínir menn. Sú veisluþjónusta er í eigu Magnúsar Inga Magnússonar, sem er betur þekktur sem Texas Maggi. 13. október 2016 23:55 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum, virðist vera nokkuð lunkinn við það að koma sér í umræðuna og ekki alltaf á beint jákvæðan hátt. Maggi hefur lengi verið með sjónvarpsþátt á sjónvarpsstöðinni ÍNN og kallast þátturinn Eldhús Meistaranna. Snemma í nóvember kom glænýr þáttur út og þá skellti Magnús sér til Akureyrar. Þar ræddi hann við Guðmund Karl Tryggvason, eigandi Bautans á Akureyri, og Einar Gauta Helgason, kokk á veitingarstaðnum. „Það sést nú að þú ert ekki frá Bárðardal,“ sagði Magnús við Einar Gauta sem er dökkur á hörund. Hann svaraði; „Nei nei, ég ekki þaðan, ég er ættleiddur frá Indlandi.“ Texas-Maggi svaraði þá um hæl; „Þú ert svolítið Indverjalegur“. Magnús Ingi rekur veitingarstaðinn Texasborgarar en hann ákvað í sumar að bjóða sig fram til forseta Íslands og vakti mikla athygli fyrir það. Twitter-notandinn @olitje varpaði ljósi á umrætt viðtal á samfélagsmiðlinum í dag og skapaðist við það nokkur umræða. Hér að neðan má sjá þá umræðu og neðst í fréttinni má sjá þáttinn í heild sinni.þetta. er. svo. erfitt. pic.twitter.com/UtuF41AQRX— Olé! (@olitje) November 22, 2016 @olitje argh. Ég lenti í því sama og gæjinn í rússibananum og líkaminn slökkti sjálfkrafa á sér til að forðast að horfa á þetta.— Jóhann Þ Bergþórsson (@johannth) November 22, 2016 @olitje @hrafnjonsson held að Texas sé búinn að reykja aðeins of mörg gúmmítré.— Egill R. Erlendsson (@e18n) November 22, 2016 @olitje Það er líklegra að það sé prumpað í borgarana á Texasborgurum en að það sé prumpað í stampinn fyrir norðan.— Óli G. ⚔️ (@dvergur) November 22, 2016 Eldhús Meistaranna - 04. nóv 2016
Tengdar fréttir Spennan magnast fyrir „Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu“ Eða er tilefni fundarins stóra hjálmamálið? 18. apríl 2016 11:19 Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th 59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta. 1. maí 2016 21:18 Texas-Maggi náði sátt við brúðhjónin: „Ég er sáttur, þau eru sátt“ Lambakjöt frá veisluþjónustu Magga olli matareitrun í brúðkaupi í Sandgerði í sumar. 21. október 2016 11:22 Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18 Maggi Texas gefur út kosningamyndband: Vill verða maður fólksins „Ég vil minna ykkur á að þegar þið komið í kjörklefana að krossa við Magnús Inga Magnússon, forsetaframbjóðanda.“ 28. apríl 2016 10:06 Texas Maggi: "What do you do when you´re tapping off the gúmmí?“ "And he take care of the gúmmítré,“ segir Magnús Ingi Magnússon sem kynnir sér allt um sögu og framleiðslu gúmmís. 1. mars 2015 21:30 Texas Maggi: „Hefur þú aldrei unnið handtak í lífinu?“ Tekur grjótharður á móti strákunum í Áttunni og sendir þá beint í uppvaskið. 9. mars 2015 15:30 Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25 Lambakjöt frá Texas Magga olli matareitrun í brúðkaupi Veisluþjónustan sem um ræðir heiti Mínir menn. Sú veisluþjónusta er í eigu Magnúsar Inga Magnússonar, sem er betur þekktur sem Texas Maggi. 13. október 2016 23:55 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Spennan magnast fyrir „Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu“ Eða er tilefni fundarins stóra hjálmamálið? 18. apríl 2016 11:19
Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th 59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta. 1. maí 2016 21:18
Texas-Maggi náði sátt við brúðhjónin: „Ég er sáttur, þau eru sátt“ Lambakjöt frá veisluþjónustu Magga olli matareitrun í brúðkaupi í Sandgerði í sumar. 21. október 2016 11:22
Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18
Maggi Texas gefur út kosningamyndband: Vill verða maður fólksins „Ég vil minna ykkur á að þegar þið komið í kjörklefana að krossa við Magnús Inga Magnússon, forsetaframbjóðanda.“ 28. apríl 2016 10:06
Texas Maggi: "What do you do when you´re tapping off the gúmmí?“ "And he take care of the gúmmítré,“ segir Magnús Ingi Magnússon sem kynnir sér allt um sögu og framleiðslu gúmmís. 1. mars 2015 21:30
Texas Maggi: „Hefur þú aldrei unnið handtak í lífinu?“ Tekur grjótharður á móti strákunum í Áttunni og sendir þá beint í uppvaskið. 9. mars 2015 15:30
Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25
Lambakjöt frá Texas Magga olli matareitrun í brúðkaupi Veisluþjónustan sem um ræðir heiti Mínir menn. Sú veisluþjónusta er í eigu Magnúsar Inga Magnússonar, sem er betur þekktur sem Texas Maggi. 13. október 2016 23:55
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið