Þýskur blaðamaður spurði Hrafnhildi bara út í íslenska fótboltalandsliðið Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 8. ágúst 2016 22:30 Hrafnhildur Lúthersdóttir. Vísir/Anton Hrafnhildur Lúthersdóttir fór ekki bara í viðtal hjá íslensku fjölmiðlamönnunum eftir að hún tyggði sér sæti í úrslitasundinu í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. Þýskur blaðamaður var í viðtalssalnum og stakk sér á milli fréttamanna Vísis og Morgunblaðsins. Hann var þó ekki að spyrja okkar konu mikið um sundið sjálft heldur vakti athygli hans góður árangur íþróttafólks frá Íslandi. „Hann var þýskur og var að spyrja um karlalandsliðið í fótbolta," sagði Hrafnhildur aðspurð um þetta óvenjulega viðtal „Hann var að spyrja mig um hvort að það væri góð hvatning fyrir hitt íþróttafólkið á Íslandi að sjá fótboltalandsliðið gera svona góða hluti," sagði Hrafnhildur en íslenska fótboltalandsliðið stal seinunni í heimsfótboltanunm í sumar með því að komast alla leið í átta liða úrslit á sínu fyrsta stórmóti. „Hann sagði það við mig áður en hann byrjaði viðtalið að hann væri með svolítið skrýtnatr spurningar fyrir sundmann. Það var bara gaman af því," sagði Hrafnhildur létt og hún gaf þar af sér í viðtölum eins og hún gerir alltaf. „Ég sagði það að það væri gaman að koma frá svona litlu landi og það eru allir að tala við mann um þetta. Það er líka verið að tala um það við okkur hvað Ísland er að standa sig vel í íþróttum," sagði Hrafnhildur. Hrafnhildur Lúthersdóttir syndir í úrslitum í 100 metra bringusundi klukkan 22.54 í kvöld eða klukkan 1.54 að íslenskum tíma. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Sögulegur dagur: Íslenskar sundkonur í undanúrslit á ÓL í fyrsta sinn Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggðu sér báðar sæti í undanúrslitum í dag í sínum fyrstu greinum á Ólympíuleikunum í Ríó. 7. ágúst 2016 17:53 Betra að vera með báða olnbogana Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir hafa verið duglegar við að skrifa nýja kafla í sundsögu Íslands á síðustu tólf mánuðum og nýjasti kaflinn gæti bæst við á Ólympíuleikunum í Ríó. Þær voru einnig með í London fyrir fjórum árum. 6. ágúst 2016 08:00 Hrafnhildur: Notaði leynivopnið í lokin eins og ég geri alltaf Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó í dag þegar hún náði níunda besta tímanum í undanrásunum. 7. ágúst 2016 17:38 Hrafnhildur komin í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir komst nú rétt í þessu í úrslit í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. 8. ágúst 2016 01:44 Hrafnhildur áfram á níunda besta tímanum | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir komst nú rétt í þessu áfram í undanúrslit í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. 7. ágúst 2016 17:00 Hrafnhildur í úrslit á ÓL: Ég er mjög ánægð en finnst ég eiga meira inni Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sjöunda besta tímanum í undanúrslitum 100 metra bringusunds kvenna og er fyrst íslenskra kvenna komin í úrslitasund á Ólympíuleikum. 8. ágúst 2016 02:15 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir fór ekki bara í viðtal hjá íslensku fjölmiðlamönnunum eftir að hún tyggði sér sæti í úrslitasundinu í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. Þýskur blaðamaður var í viðtalssalnum og stakk sér á milli fréttamanna Vísis og Morgunblaðsins. Hann var þó ekki að spyrja okkar konu mikið um sundið sjálft heldur vakti athygli hans góður árangur íþróttafólks frá Íslandi. „Hann var þýskur og var að spyrja um karlalandsliðið í fótbolta," sagði Hrafnhildur aðspurð um þetta óvenjulega viðtal „Hann var að spyrja mig um hvort að það væri góð hvatning fyrir hitt íþróttafólkið á Íslandi að sjá fótboltalandsliðið gera svona góða hluti," sagði Hrafnhildur en íslenska fótboltalandsliðið stal seinunni í heimsfótboltanunm í sumar með því að komast alla leið í átta liða úrslit á sínu fyrsta stórmóti. „Hann sagði það við mig áður en hann byrjaði viðtalið að hann væri með svolítið skrýtnatr spurningar fyrir sundmann. Það var bara gaman af því," sagði Hrafnhildur létt og hún gaf þar af sér í viðtölum eins og hún gerir alltaf. „Ég sagði það að það væri gaman að koma frá svona litlu landi og það eru allir að tala við mann um þetta. Það er líka verið að tala um það við okkur hvað Ísland er að standa sig vel í íþróttum," sagði Hrafnhildur. Hrafnhildur Lúthersdóttir syndir í úrslitum í 100 metra bringusundi klukkan 22.54 í kvöld eða klukkan 1.54 að íslenskum tíma.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Sögulegur dagur: Íslenskar sundkonur í undanúrslit á ÓL í fyrsta sinn Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggðu sér báðar sæti í undanúrslitum í dag í sínum fyrstu greinum á Ólympíuleikunum í Ríó. 7. ágúst 2016 17:53 Betra að vera með báða olnbogana Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir hafa verið duglegar við að skrifa nýja kafla í sundsögu Íslands á síðustu tólf mánuðum og nýjasti kaflinn gæti bæst við á Ólympíuleikunum í Ríó. Þær voru einnig með í London fyrir fjórum árum. 6. ágúst 2016 08:00 Hrafnhildur: Notaði leynivopnið í lokin eins og ég geri alltaf Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó í dag þegar hún náði níunda besta tímanum í undanrásunum. 7. ágúst 2016 17:38 Hrafnhildur komin í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir komst nú rétt í þessu í úrslit í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. 8. ágúst 2016 01:44 Hrafnhildur áfram á níunda besta tímanum | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir komst nú rétt í þessu áfram í undanúrslit í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. 7. ágúst 2016 17:00 Hrafnhildur í úrslit á ÓL: Ég er mjög ánægð en finnst ég eiga meira inni Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sjöunda besta tímanum í undanúrslitum 100 metra bringusunds kvenna og er fyrst íslenskra kvenna komin í úrslitasund á Ólympíuleikum. 8. ágúst 2016 02:15 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin Sjá meira
Sögulegur dagur: Íslenskar sundkonur í undanúrslit á ÓL í fyrsta sinn Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggðu sér báðar sæti í undanúrslitum í dag í sínum fyrstu greinum á Ólympíuleikunum í Ríó. 7. ágúst 2016 17:53
Betra að vera með báða olnbogana Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir hafa verið duglegar við að skrifa nýja kafla í sundsögu Íslands á síðustu tólf mánuðum og nýjasti kaflinn gæti bæst við á Ólympíuleikunum í Ríó. Þær voru einnig með í London fyrir fjórum árum. 6. ágúst 2016 08:00
Hrafnhildur: Notaði leynivopnið í lokin eins og ég geri alltaf Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó í dag þegar hún náði níunda besta tímanum í undanrásunum. 7. ágúst 2016 17:38
Hrafnhildur komin í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir komst nú rétt í þessu í úrslit í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. 8. ágúst 2016 01:44
Hrafnhildur áfram á níunda besta tímanum | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir komst nú rétt í þessu áfram í undanúrslit í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. 7. ágúst 2016 17:00
Hrafnhildur í úrslit á ÓL: Ég er mjög ánægð en finnst ég eiga meira inni Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sjöunda besta tímanum í undanúrslitum 100 metra bringusunds kvenna og er fyrst íslenskra kvenna komin í úrslitasund á Ólympíuleikum. 8. ágúst 2016 02:15