Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps við stúdentagarða Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. júní 2016 16:36 Hinn sakfelldi í héraðsdómi þegar aðalmeðferð fór fram. vísir/eyþór Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Rúnar Þór Jóhannsson í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Rúnar Þór hafði stungið vin sinn með hníf fyrir utan stúdentagarðana við Sæmundargötu þann 6. mars síðastliðinn. Hnífstungan hæfði fórnarlambið í lifrina og orsakaði lífshættulega slagæðarblæðingu og loftbrjóst. Fyrir dómi játaði Rúnar Þór að hafa stungið félaga sinn. Verjandi hans taldi ekki rétt að sakfella hann fyrir tilraun til manndráps þar sem enginn ásetningur til dráps hafi legið að baki hnífstungunni. Rétt hefði verið að sakfella hann fyrir alvarlega líkamsárás.Sjá einnig: „Þetta er vinur sem þú treystir og kemst að því að hann hafi stungið þig í bakið með hníf“ Í niðurstöðu dómsins segir að það hafi skipt sköpum að skurðteymi var statt á sjúkrahúsinu sem gat hafist handa við að aðstoða fórnarlambið tafarlaust. Aðeins hending hafi ráðið því að ekki fór verr. Rúnari Þór gæti ekki hafa dulist að langlíklegast væri að vinur hans hlyti bana af atlögunni. Því var hann sakfelldur fyrir tilraun til manndráps. Í framburði Rúnars fyrir dómi kom fram að fórnarlambið hafi veitt fyrsta höggið og átti sá framburður sér stoð í fleiri gögnum málsins. Ekki var fallist á að viðbrögð hans hefðu falið í sér neyðarvörn þar sem viðbrögð Rúnars hafi ekki verið í nokkru samræmi við atlögu fórnarlambsins. Frá árunum fimm dregst 109 daga gæsluvarðhaldsvist. Þá var Rúnari gert að greiða fórnarlambinu tæplega 2,3 milljónir króna í miska- og skaðabætur og allan máls- og sakarkostnað. Sú upphæð nemur tæpum tveimur milljónum króna. Tengdar fréttir Hnífsstunga á stúdentagörðum: Ungi maðurinn útskrifaður af gjörgæslu Árásarmaðurinn verður í gæsluvarðhaldi til 6. apríl. 29. mars 2016 15:06 Rifrildi háskólanemanna snerist um þriðja aðila Manninum sem stunginn var í bakið aðfaranótt sunnudags er enn haldið sofandi í öndunarvél. Hann er fæddur árið 1989 en það er árásarmaður hans líka. 9. mars 2016 07:00 Hnífstunga á stúdentagörðunum: Gerandinn laus úr haldi Maður sem játað hefur að hafa stungið félaga sinn í bakið með hníf við Sæmundargötu í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er laus úr gæsluvarðhaldi. 9. mars 2016 13:41 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Rúnar Þór Jóhannsson í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Rúnar Þór hafði stungið vin sinn með hníf fyrir utan stúdentagarðana við Sæmundargötu þann 6. mars síðastliðinn. Hnífstungan hæfði fórnarlambið í lifrina og orsakaði lífshættulega slagæðarblæðingu og loftbrjóst. Fyrir dómi játaði Rúnar Þór að hafa stungið félaga sinn. Verjandi hans taldi ekki rétt að sakfella hann fyrir tilraun til manndráps þar sem enginn ásetningur til dráps hafi legið að baki hnífstungunni. Rétt hefði verið að sakfella hann fyrir alvarlega líkamsárás.Sjá einnig: „Þetta er vinur sem þú treystir og kemst að því að hann hafi stungið þig í bakið með hníf“ Í niðurstöðu dómsins segir að það hafi skipt sköpum að skurðteymi var statt á sjúkrahúsinu sem gat hafist handa við að aðstoða fórnarlambið tafarlaust. Aðeins hending hafi ráðið því að ekki fór verr. Rúnari Þór gæti ekki hafa dulist að langlíklegast væri að vinur hans hlyti bana af atlögunni. Því var hann sakfelldur fyrir tilraun til manndráps. Í framburði Rúnars fyrir dómi kom fram að fórnarlambið hafi veitt fyrsta höggið og átti sá framburður sér stoð í fleiri gögnum málsins. Ekki var fallist á að viðbrögð hans hefðu falið í sér neyðarvörn þar sem viðbrögð Rúnars hafi ekki verið í nokkru samræmi við atlögu fórnarlambsins. Frá árunum fimm dregst 109 daga gæsluvarðhaldsvist. Þá var Rúnari gert að greiða fórnarlambinu tæplega 2,3 milljónir króna í miska- og skaðabætur og allan máls- og sakarkostnað. Sú upphæð nemur tæpum tveimur milljónum króna.
Tengdar fréttir Hnífsstunga á stúdentagörðum: Ungi maðurinn útskrifaður af gjörgæslu Árásarmaðurinn verður í gæsluvarðhaldi til 6. apríl. 29. mars 2016 15:06 Rifrildi háskólanemanna snerist um þriðja aðila Manninum sem stunginn var í bakið aðfaranótt sunnudags er enn haldið sofandi í öndunarvél. Hann er fæddur árið 1989 en það er árásarmaður hans líka. 9. mars 2016 07:00 Hnífstunga á stúdentagörðunum: Gerandinn laus úr haldi Maður sem játað hefur að hafa stungið félaga sinn í bakið með hníf við Sæmundargötu í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er laus úr gæsluvarðhaldi. 9. mars 2016 13:41 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Sjá meira
Hnífsstunga á stúdentagörðum: Ungi maðurinn útskrifaður af gjörgæslu Árásarmaðurinn verður í gæsluvarðhaldi til 6. apríl. 29. mars 2016 15:06
Rifrildi háskólanemanna snerist um þriðja aðila Manninum sem stunginn var í bakið aðfaranótt sunnudags er enn haldið sofandi í öndunarvél. Hann er fæddur árið 1989 en það er árásarmaður hans líka. 9. mars 2016 07:00
Hnífstunga á stúdentagörðunum: Gerandinn laus úr haldi Maður sem játað hefur að hafa stungið félaga sinn í bakið með hníf við Sæmundargötu í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er laus úr gæsluvarðhaldi. 9. mars 2016 13:41