Ari Bragi hljóp hraðar en Íslandsmetið en fékk of mikla hjálp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2016 15:30 Ari Bragi Kárason. Mynd/Fésbókarsíða FRÍ FH-ingurinn Ari Bragi Kárason er í frábæru formi þessa dagana og hann sýndi það á frjálsíþróttamótinu Cork City Games í Írlandi í gær. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni. Ari Bragi Kárason hljóp þá 100 metra hlaup á 10,50 sekúndum á náði þriðja sæti í hlaupinu. Jón Arnar Magnússon á Íslandsmetið sem er 10,56 sekúndum og var Ari því undir því. Meðvindurinn í hlaupinu var +3,3 metrar á sekúndu og því fæst þetta ekki staðfest sem Íslandsmet. Ari Bragi lét ekki þar við sitja heldur bætti tíma sinn um 13/100 úr sekúndu í 200 metra hlaupi með 21,30 sekúndna spretti með +0,9 m/s í bakið. Hann var þa undir 2 m/s viðmiðinu fyrir löglegan árangur. Þar náði Ari Bragi 2. sæti á Cork City Games. Með þessum flotta 200 metra hlaupi hoppar Ari upp fyrir Odd Sigurðsson og Jóhann Björn Sigurbjörnsson og fer úr 6. sæti upp í það 4. á sögulistanum yfir hröðustu menn Íslandssögunnar. Íslandsmetið í 200 metra hlaupi er 21,17 sekúndur en það á Jón Arnar Magnússon einnig. Spennan er nú farin að magnast hver slær Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í stuttu sprettunum en Kolbeinn Höður Gunnarsson er einnig aðeins hársbreidd frá þessum eftirsóttu metum. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sjá meira
FH-ingurinn Ari Bragi Kárason er í frábæru formi þessa dagana og hann sýndi það á frjálsíþróttamótinu Cork City Games í Írlandi í gær. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni. Ari Bragi Kárason hljóp þá 100 metra hlaup á 10,50 sekúndum á náði þriðja sæti í hlaupinu. Jón Arnar Magnússon á Íslandsmetið sem er 10,56 sekúndum og var Ari því undir því. Meðvindurinn í hlaupinu var +3,3 metrar á sekúndu og því fæst þetta ekki staðfest sem Íslandsmet. Ari Bragi lét ekki þar við sitja heldur bætti tíma sinn um 13/100 úr sekúndu í 200 metra hlaupi með 21,30 sekúndna spretti með +0,9 m/s í bakið. Hann var þa undir 2 m/s viðmiðinu fyrir löglegan árangur. Þar náði Ari Bragi 2. sæti á Cork City Games. Með þessum flotta 200 metra hlaupi hoppar Ari upp fyrir Odd Sigurðsson og Jóhann Björn Sigurbjörnsson og fer úr 6. sæti upp í það 4. á sögulistanum yfir hröðustu menn Íslandssögunnar. Íslandsmetið í 200 metra hlaupi er 21,17 sekúndur en það á Jón Arnar Magnússon einnig. Spennan er nú farin að magnast hver slær Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í stuttu sprettunum en Kolbeinn Höður Gunnarsson er einnig aðeins hársbreidd frá þessum eftirsóttu metum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sjá meira