Gætu sinnt yngra fólki með heilabilun ef niðurskuður væri tekinn til baka Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 25. október 2016 19:29 Niðurskurður til Reykjalundar eftir hrun hefur orðið til þess að sérstakt taugateymi sem sinnti meðal annars yngra fólki með heilabilun var lagt niður. „Ef við fengjum meiri mannafla gætum við vafalítið sinnt yngri einstaklingum meðáunnin heilaskaða. Sem fá takmarkaða þjónustu,“ segir Magnús Ólason, framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi.Sjá einnig: Þúsund bíða í allt að eitt ár Svava Aradóttir framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna segir að það myndi skipta sköpum fyrir yngra fólk með heilabilun ef það hefði greiðari aðgang á Reykjalund enda séu aðstæður þar góðar og það vanti sárlega úrræði fyrir hópinn. Til yngra fólks telst fólk sem greinist með heilabilun fyrir 65 ára aldurinn. Svava segir biðina mjög erfiða fyrir þennan hóp.Það skortir sárlega úrræði fyrir yngra fólk með heilabilun, segir Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna.vísir/skjáskot„Hjá þeim er öðruvísi fjölskyldumynstur, nánustu aðstandendur eru útivinnandi og þeir eru með yngri börn í skóla. Það er annars konar problematík en hjá þeim sem eldri eru,“ segir hún. En biðin er löng á Reykjalundi. Í Fréttablaðinu í dag kom fram að tæplega þúsund manns bíði eftir þjónustu og biðin sé allt upp í eitt ár. Biðin er löng því frá hruni hefur fjármagn til starfseminnar á Reykjalundi verið skert um 25-30 prósent með óumflýjanlegri fækkun starfsmanna. Á sama tíma berast 60-70 prósent fleiri beiðnir um meðferðá Reykjalundi. Magnús Ólason, framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi, bendir á að fyrir hverja krónu sem fari í endurhæfingu, skili sér átta krónur til samfélagsins.vísir/valliMagnús segir biðina geta verið dýra fyrir samfélagið enda sé mikilvægt að fólk komist sem fyrst í endurhæfingu svo það komist aftur út á vinnumarkaðinn. Fyrir utan yngra fólk með heilabilun bitnar biðin helst á fólki með geðraskanir og stoðkerfisverki. „Það kemur ekki á óvart þar sem þetta eru þeir sjúkdómaflokkar sem er lang algengasta ástæði fyrir nýgengi örorku, sem hefur vaxið mikið á undanförnum árum. Þannig að ef það væri hægt að grípa fyrr inn hjáþessum einstaklingum væri vafalítið hægt að koma í veg fyrir ótímabæra örorku í mörgum tilfellum,“ segir hann. Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira
Niðurskurður til Reykjalundar eftir hrun hefur orðið til þess að sérstakt taugateymi sem sinnti meðal annars yngra fólki með heilabilun var lagt niður. „Ef við fengjum meiri mannafla gætum við vafalítið sinnt yngri einstaklingum meðáunnin heilaskaða. Sem fá takmarkaða þjónustu,“ segir Magnús Ólason, framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi.Sjá einnig: Þúsund bíða í allt að eitt ár Svava Aradóttir framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna segir að það myndi skipta sköpum fyrir yngra fólk með heilabilun ef það hefði greiðari aðgang á Reykjalund enda séu aðstæður þar góðar og það vanti sárlega úrræði fyrir hópinn. Til yngra fólks telst fólk sem greinist með heilabilun fyrir 65 ára aldurinn. Svava segir biðina mjög erfiða fyrir þennan hóp.Það skortir sárlega úrræði fyrir yngra fólk með heilabilun, segir Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna.vísir/skjáskot„Hjá þeim er öðruvísi fjölskyldumynstur, nánustu aðstandendur eru útivinnandi og þeir eru með yngri börn í skóla. Það er annars konar problematík en hjá þeim sem eldri eru,“ segir hún. En biðin er löng á Reykjalundi. Í Fréttablaðinu í dag kom fram að tæplega þúsund manns bíði eftir þjónustu og biðin sé allt upp í eitt ár. Biðin er löng því frá hruni hefur fjármagn til starfseminnar á Reykjalundi verið skert um 25-30 prósent með óumflýjanlegri fækkun starfsmanna. Á sama tíma berast 60-70 prósent fleiri beiðnir um meðferðá Reykjalundi. Magnús Ólason, framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi, bendir á að fyrir hverja krónu sem fari í endurhæfingu, skili sér átta krónur til samfélagsins.vísir/valliMagnús segir biðina geta verið dýra fyrir samfélagið enda sé mikilvægt að fólk komist sem fyrst í endurhæfingu svo það komist aftur út á vinnumarkaðinn. Fyrir utan yngra fólk með heilabilun bitnar biðin helst á fólki með geðraskanir og stoðkerfisverki. „Það kemur ekki á óvart þar sem þetta eru þeir sjúkdómaflokkar sem er lang algengasta ástæði fyrir nýgengi örorku, sem hefur vaxið mikið á undanförnum árum. Þannig að ef það væri hægt að grípa fyrr inn hjáþessum einstaklingum væri vafalítið hægt að koma í veg fyrir ótímabæra örorku í mörgum tilfellum,“ segir hann.
Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira