Gauti valdi besta grínið og fékk höfundurinn verðlaun - Sjáðu öll myndböndin Stefán Árni Pálsson skrifar 21. október 2016 10:30 Iðnaðarmaðurinn tók keppnina. vísir Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík í vikunni. Lagið er á plötunni Vagg & Velta og þykir nokkuð vinsælt hér á landi í dag. Í myndbandinu má sjá rapparann upp á húsþökum um alla Reykjavíkurborg og er greinilega öllu tjaldað til í gerð myndbandsins. Undir lok myndbandsins tekur Emmsjé Gauti falleg dansspor ásamt nokkrum félögum sínum úr hljómsveitunum Úlfur Úlfur og Agent Fresco og hefur verið gert nokkuð grín af því á samfélagsmiðlum. Gauti sjálfur var hæstánægður með uppátækið og hvatti sem flesta til að taka þátt í gríninu á twitter og besta útgáfan fengi í verðlaun nýju plötuna hans í á vinyl. Fjölmargir tóku þátt en að lokum var það @Idnadarmadur, sem kallar sig Svona hljóð gaur á Twitter sem fór með sigur af hólmi. Hann klippti saman lagið Sandstorm með Darude undir og tókst það heldur betur vel. Hér að neðan má sjá fjölmörg dæmi um gott grín..@Idnadarmadur Ég stend við mitt. Að mínu mati skemmtilegasta klippan. Þú átt vínyl hjá mér Svona hljóð gaur.— Emmsjé (@emmsjegauti) October 21, 2016 :) pic.twitter.com/UBFGaLVKfm— Svona hljóð gaur (@Idnadarmadur) October 20, 2016 Ég veit að ég er seinn í partýið hjá @emmsjegauti en Hemmi Gunn varð að vera með pic.twitter.com/q6FBHWEm60— Daníel (@danieltrausta) October 21, 2016 @emmsjegauti Vagg & Velta og Vagg & Velta pic.twitter.com/ea4ht6V2hL— snæþór bjarki (@SnaeBjark) October 20, 2016 @emmsjegauti :))https://t.co/ObvPj2cVKu— Hlynur Ivar Hauksson (@hlynur99) October 20, 2016 okei annað upload sorry not sorry því mér finnst þettta funny og vill deila með ykkur @emmsjegauti takk fyrir sjúkt video! #gautalicious pic.twitter.com/shIRSx8GGB— Finnbogiernir (@Finnboji) October 20, 2016 @emmsjegauti pic.twitter.com/rmbwzcRQ8h— Enginn Spes (@enginnspes) October 20, 2016 Komdu að dansa með @emmsjegauti :) pic.twitter.com/KmtdDtot7b— Karol Walejko (@KarolWalejko) October 20, 2016 Virkaði betur en ég átti von á... pic.twitter.com/fldf2ptyjP— Bjarki Bragason (@BjarkiStBr) October 20, 2016 You reposted in the wrong Reykjavík pic.twitter.com/cyel0yXzXS— Ástþór Sindri (@AppleJews) October 20, 2016 Þessi dans hlýtur bara að hafa verið saminn fyrir þetta lag! @emmsjegauti pic.twitter.com/eQXWF0jI3I— Sigurður Þór (@skurdur) October 20, 2016 Tengdar fréttir Emmsjé Gauti upp á húsþökum um alla Reykjavík í nýju myndbandi Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í gær frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík. 20. október 2016 10:30 Gera grín að Gauta og genginu Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í gær frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík. 20. október 2016 13:30 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Sjá meira
Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík í vikunni. Lagið er á plötunni Vagg & Velta og þykir nokkuð vinsælt hér á landi í dag. Í myndbandinu má sjá rapparann upp á húsþökum um alla Reykjavíkurborg og er greinilega öllu tjaldað til í gerð myndbandsins. Undir lok myndbandsins tekur Emmsjé Gauti falleg dansspor ásamt nokkrum félögum sínum úr hljómsveitunum Úlfur Úlfur og Agent Fresco og hefur verið gert nokkuð grín af því á samfélagsmiðlum. Gauti sjálfur var hæstánægður með uppátækið og hvatti sem flesta til að taka þátt í gríninu á twitter og besta útgáfan fengi í verðlaun nýju plötuna hans í á vinyl. Fjölmargir tóku þátt en að lokum var það @Idnadarmadur, sem kallar sig Svona hljóð gaur á Twitter sem fór með sigur af hólmi. Hann klippti saman lagið Sandstorm með Darude undir og tókst það heldur betur vel. Hér að neðan má sjá fjölmörg dæmi um gott grín..@Idnadarmadur Ég stend við mitt. Að mínu mati skemmtilegasta klippan. Þú átt vínyl hjá mér Svona hljóð gaur.— Emmsjé (@emmsjegauti) October 21, 2016 :) pic.twitter.com/UBFGaLVKfm— Svona hljóð gaur (@Idnadarmadur) October 20, 2016 Ég veit að ég er seinn í partýið hjá @emmsjegauti en Hemmi Gunn varð að vera með pic.twitter.com/q6FBHWEm60— Daníel (@danieltrausta) October 21, 2016 @emmsjegauti Vagg & Velta og Vagg & Velta pic.twitter.com/ea4ht6V2hL— snæþór bjarki (@SnaeBjark) October 20, 2016 @emmsjegauti :))https://t.co/ObvPj2cVKu— Hlynur Ivar Hauksson (@hlynur99) October 20, 2016 okei annað upload sorry not sorry því mér finnst þettta funny og vill deila með ykkur @emmsjegauti takk fyrir sjúkt video! #gautalicious pic.twitter.com/shIRSx8GGB— Finnbogiernir (@Finnboji) October 20, 2016 @emmsjegauti pic.twitter.com/rmbwzcRQ8h— Enginn Spes (@enginnspes) October 20, 2016 Komdu að dansa með @emmsjegauti :) pic.twitter.com/KmtdDtot7b— Karol Walejko (@KarolWalejko) October 20, 2016 Virkaði betur en ég átti von á... pic.twitter.com/fldf2ptyjP— Bjarki Bragason (@BjarkiStBr) October 20, 2016 You reposted in the wrong Reykjavík pic.twitter.com/cyel0yXzXS— Ástþór Sindri (@AppleJews) October 20, 2016 Þessi dans hlýtur bara að hafa verið saminn fyrir þetta lag! @emmsjegauti pic.twitter.com/eQXWF0jI3I— Sigurður Þór (@skurdur) October 20, 2016
Tengdar fréttir Emmsjé Gauti upp á húsþökum um alla Reykjavík í nýju myndbandi Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í gær frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík. 20. október 2016 10:30 Gera grín að Gauta og genginu Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í gær frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík. 20. október 2016 13:30 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Sjá meira
Emmsjé Gauti upp á húsþökum um alla Reykjavík í nýju myndbandi Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í gær frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík. 20. október 2016 10:30
Gera grín að Gauta og genginu Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í gær frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík. 20. október 2016 13:30