Ásgerður Jana og Ingi Rúnar Íslandsmeistarar í fjölþrautum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2016 20:15 Þessi fimm fóru á pall í tugþraut karla og sjöþraut kvenna. Mynd/FRÍ Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki urðu í dag Íslandsmeistarar karla og kvenna í fjölþraut, Ingi Rúnar vann tugþrautina en Ásgerður Jana sjöþrautina. Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram á Selfossi um helgina. Ingi Rúnar Kristinsson var með forystuna allan tímann og endaði með 6868 stig en hann rétt tæpum þúsund stigum meira en næsti maður sem var Ísak Óli Traustason úr UMSS. Það var meiri spenna hjá konunum þar sem 4854 stig nægðu Ásgerði Jönu Ágústsdóttur til að tryggja sér gullið eftir mikla baráttu við Blikann Irmu Gunnarsdóttur. Irma endaði 99 stigum á eftir en hún var með forystuna eftir fyrri daginn. Ásgerður Jana stóð sig mun betur í síðustu þremur greinunum sem voru langstökk, spjótkast og 800 metra hlaup, og það skilaði henni sigri og Íslandsmeistaratitli. Yfirlit yfir verðlaunahafa í fullorðins- og unglingaflokkum og árangur þeirra er hér fyrir neðan en þær upplýsingar eru fengnar af heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands.Öll úrslitin:Tugþraut karla: 1. sæti með 6303 stig Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik (11,18/ 3.8(821) - 6,73/ 2.9(750) - 14,01(729) - 1,88(696) - 53,52(660) - 16,41/ 3.4(687) - 45,46 - 4,00m - 48,51 - 4:59,00) 2. sæti með 5296 stig Ísak Óli Traustason UMSS (11,25/ 3.8(806) - 6,49/ 3.9(695) - 10,83(536) - 1,76(593) - 53,80(648) - 15,76/ 3.4(760) - 29,80 - 3,10m - 38,21 - 4:57,43) 3. sæti með 2489 stig Bjarki Rúnar Kristinsson Breiðablik (11,82/ 3.8(687) - 6,35/ 4.5(664) - 9,27(442) - 1,88(696) - lauk ekki öðrum greinum) Greinaröð innan sviga: 100m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400m - 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 1500m hlaup Sjöþraut kvenna:1. sæti með 4853 stig Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA (15,58/ 3.9 - 1,59 - 11,74 - 27,06/ 5.6 - 5,41/ 4.4 - 41,46 - 2:34,14)2. sæti með 4754 stig Irma Gunnarsdóttir, Breiðablik (15,36/ 3.9 - 1,50 - 11,89 - 26,20/ 5.6 - 5,27/ 3.9 - 39,13 - 2:36,01)3. sæti með 4123 Sandra Eriksdóttir ÍR (16,16/ 3.9 - 1,53 - 9,79 - 27,70/ 5.6 - 4,89/ 3.3 - 31,70 - 2:40,89) Greinar innan sviga: 100m grindahlaup - hástökk - kúluvarp - 200m hlaup - langstökk - spjótkast - 800m hlaup Sjöþraut 16-17 ára stúlkna. 1. sæti með 4182 stig Harpa Svansdóttir HSK/SELFOSS (17,07/ 4.2 - 1,41 - 11,37 - 27,73/ 5.7 - 5,39/ 4.0 - 27,74 - 2:29,64) 2. sæti með 4067 Sara Hlín Jóhannsdóttir BREIÐABLIK (15,23/ 4.2 - 1,41 - 9,10 - 26,77/ 5.7 - 4,69/ 4.1 - 22,60 - 2:28,10) Greinar innan sviga: 100m grindahlaup - hástökk - kúluvarp - 200m hlaup - langstökk - spjótkast - 800m hlaup Fimmtarþraut stúlkna 15 ára og yngri 1. sæti með 4031 stig Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR (12,33/ 4.1 - 10,09 - 1,51 - 24,52 - 64,64) 2. sæti með 3770 stig Signý Hjartardóttir FJÖLNIR (14,05/ 4.1 - 9,92 - 1,42 - 29,21 - 69,29) 3. sæti með 3760 stig Hildur Helga Einarsdóttir HSK/SELFOSS (14,60/ 4.1 - 10,79 - 1,42 - 36,70 - 76,74) Greinaröð innan sviga: 80m grindahlaup - kúluvarp - hástökk - spjótkast - 400m hlaup Tugþraut pilta 18-19 ára 1. sæti með 6511 stig Guðmundur Karl Úlfarsson Á (11,14/ 3.4(830) - 6,43/ 3.0(682) - 12,56(640) - 1,64(496) - 51,83(732) - 15,46/ 4.5(795) — 31,37m - 4,50m - 48,27m(563) - 5:06,73) 2. sæti með 6173 stig Gunnar Eyjólfsson UFA (11,08/ 3.4(843) - 6,45/ 4.4(686) - 10,57(520) - 1,76(593) - 52,76(692) - 16,15/ 4.5(716) — 28,57m - 3,70m - 55,31m(563) - 4:36,42) 3. sæti með 6034 Guðmundur Smári Daníelsson UMSE (11,85/ 3.4(681) - 6,31/ 4.4(655) - 12,22(620) - 1,73(569) - 56,32(547) - 16,31/ 4.5(698) - 33,86 - 3,80m - 55,31m(668) - 5:11,95) Greinaröð innan sviga: 100m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400m - 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 1500m hlaup Tugþraut pilta 16-17 ára 1. sæti með 5333 stig Styrmir Dan Hansen Steinunnarson HSK/SELFOSS (15,70/ 3.7(767) - 39,64(657) - 3,00(357) - 52,92 - 58,70(458) - 11,76/ 3.9(699) - 6,30/ 4.9(652)) 2. sæti með 5011 stig Ragúel Pino Alexandersson UFA (17,65/ 3.7(558) - 34,78(559) - 3,00(357) - 43,66 - 56,21(551) - 12,08/ 3.9(635) - 6,00/ 2.9(587)) 3. sæti með 4943 stig Reynir Zoëga Geirsson BBLIK (17,28/ 3.7(595) - 29,56(456) - 3,00(357) - 50,12 - 56,40(544) - 11,87/ 3.9(677) - 6,14/ 4.1(617)) Greinaröð innan sviga: 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 400m hlaup - 100m - langstökk Síðustu þrjár greinarnar vantar inn: kúluvarp - hástökk - 1500m Fimmtarþraut pilta 15 ára og yngri 1. sæti með 2516 stig Jón Þorri Hermannsson UFA (15,52/ 2.4 - 40,44 - 25,27/ 3.8 - 29,20 - 5:01,58) 2. sæti með 2240 stig Úlfur Árnason ÍR (25,12/ 2.9 - 42,74 - 26,26/ 3.8 - 28,86 - 5:28,47) 3. sæti með 2143 stig Dagur Fannar Einarsson HSK/SELFOSS (35,12/ 2.5 - 35,79 - 26,11/ 3.8 - 22,86 - 5:07,84) Greinaröð árangurs innan sviga að ofan: langstökk - spjótkast - 200m - kringlukast - 1500m hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Sjá meira
Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki urðu í dag Íslandsmeistarar karla og kvenna í fjölþraut, Ingi Rúnar vann tugþrautina en Ásgerður Jana sjöþrautina. Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram á Selfossi um helgina. Ingi Rúnar Kristinsson var með forystuna allan tímann og endaði með 6868 stig en hann rétt tæpum þúsund stigum meira en næsti maður sem var Ísak Óli Traustason úr UMSS. Það var meiri spenna hjá konunum þar sem 4854 stig nægðu Ásgerði Jönu Ágústsdóttur til að tryggja sér gullið eftir mikla baráttu við Blikann Irmu Gunnarsdóttur. Irma endaði 99 stigum á eftir en hún var með forystuna eftir fyrri daginn. Ásgerður Jana stóð sig mun betur í síðustu þremur greinunum sem voru langstökk, spjótkast og 800 metra hlaup, og það skilaði henni sigri og Íslandsmeistaratitli. Yfirlit yfir verðlaunahafa í fullorðins- og unglingaflokkum og árangur þeirra er hér fyrir neðan en þær upplýsingar eru fengnar af heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands.Öll úrslitin:Tugþraut karla: 1. sæti með 6303 stig Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik (11,18/ 3.8(821) - 6,73/ 2.9(750) - 14,01(729) - 1,88(696) - 53,52(660) - 16,41/ 3.4(687) - 45,46 - 4,00m - 48,51 - 4:59,00) 2. sæti með 5296 stig Ísak Óli Traustason UMSS (11,25/ 3.8(806) - 6,49/ 3.9(695) - 10,83(536) - 1,76(593) - 53,80(648) - 15,76/ 3.4(760) - 29,80 - 3,10m - 38,21 - 4:57,43) 3. sæti með 2489 stig Bjarki Rúnar Kristinsson Breiðablik (11,82/ 3.8(687) - 6,35/ 4.5(664) - 9,27(442) - 1,88(696) - lauk ekki öðrum greinum) Greinaröð innan sviga: 100m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400m - 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 1500m hlaup Sjöþraut kvenna:1. sæti með 4853 stig Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA (15,58/ 3.9 - 1,59 - 11,74 - 27,06/ 5.6 - 5,41/ 4.4 - 41,46 - 2:34,14)2. sæti með 4754 stig Irma Gunnarsdóttir, Breiðablik (15,36/ 3.9 - 1,50 - 11,89 - 26,20/ 5.6 - 5,27/ 3.9 - 39,13 - 2:36,01)3. sæti með 4123 Sandra Eriksdóttir ÍR (16,16/ 3.9 - 1,53 - 9,79 - 27,70/ 5.6 - 4,89/ 3.3 - 31,70 - 2:40,89) Greinar innan sviga: 100m grindahlaup - hástökk - kúluvarp - 200m hlaup - langstökk - spjótkast - 800m hlaup Sjöþraut 16-17 ára stúlkna. 1. sæti með 4182 stig Harpa Svansdóttir HSK/SELFOSS (17,07/ 4.2 - 1,41 - 11,37 - 27,73/ 5.7 - 5,39/ 4.0 - 27,74 - 2:29,64) 2. sæti með 4067 Sara Hlín Jóhannsdóttir BREIÐABLIK (15,23/ 4.2 - 1,41 - 9,10 - 26,77/ 5.7 - 4,69/ 4.1 - 22,60 - 2:28,10) Greinar innan sviga: 100m grindahlaup - hástökk - kúluvarp - 200m hlaup - langstökk - spjótkast - 800m hlaup Fimmtarþraut stúlkna 15 ára og yngri 1. sæti með 4031 stig Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR (12,33/ 4.1 - 10,09 - 1,51 - 24,52 - 64,64) 2. sæti með 3770 stig Signý Hjartardóttir FJÖLNIR (14,05/ 4.1 - 9,92 - 1,42 - 29,21 - 69,29) 3. sæti með 3760 stig Hildur Helga Einarsdóttir HSK/SELFOSS (14,60/ 4.1 - 10,79 - 1,42 - 36,70 - 76,74) Greinaröð innan sviga: 80m grindahlaup - kúluvarp - hástökk - spjótkast - 400m hlaup Tugþraut pilta 18-19 ára 1. sæti með 6511 stig Guðmundur Karl Úlfarsson Á (11,14/ 3.4(830) - 6,43/ 3.0(682) - 12,56(640) - 1,64(496) - 51,83(732) - 15,46/ 4.5(795) — 31,37m - 4,50m - 48,27m(563) - 5:06,73) 2. sæti með 6173 stig Gunnar Eyjólfsson UFA (11,08/ 3.4(843) - 6,45/ 4.4(686) - 10,57(520) - 1,76(593) - 52,76(692) - 16,15/ 4.5(716) — 28,57m - 3,70m - 55,31m(563) - 4:36,42) 3. sæti með 6034 Guðmundur Smári Daníelsson UMSE (11,85/ 3.4(681) - 6,31/ 4.4(655) - 12,22(620) - 1,73(569) - 56,32(547) - 16,31/ 4.5(698) - 33,86 - 3,80m - 55,31m(668) - 5:11,95) Greinaröð innan sviga: 100m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400m - 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 1500m hlaup Tugþraut pilta 16-17 ára 1. sæti með 5333 stig Styrmir Dan Hansen Steinunnarson HSK/SELFOSS (15,70/ 3.7(767) - 39,64(657) - 3,00(357) - 52,92 - 58,70(458) - 11,76/ 3.9(699) - 6,30/ 4.9(652)) 2. sæti með 5011 stig Ragúel Pino Alexandersson UFA (17,65/ 3.7(558) - 34,78(559) - 3,00(357) - 43,66 - 56,21(551) - 12,08/ 3.9(635) - 6,00/ 2.9(587)) 3. sæti með 4943 stig Reynir Zoëga Geirsson BBLIK (17,28/ 3.7(595) - 29,56(456) - 3,00(357) - 50,12 - 56,40(544) - 11,87/ 3.9(677) - 6,14/ 4.1(617)) Greinaröð innan sviga: 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 400m hlaup - 100m - langstökk Síðustu þrjár greinarnar vantar inn: kúluvarp - hástökk - 1500m Fimmtarþraut pilta 15 ára og yngri 1. sæti með 2516 stig Jón Þorri Hermannsson UFA (15,52/ 2.4 - 40,44 - 25,27/ 3.8 - 29,20 - 5:01,58) 2. sæti með 2240 stig Úlfur Árnason ÍR (25,12/ 2.9 - 42,74 - 26,26/ 3.8 - 28,86 - 5:28,47) 3. sæti með 2143 stig Dagur Fannar Einarsson HSK/SELFOSS (35,12/ 2.5 - 35,79 - 26,11/ 3.8 - 22,86 - 5:07,84) Greinaröð árangurs innan sviga að ofan: langstökk - spjótkast - 200m - kringlukast - 1500m hlaup
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Sjá meira