Þjóðaratkvæðagreiðslan skemmdi sambandið Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. maí 2016 11:16 Þeir Boris Johnson og David Cameron eru, eða réttara sagt voru, miklir vinir. vísir/getty Forsætisráðherra Bretlands segir að skiptar skoðanir hans og borgararstjóra Lundúna á hugsanlegri útgöngu landsins úr Evrópusambandinu hafi bitnað á nánu sambandi þeirra. David Cameron segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig þegar borgarstjórinn Boris Johnson ákvað að styðja útgöngu Brelands úr Evrópusambandinu. Honum hafi fundist það sérstaklega þungbært í ljósi þess að samband þeirra Cameron og Johnson spannar áratugi og nær allt til námsára þeirra í Eton og Oxford. Hann segir að hann hafði vonast til þess að geta átt í góðum og hreinskiptum rökræðum við einhvern sem hann taldi „góðan vin“ en í samtali við tímaritið Glamour segir hann að skiptar skoðanir þeirra hafi sett svip sinn á samskiptin. „Ég er ennþá vinur Boris, en eflaust ekki jafn góður vinur,“ segir Cameron og bætti við að andstaða borgarstjórans við áframhaldandi veru í Evrópusambandi væri „pirrandi.“ Annar náinn samstarfsmaður Camerons, dómsmálaráðherrann Michael Gove, berst einnig fyrir útgöngu úr ESB. „Ég er þeirrar skoðunar að þeir hafi tekið ranga ákvörðun en þeir eru stjórnmálamenn og verða að ákveða sig,“ segir Cameron. Hann segir í samtali við tímaritið að hann ætli ekki að segja af sér muni breska þjóðin kjósa að segja sig úr ESB. Að sama skapi efast hann um að umræðan um útgöngu úr sambandinu muni hætta þó svo að Bretar ákveði að vera þar áfram. Kosið verður þann 23. júní. Tengdar fréttir Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. 23. apríl 2016 07:00 Segja breskt hagkerfi vaxa meira utan ESB Átta breskir hagfræðingar birtu skýrslu í gær þar sem þeir segja Evrópusambandið íþyngja bresku atvinnulífi. Þeir líkja sambandinu við garð með girðingu í formi tolla og reglugerða. Obama varar Breta aftur á móti við útgöngu. 29. apríl 2016 07:00 Bretar hætti aðild að Mannréttindasáttmála Theresa May, innanríkisráðherra Bretlands, segir Mannréttindasáttmála Evrópu binda hendur breska þjóðþingsins um of. 26. apríl 2016 05:00 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira
Forsætisráðherra Bretlands segir að skiptar skoðanir hans og borgararstjóra Lundúna á hugsanlegri útgöngu landsins úr Evrópusambandinu hafi bitnað á nánu sambandi þeirra. David Cameron segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig þegar borgarstjórinn Boris Johnson ákvað að styðja útgöngu Brelands úr Evrópusambandinu. Honum hafi fundist það sérstaklega þungbært í ljósi þess að samband þeirra Cameron og Johnson spannar áratugi og nær allt til námsára þeirra í Eton og Oxford. Hann segir að hann hafði vonast til þess að geta átt í góðum og hreinskiptum rökræðum við einhvern sem hann taldi „góðan vin“ en í samtali við tímaritið Glamour segir hann að skiptar skoðanir þeirra hafi sett svip sinn á samskiptin. „Ég er ennþá vinur Boris, en eflaust ekki jafn góður vinur,“ segir Cameron og bætti við að andstaða borgarstjórans við áframhaldandi veru í Evrópusambandi væri „pirrandi.“ Annar náinn samstarfsmaður Camerons, dómsmálaráðherrann Michael Gove, berst einnig fyrir útgöngu úr ESB. „Ég er þeirrar skoðunar að þeir hafi tekið ranga ákvörðun en þeir eru stjórnmálamenn og verða að ákveða sig,“ segir Cameron. Hann segir í samtali við tímaritið að hann ætli ekki að segja af sér muni breska þjóðin kjósa að segja sig úr ESB. Að sama skapi efast hann um að umræðan um útgöngu úr sambandinu muni hætta þó svo að Bretar ákveði að vera þar áfram. Kosið verður þann 23. júní.
Tengdar fréttir Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. 23. apríl 2016 07:00 Segja breskt hagkerfi vaxa meira utan ESB Átta breskir hagfræðingar birtu skýrslu í gær þar sem þeir segja Evrópusambandið íþyngja bresku atvinnulífi. Þeir líkja sambandinu við garð með girðingu í formi tolla og reglugerða. Obama varar Breta aftur á móti við útgöngu. 29. apríl 2016 07:00 Bretar hætti aðild að Mannréttindasáttmála Theresa May, innanríkisráðherra Bretlands, segir Mannréttindasáttmála Evrópu binda hendur breska þjóðþingsins um of. 26. apríl 2016 05:00 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira
Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. 23. apríl 2016 07:00
Segja breskt hagkerfi vaxa meira utan ESB Átta breskir hagfræðingar birtu skýrslu í gær þar sem þeir segja Evrópusambandið íþyngja bresku atvinnulífi. Þeir líkja sambandinu við garð með girðingu í formi tolla og reglugerða. Obama varar Breta aftur á móti við útgöngu. 29. apríl 2016 07:00
Bretar hætti aðild að Mannréttindasáttmála Theresa May, innanríkisráðherra Bretlands, segir Mannréttindasáttmála Evrópu binda hendur breska þjóðþingsins um of. 26. apríl 2016 05:00