Gunnar Steinn: Söknuður af reynsluboltunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2016 17:00 „Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. Það er nokkuð breytt landslið sem spilar í kvöld frá liðinu á EM í janúar. „Það er söknuður af þessum leikmönnum sem hafa borið uppi landsliðið í mörg ár. Svo verða einhvern tímann að koma breytingar og það er ágætis leið að taka inn unga stráka og gefa þeim hlutverk strax. Við erum nokkrir sem höfum komið inn á síðustu árum en ekki fengið stór hlutverk. Það er smá pláss núna fyrir mig þar sem Snorri Steinn er hættur og ég verð að nýta mín sénsa,“ segir Gunnar Steinn en er mikill munur á Geir sem þjálfara og Aroni Kristjánssyni? „Geir er flottur. Ég þori ekki að segja annað. Aron var aðeins harðari taktískt en Geir hefur komið með aðeins nýjar áherslur. Við erum aðeins frjálsari og svo hefur hann breytt varnarleiknum aðeins líka. Geir, Óskar og Raggi eru flott teymi og koma allir með sitt lítið af hverju.“ Sjá má viðtalið við Gunnar Stein í heild sinni hér að ofan. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. 2. nóvember 2016 06:00 Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1. nóvember 2016 20:15 Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2. nóvember 2016 14:00 Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. 1. nóvember 2016 20:45 Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2. nóvember 2016 13:37 Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 15:00 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Sjá meira
„Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. Það er nokkuð breytt landslið sem spilar í kvöld frá liðinu á EM í janúar. „Það er söknuður af þessum leikmönnum sem hafa borið uppi landsliðið í mörg ár. Svo verða einhvern tímann að koma breytingar og það er ágætis leið að taka inn unga stráka og gefa þeim hlutverk strax. Við erum nokkrir sem höfum komið inn á síðustu árum en ekki fengið stór hlutverk. Það er smá pláss núna fyrir mig þar sem Snorri Steinn er hættur og ég verð að nýta mín sénsa,“ segir Gunnar Steinn en er mikill munur á Geir sem þjálfara og Aroni Kristjánssyni? „Geir er flottur. Ég þori ekki að segja annað. Aron var aðeins harðari taktískt en Geir hefur komið með aðeins nýjar áherslur. Við erum aðeins frjálsari og svo hefur hann breytt varnarleiknum aðeins líka. Geir, Óskar og Raggi eru flott teymi og koma allir með sitt lítið af hverju.“ Sjá má viðtalið við Gunnar Stein í heild sinni hér að ofan.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. 2. nóvember 2016 06:00 Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1. nóvember 2016 20:15 Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2. nóvember 2016 14:00 Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. 1. nóvember 2016 20:45 Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2. nóvember 2016 13:37 Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 15:00 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Sjá meira
Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. 2. nóvember 2016 06:00
Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1. nóvember 2016 20:15
Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2. nóvember 2016 14:00
Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. 1. nóvember 2016 20:45
Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2. nóvember 2016 13:37
Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 15:00