Sumarsólstöður í dag: „Hamingjustund fyrir okkur stjörnuskoðunarmenn þegar loksins fer að dimma á ný“ Atli Ísleifsson skrifar 20. júní 2016 17:45 Sævar Helgi Bragason mun halda upp á daginn í Viðey síðar í kvöld þar sem fram fer sérstök sólstöðuganga. Vísir/GVA/Vilhelm „Þetta er lengsti dagur ársins. Sólin hér í Reykjavík hvarf undir sjóndeildarhringinn í ekki nema um þrjár klukkustundir og ekki nema í um hálftíma í Norðurlandi. Sólin er þar af leiðandi í sinni nyrstu stöðu í heiminum klukkan 22:34 í kvöld,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Eftir daginn í dag mun sólin smám saman að lækka á lofti og mun gera það þar til í desember þegar verða vetrarsólstöður. Sævar Helgi segist mjög feginn að þessi dagur sé loks runninn upp. „Þetta er mikil hamingjustund fyrir okkur stjörnuskoðunarmenn þegar loksins fer að dimma á ný og við förum aftur að sjá stjörnurnar. Maí og júní eru alltaf mjög erfiðir. Lundin fer nú að léttast og maður fer að endurheimta vini sína.“ Sævar Helgi mun halda upp á sumarsólstöður í Viðey í kvöld þar sem haldin verður sérstök sumarsólstöðuganga á vegum Borgarsögusafns, en þetta er í sjötta sinn sem gangan er haldin. Hann segir daginn í dag einnig hafa verið merkilegan fyrir þær sakir að fullt tungl hafi borið niður á sumarsólstöðum. „Það er tiltölulega sjalfgæft að þetta gerist. Það hefur enga sérstaka merkingu, ekki nema að fullt tungl í júní er lágt á lofti og þar af leiðandi mjög fallegt þar sem það svífur rauðleitt á bleikum himni. Þetta hefur því fengið nafnið jarðaberjatungl.“ Tengdar fréttir Sólmyrkva-Sævar eltir sólmyrkva yfir hálfan hnöttinn Sævar Helgi Bragason heldur til Indónesíu ásamt tveimur félögum sínum til að verða vitni af almyrkva á sólu þann 9. mars. 12. janúar 2016 13:37 Er með nýja stjörnufræðibók í smíðum Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, vakti töluverða athygli í síðustu viku þegar fréttist að Stjörnufræðivefur hans væri gjaldþrota vegna virðisaukaskattsskuldar. 1. júní 2016 11:00 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
„Þetta er lengsti dagur ársins. Sólin hér í Reykjavík hvarf undir sjóndeildarhringinn í ekki nema um þrjár klukkustundir og ekki nema í um hálftíma í Norðurlandi. Sólin er þar af leiðandi í sinni nyrstu stöðu í heiminum klukkan 22:34 í kvöld,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Eftir daginn í dag mun sólin smám saman að lækka á lofti og mun gera það þar til í desember þegar verða vetrarsólstöður. Sævar Helgi segist mjög feginn að þessi dagur sé loks runninn upp. „Þetta er mikil hamingjustund fyrir okkur stjörnuskoðunarmenn þegar loksins fer að dimma á ný og við förum aftur að sjá stjörnurnar. Maí og júní eru alltaf mjög erfiðir. Lundin fer nú að léttast og maður fer að endurheimta vini sína.“ Sævar Helgi mun halda upp á sumarsólstöður í Viðey í kvöld þar sem haldin verður sérstök sumarsólstöðuganga á vegum Borgarsögusafns, en þetta er í sjötta sinn sem gangan er haldin. Hann segir daginn í dag einnig hafa verið merkilegan fyrir þær sakir að fullt tungl hafi borið niður á sumarsólstöðum. „Það er tiltölulega sjalfgæft að þetta gerist. Það hefur enga sérstaka merkingu, ekki nema að fullt tungl í júní er lágt á lofti og þar af leiðandi mjög fallegt þar sem það svífur rauðleitt á bleikum himni. Þetta hefur því fengið nafnið jarðaberjatungl.“
Tengdar fréttir Sólmyrkva-Sævar eltir sólmyrkva yfir hálfan hnöttinn Sævar Helgi Bragason heldur til Indónesíu ásamt tveimur félögum sínum til að verða vitni af almyrkva á sólu þann 9. mars. 12. janúar 2016 13:37 Er með nýja stjörnufræðibók í smíðum Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, vakti töluverða athygli í síðustu viku þegar fréttist að Stjörnufræðivefur hans væri gjaldþrota vegna virðisaukaskattsskuldar. 1. júní 2016 11:00 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Sólmyrkva-Sævar eltir sólmyrkva yfir hálfan hnöttinn Sævar Helgi Bragason heldur til Indónesíu ásamt tveimur félögum sínum til að verða vitni af almyrkva á sólu þann 9. mars. 12. janúar 2016 13:37
Er með nýja stjörnufræðibók í smíðum Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, vakti töluverða athygli í síðustu viku þegar fréttist að Stjörnufræðivefur hans væri gjaldþrota vegna virðisaukaskattsskuldar. 1. júní 2016 11:00