Listakonan sem var rekin af leikskólanum slær í gegn Jakob Bjarnar skrifar 25. nóvember 2016 16:41 Vala segir fólk óttast það að rugga bátum og óttinn ráði för: Korter í bugun. Jóhanna Vala Höskuldsdóttir er listamaður, sem starfaði í tvo mánuði sem leiðbeinandi á leikskóla, en hún var nú í vikunni rekin úr því starfi sem í ljósi þess að nánast hver sem er getur, vegna þeirra kjara sem er í boði, fengið þar vinnu er talsvert áfall: Eftirspurn eftir starfsfólki er mikil. Jóhanna Vala skrifaði pistil sem birtist á Vísi í dag og hefur sá pistill vakið gríðarlega athygli sé litið til lestrarmælinga Vísis. Jóhanna Vala kann að halda um penna, því hún bókstaflega sogar lesandann inn í textann, sem situr ef til vill eftir með fleiri spurningar en svör. Og ljóst má vera að hún veit alveg hvað hún er að gera. „Já, ég vandaði mig,“ segir Vala í samtali við blaðamann Vísis.Ekkert umburðarlyndi gagnvart gagnrýnum spurningum Spurningin sem brennur á lesendum er: Hvers vegna var Jóhanna Vala rekin? Lesandinn þarf að halda vöku sinni vel til að komast að því. Og Vala er ekki reiðubúin að upplýsa of mikið, eðli máls samkvæmt. „Ég ákvað að fara ekki í einhver smáatriði,“ segir hún og bendir á að hún vilji skilja eftir þessa tilfinningu með lesandanum. „En, það var vegna þess að ég spurði óþægilegra spurninga. Ég var í rauninni að sinna vinnunni minni og um leið vera sú gagnrýna listakona sem ég er. En það var ekkert umburðarlyndi gagnvart því. Þá er ég að rugga bátnum og þær urðu hræddar um að bátnum myndi hvolfa.“Korter í bugun Vala segir fólk búið að missa alla trú á að ástandið batni. Sú von er horfin. Þegar hún spurði út í atriði er snéru að rekstri leikskólans, hvort ekki vantaði fé hér og fólk þar, var horft á hana í forundran. „Og mér klappað á kolli. Snýst ekki um að ég sé að hefna mín á þeim sem ráku mig, vil ekki fara í hártoganir eða nafnabendingar eða neitt slíkt.“Þú ert að lýsa ótta? „Já, og korter í bugun.“ Tengdar fréttir Listakona rekin af leikskóla Ég var rekin af leikskóla í fyrradag. það er ekki eitthvað sem ég myndi undir venjulegum kringumstæðum bera á borð fyrir alþjóð. Ég er meðvituð um skömmina sem á að fylgja því að vera rekin, og ég tala nú ekki um að vera rekin af leikskólastofnun sem þjáist sárlega af undirmönnun og er í engri stöðu til að vera vandlát þegar kemur að ráðningu starfsfólks. 25. nóvember 2016 14:23 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Sjá meira
Jóhanna Vala Höskuldsdóttir er listamaður, sem starfaði í tvo mánuði sem leiðbeinandi á leikskóla, en hún var nú í vikunni rekin úr því starfi sem í ljósi þess að nánast hver sem er getur, vegna þeirra kjara sem er í boði, fengið þar vinnu er talsvert áfall: Eftirspurn eftir starfsfólki er mikil. Jóhanna Vala skrifaði pistil sem birtist á Vísi í dag og hefur sá pistill vakið gríðarlega athygli sé litið til lestrarmælinga Vísis. Jóhanna Vala kann að halda um penna, því hún bókstaflega sogar lesandann inn í textann, sem situr ef til vill eftir með fleiri spurningar en svör. Og ljóst má vera að hún veit alveg hvað hún er að gera. „Já, ég vandaði mig,“ segir Vala í samtali við blaðamann Vísis.Ekkert umburðarlyndi gagnvart gagnrýnum spurningum Spurningin sem brennur á lesendum er: Hvers vegna var Jóhanna Vala rekin? Lesandinn þarf að halda vöku sinni vel til að komast að því. Og Vala er ekki reiðubúin að upplýsa of mikið, eðli máls samkvæmt. „Ég ákvað að fara ekki í einhver smáatriði,“ segir hún og bendir á að hún vilji skilja eftir þessa tilfinningu með lesandanum. „En, það var vegna þess að ég spurði óþægilegra spurninga. Ég var í rauninni að sinna vinnunni minni og um leið vera sú gagnrýna listakona sem ég er. En það var ekkert umburðarlyndi gagnvart því. Þá er ég að rugga bátnum og þær urðu hræddar um að bátnum myndi hvolfa.“Korter í bugun Vala segir fólk búið að missa alla trú á að ástandið batni. Sú von er horfin. Þegar hún spurði út í atriði er snéru að rekstri leikskólans, hvort ekki vantaði fé hér og fólk þar, var horft á hana í forundran. „Og mér klappað á kolli. Snýst ekki um að ég sé að hefna mín á þeim sem ráku mig, vil ekki fara í hártoganir eða nafnabendingar eða neitt slíkt.“Þú ert að lýsa ótta? „Já, og korter í bugun.“
Tengdar fréttir Listakona rekin af leikskóla Ég var rekin af leikskóla í fyrradag. það er ekki eitthvað sem ég myndi undir venjulegum kringumstæðum bera á borð fyrir alþjóð. Ég er meðvituð um skömmina sem á að fylgja því að vera rekin, og ég tala nú ekki um að vera rekin af leikskólastofnun sem þjáist sárlega af undirmönnun og er í engri stöðu til að vera vandlát þegar kemur að ráðningu starfsfólks. 25. nóvember 2016 14:23 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Sjá meira
Listakona rekin af leikskóla Ég var rekin af leikskóla í fyrradag. það er ekki eitthvað sem ég myndi undir venjulegum kringumstæðum bera á borð fyrir alþjóð. Ég er meðvituð um skömmina sem á að fylgja því að vera rekin, og ég tala nú ekki um að vera rekin af leikskólastofnun sem þjáist sárlega af undirmönnun og er í engri stöðu til að vera vandlát þegar kemur að ráðningu starfsfólks. 25. nóvember 2016 14:23