Sport

Bein sjón­varps­út­sending: Ólympíu­leikarnir í Ríó

Vísir er með beina útsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. Í dag mun Vísir sýna frá sjö greinum en dagskrána má sjá hér fyrir neðan.

Það verður sýnt frá knattspyrnu, körfubolta og golfi á Stöð 2 Sport og Golfstöðinni alla leikana á Stöð 2 Sport en yfirlit yfir beinar útsendingar má finna hér.

Uppfært 15.55: Leik Rafael Nadal og Gilles Simon í tennis var frestað vegna veðurs. Í staðinn verður leikur Bretlands og Argentínu í hokkí kvenna sýndur.

Ólympíudagskrá Vísis 10. ágúst:

14.00 Strandblak karla: Bandaríkin - Spánn

15.00 Skotfimi karla: 50m skammbyssa, úrslit

16.30 Hokkí kvenna: Bretland - Argentína

18.30 Kajak karla: undanúrslit og úrslit (Canoe slalom)

19.15 Júdó: Úrslit í 70 kg kvenna og 90 kg karla

22.15 Skylmingar: Úrslit karla og kvenna




Fleiri fréttir

Sjá meira


×