Stórhættuleg skemmdarverk á hjólum barna á Akranesi Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 17. október 2016 07:00 Börn á Akranesi hafa slasast vegna hrekkja. vísir/getty Í haust hafa komið upp þrjú til fjögur tilvik þar sem átt hefur verið við öryggisbúnað á hjólum nemenda í Grundaskóla á Akranesi. Slík atvik hafa einnig komið upp í öðrum skólum og við íþrótta- og frístundamiðstöðvar í öðrum sveitarfélögum. Eitt barn við skólann féll fram fyrir sig og skrámaðist í andliti. Sigurður Arnar Sigurðsson, skólastjóri Grundaskóla, segir þessa hegðun stórhættulega en skólinn sendi tilkynningu til foreldra barna á mið- og unglingastigi skólans. „Vissulega er þetta áhyggjuefni því það eru til dæmi þar sem barn hefur meitt sig. Þetta er stórhættulegur leikur og aðalatriðið er að fyrirbyggja þetta. Eflaust átti þetta að vera grín en þeir sem framkvæma þetta eru kannski ekki að gera sér grein fyrir alvarleikanum. Því miður virðist þetta ekki bara vera að ganga hér hjá okkur, ég hef heyrt af þessu vandamáli víðar,“ segir Sigurður. Upphafið má rekja til myndbanda á Youtube þar sem átt er við öryggisbúnað reiðhjóla þar sem eigandinn svo dettur kylliflatur. Enn hafa engin bein brotnað vegna hrekkjanna í Grundaskóla en Sigurður segist hafa heyrt af alvarlegri slysum annars staðar. „Við ákváðum að bregðast við með því að senda út tilkynningu og við þurfum að sameinast um að uppræta þetta. Ég get ekki ímyndað mér að sá sem er að stunda þetta geri sér grein fyrir hvaða skaða hann gæti valdið.“ Sigurður segist vona að hrekkjunum sé nú lokið en skólinn mun þó áfram fylgjast með svæðinu þar sem hjólin er geymd. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Í haust hafa komið upp þrjú til fjögur tilvik þar sem átt hefur verið við öryggisbúnað á hjólum nemenda í Grundaskóla á Akranesi. Slík atvik hafa einnig komið upp í öðrum skólum og við íþrótta- og frístundamiðstöðvar í öðrum sveitarfélögum. Eitt barn við skólann féll fram fyrir sig og skrámaðist í andliti. Sigurður Arnar Sigurðsson, skólastjóri Grundaskóla, segir þessa hegðun stórhættulega en skólinn sendi tilkynningu til foreldra barna á mið- og unglingastigi skólans. „Vissulega er þetta áhyggjuefni því það eru til dæmi þar sem barn hefur meitt sig. Þetta er stórhættulegur leikur og aðalatriðið er að fyrirbyggja þetta. Eflaust átti þetta að vera grín en þeir sem framkvæma þetta eru kannski ekki að gera sér grein fyrir alvarleikanum. Því miður virðist þetta ekki bara vera að ganga hér hjá okkur, ég hef heyrt af þessu vandamáli víðar,“ segir Sigurður. Upphafið má rekja til myndbanda á Youtube þar sem átt er við öryggisbúnað reiðhjóla þar sem eigandinn svo dettur kylliflatur. Enn hafa engin bein brotnað vegna hrekkjanna í Grundaskóla en Sigurður segist hafa heyrt af alvarlegri slysum annars staðar. „Við ákváðum að bregðast við með því að senda út tilkynningu og við þurfum að sameinast um að uppræta þetta. Ég get ekki ímyndað mér að sá sem er að stunda þetta geri sér grein fyrir hvaða skaða hann gæti valdið.“ Sigurður segist vona að hrekkjunum sé nú lokið en skólinn mun þó áfram fylgjast með svæðinu þar sem hjólin er geymd. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira