Aðeins tveir stærðfræðikennarar útskrifast í vor Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2016 17:14 Fækkun raungreinakennara er áhyggjuefni. nordicphotos/getty Síðustu vikuna hefur verið fjallað um mikla fækkun kennaranema við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Þeim kennaranemum sem velja stærðfræði eða náttúruvísindi sem sérsvið hefur þó fækkað sérstaklega mikið. Af þeim 490 nemendum sem eru í grunn- og meistaranámi við menntavísindasviðið í dag eru eingöngu 48 nemendur með stærðfræði sem kjörsvið og 36 með náttúrufræði. Á næstu fimm árum munu því eingöngu útskrifast 84 stærðfræði- og náttúrufræðikennarar.Ragnheiður Magnúsdóttir sem starfar í tæknigeiranum segir atvinnulífið kalla sérstaklega eftir tæknimenntuðu fókli með grunn úr raunvísindum og stærðfræði og því sé mikilvægt að snúa þessari þróun við. „Við erum í miðri iðnbyltingu, nýrri fjórðu iðnbyltingunni. Ef við förum ekki að hugsa út í það hvernig við ætlum að menntakerfinu okkar, þá lendum við í því að elta byltinguna í stað þess að vera með í henni og það er alltaf erfiðara að elta,” segir Ragnheiður.Jóhanna Einarsdóttir, forseti menntavísindasviðs, segir fækkunina vissulega áhyggjuefni og því hafi verið farið í átak til að fjölga raungreinakennurum. Átakið gengur ágætlega þótt árangurinn sé ekki kominn fyllilega í ljós. Ekki er vitað fyrir víst hvað veldur fækkun raungreinakennara. „Ég get ekki fullyrt það en kannski eru þeir nemendur sem velja sér kennaranám ekki þeir sem hafa mest gaman af raungreinum,“ segir Jóhanna sem bendir einnig á að færst hafi í aukana að nemendur með BA eða BS gráður í öðrum fögum taki meistarapróf í kennslufræði. Það sé von að fleiri raungreinanemendur komi úr þeirri átt. Tengdar fréttir Um hundrað kennarar fylltu ganga ráðhússins: „Nú erum við algjörlega komin að þolmörkum“ Tæplega sjötíu prósent grunnskólakennara landsins hafa skrifað undir áskorun til sveitarstjórna. 7. nóvember 2016 19:22 Þúsundir grunnskólakennara hafa hætt og farið í önnur störf Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar segir það vandamál hve margir kennarar hafi leitað í önnur störf. 8. nóvember 2016 06:00 Aðsókn nýnema í kennaranám hrunin Þrefalt færri skráðu sig í grunnskólakennaranám í haust en fyrir tíu árum og tvöfalt færri en fyrir fimm árum. Á sama tíma hætta þrefalt fleiri kennarar en hefja nám, segir Ágúst Tómasson í Vogaskóla. Leiðbeinendur komi i stað ken 7. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Sjá meira
Síðustu vikuna hefur verið fjallað um mikla fækkun kennaranema við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Þeim kennaranemum sem velja stærðfræði eða náttúruvísindi sem sérsvið hefur þó fækkað sérstaklega mikið. Af þeim 490 nemendum sem eru í grunn- og meistaranámi við menntavísindasviðið í dag eru eingöngu 48 nemendur með stærðfræði sem kjörsvið og 36 með náttúrufræði. Á næstu fimm árum munu því eingöngu útskrifast 84 stærðfræði- og náttúrufræðikennarar.Ragnheiður Magnúsdóttir sem starfar í tæknigeiranum segir atvinnulífið kalla sérstaklega eftir tæknimenntuðu fókli með grunn úr raunvísindum og stærðfræði og því sé mikilvægt að snúa þessari þróun við. „Við erum í miðri iðnbyltingu, nýrri fjórðu iðnbyltingunni. Ef við förum ekki að hugsa út í það hvernig við ætlum að menntakerfinu okkar, þá lendum við í því að elta byltinguna í stað þess að vera með í henni og það er alltaf erfiðara að elta,” segir Ragnheiður.Jóhanna Einarsdóttir, forseti menntavísindasviðs, segir fækkunina vissulega áhyggjuefni og því hafi verið farið í átak til að fjölga raungreinakennurum. Átakið gengur ágætlega þótt árangurinn sé ekki kominn fyllilega í ljós. Ekki er vitað fyrir víst hvað veldur fækkun raungreinakennara. „Ég get ekki fullyrt það en kannski eru þeir nemendur sem velja sér kennaranám ekki þeir sem hafa mest gaman af raungreinum,“ segir Jóhanna sem bendir einnig á að færst hafi í aukana að nemendur með BA eða BS gráður í öðrum fögum taki meistarapróf í kennslufræði. Það sé von að fleiri raungreinanemendur komi úr þeirri átt.
Tengdar fréttir Um hundrað kennarar fylltu ganga ráðhússins: „Nú erum við algjörlega komin að þolmörkum“ Tæplega sjötíu prósent grunnskólakennara landsins hafa skrifað undir áskorun til sveitarstjórna. 7. nóvember 2016 19:22 Þúsundir grunnskólakennara hafa hætt og farið í önnur störf Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar segir það vandamál hve margir kennarar hafi leitað í önnur störf. 8. nóvember 2016 06:00 Aðsókn nýnema í kennaranám hrunin Þrefalt færri skráðu sig í grunnskólakennaranám í haust en fyrir tíu árum og tvöfalt færri en fyrir fimm árum. Á sama tíma hætta þrefalt fleiri kennarar en hefja nám, segir Ágúst Tómasson í Vogaskóla. Leiðbeinendur komi i stað ken 7. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Sjá meira
Um hundrað kennarar fylltu ganga ráðhússins: „Nú erum við algjörlega komin að þolmörkum“ Tæplega sjötíu prósent grunnskólakennara landsins hafa skrifað undir áskorun til sveitarstjórna. 7. nóvember 2016 19:22
Þúsundir grunnskólakennara hafa hætt og farið í önnur störf Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar segir það vandamál hve margir kennarar hafi leitað í önnur störf. 8. nóvember 2016 06:00
Aðsókn nýnema í kennaranám hrunin Þrefalt færri skráðu sig í grunnskólakennaranám í haust en fyrir tíu árum og tvöfalt færri en fyrir fimm árum. Á sama tíma hætta þrefalt fleiri kennarar en hefja nám, segir Ágúst Tómasson í Vogaskóla. Leiðbeinendur komi i stað ken 7. nóvember 2016 07:00