Verður Bolt valinn bestur í sjötta sinn? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2016 09:45 Bolt vann þrjú gull í Ríó. vísir/getty Jamaíski spretthlauparinn Usian Bolt er að sjálfsögðu á lista Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, yfir frjálsíþróttafólk ársins 2016. Að vanda eru 20 tilnefndir, 10 menn og 10 konur. Bolt vann þrjú gull á Ólympíuleikunum í Ríó, sem voru að öllum líkindum hans síðustu á ferlinum. Bolt hefur fimm sinnum verið valinn frjálsíþróttamaður ársins í heiminum, oftar en nokkur annar. Meðal annarra karla sem eru tilnefndir í ár má nefna bandaríska tugþrautarkappann Ashton Eaton, sem var valinn bestur í fyrra, og breska langhlauparann Mo Farah sem vann tvenn gullverðlaun í Ríó. Caster Semenya, sem vann gull í 800 metra hlaupi í Ríó, er tilnefnd í kvennaflokki ásamt íþróttakonum á borð við Elaine Thompson og Vivian Cheruiyot. Kenýa á flesta fulltrúa á þessum 20 manna lista, eða fjóra talsins. Valið á íþróttafólki ársins í heiminum verður tilkynnt við hátíðlega athöfn í Mónakó í desember.Þessi eru tilnefnd sem íþróttafólk ársins 2016:Karlar: Usian Bolt, Jamaíku Thiago Braz, Brasilíu Ashton Eaton, Bandaríkjunum Mo Farah, Bretlandi Eliud Kipchoge, Kenýu Conseslus Kipruto, Kenýu Omar McLeod, Jamaíku David Rudsiha, Kenýu Christian Taylor, Bandaríkjunum Wayde van Niekerk, Suður-AfríkuKonur: Almaz Ayana, Eþíópíu Ruth Beitia, Spáni Vivian Cheruiyot, Kenýu Kendra Harrison, Bandaríkjunum Caterine Ibarguen, Kólumbíu Ruth Jabet, Barein Sandra Perkovic, Króatíu Caster Semenya, Suður-Afríku Elaine Thompson, Jamaíku Anita Wlodarczyk, Póllandi Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Sjá meira
Jamaíski spretthlauparinn Usian Bolt er að sjálfsögðu á lista Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, yfir frjálsíþróttafólk ársins 2016. Að vanda eru 20 tilnefndir, 10 menn og 10 konur. Bolt vann þrjú gull á Ólympíuleikunum í Ríó, sem voru að öllum líkindum hans síðustu á ferlinum. Bolt hefur fimm sinnum verið valinn frjálsíþróttamaður ársins í heiminum, oftar en nokkur annar. Meðal annarra karla sem eru tilnefndir í ár má nefna bandaríska tugþrautarkappann Ashton Eaton, sem var valinn bestur í fyrra, og breska langhlauparann Mo Farah sem vann tvenn gullverðlaun í Ríó. Caster Semenya, sem vann gull í 800 metra hlaupi í Ríó, er tilnefnd í kvennaflokki ásamt íþróttakonum á borð við Elaine Thompson og Vivian Cheruiyot. Kenýa á flesta fulltrúa á þessum 20 manna lista, eða fjóra talsins. Valið á íþróttafólki ársins í heiminum verður tilkynnt við hátíðlega athöfn í Mónakó í desember.Þessi eru tilnefnd sem íþróttafólk ársins 2016:Karlar: Usian Bolt, Jamaíku Thiago Braz, Brasilíu Ashton Eaton, Bandaríkjunum Mo Farah, Bretlandi Eliud Kipchoge, Kenýu Conseslus Kipruto, Kenýu Omar McLeod, Jamaíku David Rudsiha, Kenýu Christian Taylor, Bandaríkjunum Wayde van Niekerk, Suður-AfríkuKonur: Almaz Ayana, Eþíópíu Ruth Beitia, Spáni Vivian Cheruiyot, Kenýu Kendra Harrison, Bandaríkjunum Caterine Ibarguen, Kólumbíu Ruth Jabet, Barein Sandra Perkovic, Króatíu Caster Semenya, Suður-Afríku Elaine Thompson, Jamaíku Anita Wlodarczyk, Póllandi
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Sjá meira