Agnes fer gríðarlega hjá sér þegar hún hittir frægt fólk sem verður þess valdandi að frægt fólk fer að sækja í að heimsækja hana í sjoppuna til þess að finna til frægðar sinnar.
Fyrir þau sem ekki vita hver Agnes er eða vilja rifja upp kynni sín af henni þá eru raunir hennar úr fyrri þáttaröðinni raktar í spilaranum hér fyrir ofan. Stikla fyrir þátt kvöldsins er svo í spilaranum hér að neðan.