Gunnar Steinn: Söknuður af reynsluboltunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2016 17:00 „Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. Það er nokkuð breytt landslið sem spilar í kvöld frá liðinu á EM í janúar. „Það er söknuður af þessum leikmönnum sem hafa borið uppi landsliðið í mörg ár. Svo verða einhvern tímann að koma breytingar og það er ágætis leið að taka inn unga stráka og gefa þeim hlutverk strax. Við erum nokkrir sem höfum komið inn á síðustu árum en ekki fengið stór hlutverk. Það er smá pláss núna fyrir mig þar sem Snorri Steinn er hættur og ég verð að nýta mín sénsa,“ segir Gunnar Steinn en er mikill munur á Geir sem þjálfara og Aroni Kristjánssyni? „Geir er flottur. Ég þori ekki að segja annað. Aron var aðeins harðari taktískt en Geir hefur komið með aðeins nýjar áherslur. Við erum aðeins frjálsari og svo hefur hann breytt varnarleiknum aðeins líka. Geir, Óskar og Raggi eru flott teymi og koma allir með sitt lítið af hverju.“ Sjá má viðtalið við Gunnar Stein í heild sinni hér að ofan. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. 2. nóvember 2016 06:00 Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1. nóvember 2016 20:15 Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2. nóvember 2016 14:00 Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. 1. nóvember 2016 20:45 Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2. nóvember 2016 13:37 Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 15:00 Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Sjá meira
„Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. Það er nokkuð breytt landslið sem spilar í kvöld frá liðinu á EM í janúar. „Það er söknuður af þessum leikmönnum sem hafa borið uppi landsliðið í mörg ár. Svo verða einhvern tímann að koma breytingar og það er ágætis leið að taka inn unga stráka og gefa þeim hlutverk strax. Við erum nokkrir sem höfum komið inn á síðustu árum en ekki fengið stór hlutverk. Það er smá pláss núna fyrir mig þar sem Snorri Steinn er hættur og ég verð að nýta mín sénsa,“ segir Gunnar Steinn en er mikill munur á Geir sem þjálfara og Aroni Kristjánssyni? „Geir er flottur. Ég þori ekki að segja annað. Aron var aðeins harðari taktískt en Geir hefur komið með aðeins nýjar áherslur. Við erum aðeins frjálsari og svo hefur hann breytt varnarleiknum aðeins líka. Geir, Óskar og Raggi eru flott teymi og koma allir með sitt lítið af hverju.“ Sjá má viðtalið við Gunnar Stein í heild sinni hér að ofan.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. 2. nóvember 2016 06:00 Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1. nóvember 2016 20:15 Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2. nóvember 2016 14:00 Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. 1. nóvember 2016 20:45 Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2. nóvember 2016 13:37 Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 15:00 Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Sjá meira
Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. 2. nóvember 2016 06:00
Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1. nóvember 2016 20:15
Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2. nóvember 2016 14:00
Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. 1. nóvember 2016 20:45
Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2. nóvember 2016 13:37
Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 15:00