Óska eftir áliti siðanefndar á umdeildum ummælum Bjarki Ármannsson skrifar 2. maí 2016 20:31 Ekki eru allir sáttir við ummæli Óttars í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. Vísir/Ernir Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, hefur sent siðanefnd Læknafélags Íslands erindi vegna ummæla Óttars Guðmundssonar geðlæknis í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins fyrir rúmri viku. Félagið telur mörg ummæli Óttars í viðtalinu grafa undan fórnarlömbum ofbeldis og gera lítið úr meðferð við áföllum. Viðtalið vakti mikla athygli og gagnrýndu margir orð Óttars. Í viðtalinu talaði hann meðal annars um það sem hann vill meina að sé ofnotkun á orðunum áfallastreita og áfallastreituröskun. „Ég held það sé líka ágætt að vinna sjálfur úr ákveðnum hlutum og sætta sig við að svona er lífið,“sagði Óttar meðal annars í því samhengi. „Maður sé ekki alltaf að kalla eftir aðstoð hins opinbera, það eigi ekki alltaf einhver annar að bera ábyrgð á fólki.“Sjá einnig: Enginn má lenda í neinu Rótin óskar í erindi sínu eftir áliti siðanefndarinnar á því hvort ákveðin ummæli Óttars samræmist ábyrgð lækna samkvæmt siðareglum Læknafélags Íslands. Bréf Rótarinnar má sjá í heild sinni í viðhengi við þessa frétt. Framkvæmdastjóri Geðhjálpar og þekktir Íslendingar með geðsjúkdóma gagnrýndu Óttar opinberlega í kjölfar viðtalsins. Sagði Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi Pírata, til að mynda að Óttar væri haldinn „frekar fornu viðhorfi“ þegar kemur að úrvinnslu áfalla.Sjá einnig: Orð Óttars vekja hörð viðbrögð Óttar tjáði sig um málið í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun og sagði þar að sér þætti leiðinlegt að heyra hve margir hefðu misskilið orð hans. Hann sé ekki andstæðingur þess að hjálpa fólki í gegnum áföll þó hann sé þeirrar skoðunar að ekki eigi að sjúkdómsvæða allt. Rótin gerir einnig athugasemd við það að Óttar „dragi í efa að áföll hafi áhrif á fíknivanda“ og „geri lítið úr áhrifum kynferðisofbeldis á þolendur.“ „Við teljum sérstaklega skaðlegt að ummælin komi frá geðlækni,“ segir meðal annars í bréfinu. Tengdar fréttir Enginn má lenda í neinu Óttar Guðmundsson ræðir ferilinn, fíknisjúkdóma og dálæti fjölmiðla á viðtölum við ,,aumingja vikunnar“. Hann segir engan geta lifað algjörlega sléttri og felldri tilveru. Manneskjan þoli nefnilega ansi margt. 22. apríl 2016 08:00 „Mér þykir afskaplega leiðinlegt hvað ég hef verið misskilinn“ Óttar Guðmundsson, geðlæknir, segir að sér þyki leiðinlegt hversu margir hafi misskilið orð sín í viðtali við Fréttablaðið þann 22. apríl síðastliðinn. 2. maí 2016 13:18 Orð Óttars vekja hörð viðbrögð: Skiptir máli að opna sig þegar manni líður illa Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir að það sé alls ekki þannig að það eigi að sjúkdómsvæða allar andlegar þrengingar en fólk eigi alltaf að létta á hjarta sínu ef því líði illa. 22. apríl 2016 15:49 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Sjá meira
Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, hefur sent siðanefnd Læknafélags Íslands erindi vegna ummæla Óttars Guðmundssonar geðlæknis í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins fyrir rúmri viku. Félagið telur mörg ummæli Óttars í viðtalinu grafa undan fórnarlömbum ofbeldis og gera lítið úr meðferð við áföllum. Viðtalið vakti mikla athygli og gagnrýndu margir orð Óttars. Í viðtalinu talaði hann meðal annars um það sem hann vill meina að sé ofnotkun á orðunum áfallastreita og áfallastreituröskun. „Ég held það sé líka ágætt að vinna sjálfur úr ákveðnum hlutum og sætta sig við að svona er lífið,“sagði Óttar meðal annars í því samhengi. „Maður sé ekki alltaf að kalla eftir aðstoð hins opinbera, það eigi ekki alltaf einhver annar að bera ábyrgð á fólki.“Sjá einnig: Enginn má lenda í neinu Rótin óskar í erindi sínu eftir áliti siðanefndarinnar á því hvort ákveðin ummæli Óttars samræmist ábyrgð lækna samkvæmt siðareglum Læknafélags Íslands. Bréf Rótarinnar má sjá í heild sinni í viðhengi við þessa frétt. Framkvæmdastjóri Geðhjálpar og þekktir Íslendingar með geðsjúkdóma gagnrýndu Óttar opinberlega í kjölfar viðtalsins. Sagði Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi Pírata, til að mynda að Óttar væri haldinn „frekar fornu viðhorfi“ þegar kemur að úrvinnslu áfalla.Sjá einnig: Orð Óttars vekja hörð viðbrögð Óttar tjáði sig um málið í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun og sagði þar að sér þætti leiðinlegt að heyra hve margir hefðu misskilið orð hans. Hann sé ekki andstæðingur þess að hjálpa fólki í gegnum áföll þó hann sé þeirrar skoðunar að ekki eigi að sjúkdómsvæða allt. Rótin gerir einnig athugasemd við það að Óttar „dragi í efa að áföll hafi áhrif á fíknivanda“ og „geri lítið úr áhrifum kynferðisofbeldis á þolendur.“ „Við teljum sérstaklega skaðlegt að ummælin komi frá geðlækni,“ segir meðal annars í bréfinu.
Tengdar fréttir Enginn má lenda í neinu Óttar Guðmundsson ræðir ferilinn, fíknisjúkdóma og dálæti fjölmiðla á viðtölum við ,,aumingja vikunnar“. Hann segir engan geta lifað algjörlega sléttri og felldri tilveru. Manneskjan þoli nefnilega ansi margt. 22. apríl 2016 08:00 „Mér þykir afskaplega leiðinlegt hvað ég hef verið misskilinn“ Óttar Guðmundsson, geðlæknir, segir að sér þyki leiðinlegt hversu margir hafi misskilið orð sín í viðtali við Fréttablaðið þann 22. apríl síðastliðinn. 2. maí 2016 13:18 Orð Óttars vekja hörð viðbrögð: Skiptir máli að opna sig þegar manni líður illa Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir að það sé alls ekki þannig að það eigi að sjúkdómsvæða allar andlegar þrengingar en fólk eigi alltaf að létta á hjarta sínu ef því líði illa. 22. apríl 2016 15:49 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Sjá meira
Enginn má lenda í neinu Óttar Guðmundsson ræðir ferilinn, fíknisjúkdóma og dálæti fjölmiðla á viðtölum við ,,aumingja vikunnar“. Hann segir engan geta lifað algjörlega sléttri og felldri tilveru. Manneskjan þoli nefnilega ansi margt. 22. apríl 2016 08:00
„Mér þykir afskaplega leiðinlegt hvað ég hef verið misskilinn“ Óttar Guðmundsson, geðlæknir, segir að sér þyki leiðinlegt hversu margir hafi misskilið orð sín í viðtali við Fréttablaðið þann 22. apríl síðastliðinn. 2. maí 2016 13:18
Orð Óttars vekja hörð viðbrögð: Skiptir máli að opna sig þegar manni líður illa Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir að það sé alls ekki þannig að það eigi að sjúkdómsvæða allar andlegar þrengingar en fólk eigi alltaf að létta á hjarta sínu ef því líði illa. 22. apríl 2016 15:49