Gauti valdi besta grínið og fékk höfundurinn verðlaun - Sjáðu öll myndböndin Stefán Árni Pálsson skrifar 21. október 2016 10:30 Iðnaðarmaðurinn tók keppnina. vísir Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík í vikunni. Lagið er á plötunni Vagg & Velta og þykir nokkuð vinsælt hér á landi í dag. Í myndbandinu má sjá rapparann upp á húsþökum um alla Reykjavíkurborg og er greinilega öllu tjaldað til í gerð myndbandsins. Undir lok myndbandsins tekur Emmsjé Gauti falleg dansspor ásamt nokkrum félögum sínum úr hljómsveitunum Úlfur Úlfur og Agent Fresco og hefur verið gert nokkuð grín af því á samfélagsmiðlum. Gauti sjálfur var hæstánægður með uppátækið og hvatti sem flesta til að taka þátt í gríninu á twitter og besta útgáfan fengi í verðlaun nýju plötuna hans í á vinyl. Fjölmargir tóku þátt en að lokum var það @Idnadarmadur, sem kallar sig Svona hljóð gaur á Twitter sem fór með sigur af hólmi. Hann klippti saman lagið Sandstorm með Darude undir og tókst það heldur betur vel. Hér að neðan má sjá fjölmörg dæmi um gott grín..@Idnadarmadur Ég stend við mitt. Að mínu mati skemmtilegasta klippan. Þú átt vínyl hjá mér Svona hljóð gaur.— Emmsjé (@emmsjegauti) October 21, 2016 :) pic.twitter.com/UBFGaLVKfm— Svona hljóð gaur (@Idnadarmadur) October 20, 2016 Ég veit að ég er seinn í partýið hjá @emmsjegauti en Hemmi Gunn varð að vera með pic.twitter.com/q6FBHWEm60— Daníel (@danieltrausta) October 21, 2016 @emmsjegauti Vagg & Velta og Vagg & Velta pic.twitter.com/ea4ht6V2hL— snæþór bjarki (@SnaeBjark) October 20, 2016 @emmsjegauti :))https://t.co/ObvPj2cVKu— Hlynur Ivar Hauksson (@hlynur99) October 20, 2016 okei annað upload sorry not sorry því mér finnst þettta funny og vill deila með ykkur @emmsjegauti takk fyrir sjúkt video! #gautalicious pic.twitter.com/shIRSx8GGB— Finnbogiernir (@Finnboji) October 20, 2016 @emmsjegauti pic.twitter.com/rmbwzcRQ8h— Enginn Spes (@enginnspes) October 20, 2016 Komdu að dansa með @emmsjegauti :) pic.twitter.com/KmtdDtot7b— Karol Walejko (@KarolWalejko) October 20, 2016 Virkaði betur en ég átti von á... pic.twitter.com/fldf2ptyjP— Bjarki Bragason (@BjarkiStBr) October 20, 2016 You reposted in the wrong Reykjavík pic.twitter.com/cyel0yXzXS— Ástþór Sindri (@AppleJews) October 20, 2016 Þessi dans hlýtur bara að hafa verið saminn fyrir þetta lag! @emmsjegauti pic.twitter.com/eQXWF0jI3I— Sigurður Þór (@skurdur) October 20, 2016 Tengdar fréttir Emmsjé Gauti upp á húsþökum um alla Reykjavík í nýju myndbandi Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í gær frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík. 20. október 2016 10:30 Gera grín að Gauta og genginu Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í gær frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík. 20. október 2016 13:30 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík í vikunni. Lagið er á plötunni Vagg & Velta og þykir nokkuð vinsælt hér á landi í dag. Í myndbandinu má sjá rapparann upp á húsþökum um alla Reykjavíkurborg og er greinilega öllu tjaldað til í gerð myndbandsins. Undir lok myndbandsins tekur Emmsjé Gauti falleg dansspor ásamt nokkrum félögum sínum úr hljómsveitunum Úlfur Úlfur og Agent Fresco og hefur verið gert nokkuð grín af því á samfélagsmiðlum. Gauti sjálfur var hæstánægður með uppátækið og hvatti sem flesta til að taka þátt í gríninu á twitter og besta útgáfan fengi í verðlaun nýju plötuna hans í á vinyl. Fjölmargir tóku þátt en að lokum var það @Idnadarmadur, sem kallar sig Svona hljóð gaur á Twitter sem fór með sigur af hólmi. Hann klippti saman lagið Sandstorm með Darude undir og tókst það heldur betur vel. Hér að neðan má sjá fjölmörg dæmi um gott grín..@Idnadarmadur Ég stend við mitt. Að mínu mati skemmtilegasta klippan. Þú átt vínyl hjá mér Svona hljóð gaur.— Emmsjé (@emmsjegauti) October 21, 2016 :) pic.twitter.com/UBFGaLVKfm— Svona hljóð gaur (@Idnadarmadur) October 20, 2016 Ég veit að ég er seinn í partýið hjá @emmsjegauti en Hemmi Gunn varð að vera með pic.twitter.com/q6FBHWEm60— Daníel (@danieltrausta) October 21, 2016 @emmsjegauti Vagg & Velta og Vagg & Velta pic.twitter.com/ea4ht6V2hL— snæþór bjarki (@SnaeBjark) October 20, 2016 @emmsjegauti :))https://t.co/ObvPj2cVKu— Hlynur Ivar Hauksson (@hlynur99) October 20, 2016 okei annað upload sorry not sorry því mér finnst þettta funny og vill deila með ykkur @emmsjegauti takk fyrir sjúkt video! #gautalicious pic.twitter.com/shIRSx8GGB— Finnbogiernir (@Finnboji) October 20, 2016 @emmsjegauti pic.twitter.com/rmbwzcRQ8h— Enginn Spes (@enginnspes) October 20, 2016 Komdu að dansa með @emmsjegauti :) pic.twitter.com/KmtdDtot7b— Karol Walejko (@KarolWalejko) October 20, 2016 Virkaði betur en ég átti von á... pic.twitter.com/fldf2ptyjP— Bjarki Bragason (@BjarkiStBr) October 20, 2016 You reposted in the wrong Reykjavík pic.twitter.com/cyel0yXzXS— Ástþór Sindri (@AppleJews) October 20, 2016 Þessi dans hlýtur bara að hafa verið saminn fyrir þetta lag! @emmsjegauti pic.twitter.com/eQXWF0jI3I— Sigurður Þór (@skurdur) October 20, 2016
Tengdar fréttir Emmsjé Gauti upp á húsþökum um alla Reykjavík í nýju myndbandi Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í gær frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík. 20. október 2016 10:30 Gera grín að Gauta og genginu Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í gær frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík. 20. október 2016 13:30 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Emmsjé Gauti upp á húsþökum um alla Reykjavík í nýju myndbandi Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í gær frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík. 20. október 2016 10:30
Gera grín að Gauta og genginu Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í gær frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík. 20. október 2016 13:30