Vigdís setti Íslandsmet í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2016 16:30 FH-ingurinn Vigdís Jónsdóttir. Vísir/Pjetur FH-ingurinn Vigdís Jónsdóttir setti nýtt Íslandsmet í sleggjukasti á 74. Vormóti ÍR sem fór fram í gær. Vigdís kastaði sleggjunni 58,56 metra og bætti sitt eigið met um þrettán sentímetra en hún hafði lengst kastað 58,43 metra í fyrra. Vigdís er tvítug og hefur verið að bæta sig á hverju ári að undanförnu. Þetta flotta kast er að sjálfsögðu líka met í flokki 20 til 22 ára Það voru líka fleiri að gera góða hluti á mótinu í Laugardalnum í gær.Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR setti stúlknamet 15 ára í 200 metra hlaupi þegar hún hljóp á 25.04 sekúndum en gamla metið sem var 25.04 sekúndur var orðið 10 ára gamalt og í eigu Helgu Margrétar Þorsteinsdóttur úr USVH.Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR keppti í 2000 metra hindrunarhlaupi og hljóp á tímanum 7:05,87 mínútum sem er undir lágmarki á EMU18 í Georgíu í sumar og vel það þar sem lágmarkið er 7:25 mínútur. Andrea er skammt frá Íslandsmetinu í greininni sem er rétt undir 7:05 mínútum.Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR kastaði kringlunni 48,07 metra og náði lágmarki á HMU20 í Póllandi í sumar. Thelma hefur tekið mjög stórstígum framförum í kringlukastinu að undanförnu.Hlynur Andrésson úr ÍR sigraði í Kaldalshlaupinu og það með yfirburðum hljóp á 8:39,96 mínútum. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Vigdís: Markmiðið í sumar að fara yfir 60 metrana Sleggjukastarinn úr FH varð fyrsti Íslandsmeistarinn á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum þessa helgina. 25. júlí 2015 13:21 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sjá meira
FH-ingurinn Vigdís Jónsdóttir setti nýtt Íslandsmet í sleggjukasti á 74. Vormóti ÍR sem fór fram í gær. Vigdís kastaði sleggjunni 58,56 metra og bætti sitt eigið met um þrettán sentímetra en hún hafði lengst kastað 58,43 metra í fyrra. Vigdís er tvítug og hefur verið að bæta sig á hverju ári að undanförnu. Þetta flotta kast er að sjálfsögðu líka met í flokki 20 til 22 ára Það voru líka fleiri að gera góða hluti á mótinu í Laugardalnum í gær.Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR setti stúlknamet 15 ára í 200 metra hlaupi þegar hún hljóp á 25.04 sekúndum en gamla metið sem var 25.04 sekúndur var orðið 10 ára gamalt og í eigu Helgu Margrétar Þorsteinsdóttur úr USVH.Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR keppti í 2000 metra hindrunarhlaupi og hljóp á tímanum 7:05,87 mínútum sem er undir lágmarki á EMU18 í Georgíu í sumar og vel það þar sem lágmarkið er 7:25 mínútur. Andrea er skammt frá Íslandsmetinu í greininni sem er rétt undir 7:05 mínútum.Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR kastaði kringlunni 48,07 metra og náði lágmarki á HMU20 í Póllandi í sumar. Thelma hefur tekið mjög stórstígum framförum í kringlukastinu að undanförnu.Hlynur Andrésson úr ÍR sigraði í Kaldalshlaupinu og það með yfirburðum hljóp á 8:39,96 mínútum.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Vigdís: Markmiðið í sumar að fara yfir 60 metrana Sleggjukastarinn úr FH varð fyrsti Íslandsmeistarinn á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum þessa helgina. 25. júlí 2015 13:21 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sjá meira
Vigdís: Markmiðið í sumar að fara yfir 60 metrana Sleggjukastarinn úr FH varð fyrsti Íslandsmeistarinn á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum þessa helgina. 25. júlí 2015 13:21