Rapparinn Kid Cudi leitar hjálpar vegna þunglyndis og sjálfsvígshugsana Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. október 2016 15:58 Scott Mescudi, betur þekktur sem Kid Cudi. Vísir/AFP Rapparinn Scott Mescudi, betur þekktur sem Kid Cudi, hefur ákveðið að leita sér hjálpar vegna þunglyndis og sjálfsvigshugsana. Hann greindi frá þessu í einlægri færslu á Facebook síðu sinni í gær. Þar segist Cudi hafa glímt við kvíða og þunglyndi í mörg ár. „Ég hef átt erfitt með að finna orðin til að segja það sem ég ætla að deila með ykkur vegna þess að ég finn fyrir skömm. Skömm að vera leiðtogi og hetja fyrir svo marga og játa að ég hef lifað lygi. Það tók mig langan tíma að komast á þann stað að geta tekið þetta skref, en þetta er eitthvað sem ég þarf að gera fyrir sjálfan mig, fjölskyldu mína, bestu vinkonu mína/dóttur mína og ykkur öll, aðdáendur mina,“ segir hann meðal annars í færslu sinni.Cudi segist stefna á að ljúka meðferð í nóvemberbyrjun þegar hann á að koma fram á hátíðinni Complexcon í Kaliforníu. Hann stefnir einnig á að gefa út nýja plötu sína í þessum mánuði. Mun umboðsteymi hans annast útgáfuna og kynningu á henni. Cudi vakti nýlega athygli þegar hann átti í hörðum orðaskiptum við Kanye West og Drake á twitter þar sem hann sagði marga innan tónlistariðnaðarins vera illa við sig og sakaði þá um að semja ekki sína eigin tónlist. Kanye brást við ummælum Cudi á tónleikum sínum um kvöldið og sagðist sár yfir ummælum Cudi, en Kanye gaf Cudi hans fyrsta plötusamning. Síðan þá hafa Cudi og Kanye grafið stríðsöxina. Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Rapparinn Scott Mescudi, betur þekktur sem Kid Cudi, hefur ákveðið að leita sér hjálpar vegna þunglyndis og sjálfsvigshugsana. Hann greindi frá þessu í einlægri færslu á Facebook síðu sinni í gær. Þar segist Cudi hafa glímt við kvíða og þunglyndi í mörg ár. „Ég hef átt erfitt með að finna orðin til að segja það sem ég ætla að deila með ykkur vegna þess að ég finn fyrir skömm. Skömm að vera leiðtogi og hetja fyrir svo marga og játa að ég hef lifað lygi. Það tók mig langan tíma að komast á þann stað að geta tekið þetta skref, en þetta er eitthvað sem ég þarf að gera fyrir sjálfan mig, fjölskyldu mína, bestu vinkonu mína/dóttur mína og ykkur öll, aðdáendur mina,“ segir hann meðal annars í færslu sinni.Cudi segist stefna á að ljúka meðferð í nóvemberbyrjun þegar hann á að koma fram á hátíðinni Complexcon í Kaliforníu. Hann stefnir einnig á að gefa út nýja plötu sína í þessum mánuði. Mun umboðsteymi hans annast útgáfuna og kynningu á henni. Cudi vakti nýlega athygli þegar hann átti í hörðum orðaskiptum við Kanye West og Drake á twitter þar sem hann sagði marga innan tónlistariðnaðarins vera illa við sig og sakaði þá um að semja ekki sína eigin tónlist. Kanye brást við ummælum Cudi á tónleikum sínum um kvöldið og sagðist sár yfir ummælum Cudi, en Kanye gaf Cudi hans fyrsta plötusamning. Síðan þá hafa Cudi og Kanye grafið stríðsöxina.
Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira