Slökkviliðið fær ekki meiri peninga Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 24. júní 2016 06:00 Slökkviliðsmenn segja álagið vegna manneklu skapa hættu en stjórnarformaðurinn treystir að öryggi sé tryggt. Vísir/Stefán „Slökkviliðsstjórinn fór vel yfir þetta með okkur á fundinum og sagði að hann hefði ekki gripið til þessara breytinga án þess að vera fullviss um að öryggi verði tryggt,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, sem er stjórnarformaður slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Nýtt skipulag, sem felst í færri mönnum á vöktum í sumar, var kynnt stjórninni í fyrradag en Fréttablaðið hefur síðustu daga viðrað áhyggjur slökkviliðsmanna vegna manneklu og vanbúnaðs slökkviliðsins. „Stjórnin tekur þessar áhyggjur mjög alvarlega og ákvað því að láta vinna áhættumat á þessu nýja skipulagi,“ segir Dagur, en ekki er á döfinni að auka fjármagn til slökkviliðsins og bendir Dagur á í því samhengi að ekki megi gleyma nýrri stöð sem opnuð var nýlega og að slökkviliðsmönnum hafi fjölgað um fjórtán í fyrra. Heimildarmaður Fréttablaðsins innan slökkviliðsins bendir aftur á móti á að nýju starfsmennirnir hafi rétt svo náð upp í starfsmannaveltu og á sama tíma hafi sjúkraflutningum fjölgað gífurlega. Þá skjóti skökku við að byggja nýja stöð fyrir um milljarð sem hýsi eingöngu tvo menn og það vanti allan búnað þar til að bregðast við eldsvoða. Segir heimildarmaðurinn þetta lýsa vel því óskipulagi sem ríki innan slökkviliðsins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 24. júní Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Hvalreki á Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Sjá meira
„Slökkviliðsstjórinn fór vel yfir þetta með okkur á fundinum og sagði að hann hefði ekki gripið til þessara breytinga án þess að vera fullviss um að öryggi verði tryggt,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, sem er stjórnarformaður slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Nýtt skipulag, sem felst í færri mönnum á vöktum í sumar, var kynnt stjórninni í fyrradag en Fréttablaðið hefur síðustu daga viðrað áhyggjur slökkviliðsmanna vegna manneklu og vanbúnaðs slökkviliðsins. „Stjórnin tekur þessar áhyggjur mjög alvarlega og ákvað því að láta vinna áhættumat á þessu nýja skipulagi,“ segir Dagur, en ekki er á döfinni að auka fjármagn til slökkviliðsins og bendir Dagur á í því samhengi að ekki megi gleyma nýrri stöð sem opnuð var nýlega og að slökkviliðsmönnum hafi fjölgað um fjórtán í fyrra. Heimildarmaður Fréttablaðsins innan slökkviliðsins bendir aftur á móti á að nýju starfsmennirnir hafi rétt svo náð upp í starfsmannaveltu og á sama tíma hafi sjúkraflutningum fjölgað gífurlega. Þá skjóti skökku við að byggja nýja stöð fyrir um milljarð sem hýsi eingöngu tvo menn og það vanti allan búnað þar til að bregðast við eldsvoða. Segir heimildarmaðurinn þetta lýsa vel því óskipulagi sem ríki innan slökkviliðsins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 24. júní
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Hvalreki á Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Sjá meira