Helgi Evrópumeistari í spjótkasti : "Ennþá sætara“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2016 18:56 Helgi Sveinsson. Vísir/Getty Ármenningurinn Helgi Sveinsson tryggði sér í dag gullverðlaun á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum íþróttum. Helgi Sveinsson varð Evrópumeistari í spjótkasti í flokkum F42-44 eftir glæsilegan sigur á EM fatlaðra í frjálsum sem nú stendur yfir í Grosetto á Ítalíu. Lengsta kast Helga í keppninni í dag var 55,42 metrar sem er Evrópumeistaramótsmet í flokki F42. Heimsmet Helga í flokknum hélt þó velli í dag en það er 57,36 metrar sem hann setti síðasta sumar. Þá lauk Arnar Helgi Lárusson keppni á EM í dag þegar hann keppti í 100 metra spretti í wheelchair racing en hann kom í mark á tímanum 18.05 sekúndum og varð sjöundi í úrslitum. „Evróputitlinum náð og nú er það Ríó! Náði takmarkinu að vinna og setti mótsmet i leiðinni. Mig langaði að setja heimsmet en það verður að biða um sinn," skrifaði Helgi inn á fésbókarsíðu sína. „Erfiðar aðstæður og mikill mótvindur sem setti mig aðeins úr jafnvægi, en ótrúlega þakklátur með að landa þessu þar sem ég er að vinna i fyrsta skipti sameinaðan flokk og er að keppa við minna fatlaða einstaklinga sem gerir þetta ennþá sætara !! Takk fyrir mig og þeir sem hafa hjálpað mer og stutt mig i þessu ferli hingað til. Hálfnað verk þá hafið er. Ríó næst!," bætti Helgi við. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Ármenningurinn Helgi Sveinsson tryggði sér í dag gullverðlaun á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum íþróttum. Helgi Sveinsson varð Evrópumeistari í spjótkasti í flokkum F42-44 eftir glæsilegan sigur á EM fatlaðra í frjálsum sem nú stendur yfir í Grosetto á Ítalíu. Lengsta kast Helga í keppninni í dag var 55,42 metrar sem er Evrópumeistaramótsmet í flokki F42. Heimsmet Helga í flokknum hélt þó velli í dag en það er 57,36 metrar sem hann setti síðasta sumar. Þá lauk Arnar Helgi Lárusson keppni á EM í dag þegar hann keppti í 100 metra spretti í wheelchair racing en hann kom í mark á tímanum 18.05 sekúndum og varð sjöundi í úrslitum. „Evróputitlinum náð og nú er það Ríó! Náði takmarkinu að vinna og setti mótsmet i leiðinni. Mig langaði að setja heimsmet en það verður að biða um sinn," skrifaði Helgi inn á fésbókarsíðu sína. „Erfiðar aðstæður og mikill mótvindur sem setti mig aðeins úr jafnvægi, en ótrúlega þakklátur með að landa þessu þar sem ég er að vinna i fyrsta skipti sameinaðan flokk og er að keppa við minna fatlaða einstaklinga sem gerir þetta ennþá sætara !! Takk fyrir mig og þeir sem hafa hjálpað mer og stutt mig i þessu ferli hingað til. Hálfnað verk þá hafið er. Ríó næst!," bætti Helgi við.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira