Úr myrkrinu í barnadrama Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 17. október 2016 10:00 Stefán Máni með Bergrúnu Írisi sem myndskreytir bókina. Mynd/Diljá „Þetta er saga um litla dramadrottningu eins og margir foreldrar kannast kannski við, sú týpa leynist víða. Þetta er stór hluti af bernskunni, að vera svona upptekinn af eigin tilfinningum og líðan þar sem allt snýst um að vera miðja alheimsins,“ segir rithöfundurinn Stefán Máni um barnabókina sem hann sendi nýlega frá sér. Bókin ber titilinn Hin æruverðuga og ættgöfuga hefðarprinsessa fröken Lovísa Perlufesti Blómsdóttir – Daprasta litla stúlka í öllum heiminum. Stefán segir að hugmyndin að sögunni hafi kviknað þegar dóttir hans, Helena Mirra, var lítil skotta. „Sagan er innblásin af nokkurs konar krakkabulli, til dæmis Blómasdóttir, og hluti af nafni bókarinnar kemur einmitt frá Helenu. Þetta er svo heillandi heimur sem börnin búa í, það er að segja þegar þau stækka veruleikann og búa til alls konar persónur,“ segir hann og bætir við að í grunninn sé þetta mjög einföld hugmynd.Stefán Máni gefur út barnabók. Mynd/Dilja.Stefán Máni hefur í gegnum tíðina skrifað myrkrar spennubækur en ákvað að breyta til og koma fólki á óvart þar sem hann heldur upp á 20 ára starfsafmæli sitt í ár. „Ég er alveg á því að ef bókin er ekki spennandi, alveg sama hvort maður er að skrifa ástarsögur, spennubækur eða barnabækur, þá virka þær ekki. Sagan varð til fyrir tólf árum, en ég sá þessa sögu allaf fyrir mér fallega myndskreyta bók. Það var ekki fyrr en ég kynntist Bergrúnu Írisi myndlistakonu að það kviknaði líf í sögunni aftur. Þetta er samstarfsverkefni og hefur gengið virkilega vel.“ Stefán segir það alls ekki útilokað að hann komi til með að skrifa aðra barnabók á næstunni. Það velti allt á viðtökunum við þessari bók. „Það er nú ekki efst í huga mér núna, en alltaf þegar eitthvað gengur vel þá er það hvati svo við sjáum til“. Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
„Þetta er saga um litla dramadrottningu eins og margir foreldrar kannast kannski við, sú týpa leynist víða. Þetta er stór hluti af bernskunni, að vera svona upptekinn af eigin tilfinningum og líðan þar sem allt snýst um að vera miðja alheimsins,“ segir rithöfundurinn Stefán Máni um barnabókina sem hann sendi nýlega frá sér. Bókin ber titilinn Hin æruverðuga og ættgöfuga hefðarprinsessa fröken Lovísa Perlufesti Blómsdóttir – Daprasta litla stúlka í öllum heiminum. Stefán segir að hugmyndin að sögunni hafi kviknað þegar dóttir hans, Helena Mirra, var lítil skotta. „Sagan er innblásin af nokkurs konar krakkabulli, til dæmis Blómasdóttir, og hluti af nafni bókarinnar kemur einmitt frá Helenu. Þetta er svo heillandi heimur sem börnin búa í, það er að segja þegar þau stækka veruleikann og búa til alls konar persónur,“ segir hann og bætir við að í grunninn sé þetta mjög einföld hugmynd.Stefán Máni gefur út barnabók. Mynd/Dilja.Stefán Máni hefur í gegnum tíðina skrifað myrkrar spennubækur en ákvað að breyta til og koma fólki á óvart þar sem hann heldur upp á 20 ára starfsafmæli sitt í ár. „Ég er alveg á því að ef bókin er ekki spennandi, alveg sama hvort maður er að skrifa ástarsögur, spennubækur eða barnabækur, þá virka þær ekki. Sagan varð til fyrir tólf árum, en ég sá þessa sögu allaf fyrir mér fallega myndskreyta bók. Það var ekki fyrr en ég kynntist Bergrúnu Írisi myndlistakonu að það kviknaði líf í sögunni aftur. Þetta er samstarfsverkefni og hefur gengið virkilega vel.“ Stefán segir það alls ekki útilokað að hann komi til með að skrifa aðra barnabók á næstunni. Það velti allt á viðtökunum við þessari bók. „Það er nú ekki efst í huga mér núna, en alltaf þegar eitthvað gengur vel þá er það hvati svo við sjáum til“.
Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira