NM í fimleikum haldið á Íslandi um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2016 06:00 Irina Sazonova er á leið á Ólympíuleikana fyrst íslenskra kvenna en fyrst keppir hún á NM. Vísir/Ernir Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fer fram í Laugarbóli um helgina en þetta er stærsti viðburður ársins hjá Fimleikasambandinu. Keppni unglinga hefst á morgun, 7. maí, klukkan 10.00. Keppni fullorðinna hefst síðan klukkan 15.00 en þar er líka keppt í liðakeppni og fjölþraut eins og hjá unglingunum. Landsliðsþjálfarar kvenna hafa valið landsliðshópa sína fyrir NM. Keppt er á heimavelli Ármenninga en fjórir Ármenningar eru í íslenska landsliðinu og því á algjörum heimavelli á NM þetta árið. Ein af þeim er Irina Sazonova sem vann sér sæti á Ólympíuleikunum á dögunum, fyrst íslenskra fimleikakvenna. Þetta hefur verið flott og sögulegt fimleikaár til þessa og það er von á fimleikaveislu um helgina.Landsliðshópur kvenna á NM 2016: Agnes Suto - Gerpla Dominiqua Alma Belányi - Ármann Irina Sazonova - Ármann Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir - Björk Tinna Óðinsdóttir - BjörkTil vara: Andrea Ingibjörg Orradóttir - Björk Norma Dögg Róbertsdóttir - BjörkLandsliðshópur karla á NM 2016: Arnþór Daði Jónasson - Gerpla Guðjón Bjarkir Hildarsson - Gerpla Hrannar Jónsson - Gerpla Hróbjartur Pálmar Hilmarsson - Gerpla Jón Sigurður Gunnarsson - Ármann Sigurður Andrés Sigurðarson - Ármann Valgað Reinhardsson - Gerpla Fimleikar Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Enski boltinn Fleiri fréttir Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sjá meira
Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fer fram í Laugarbóli um helgina en þetta er stærsti viðburður ársins hjá Fimleikasambandinu. Keppni unglinga hefst á morgun, 7. maí, klukkan 10.00. Keppni fullorðinna hefst síðan klukkan 15.00 en þar er líka keppt í liðakeppni og fjölþraut eins og hjá unglingunum. Landsliðsþjálfarar kvenna hafa valið landsliðshópa sína fyrir NM. Keppt er á heimavelli Ármenninga en fjórir Ármenningar eru í íslenska landsliðinu og því á algjörum heimavelli á NM þetta árið. Ein af þeim er Irina Sazonova sem vann sér sæti á Ólympíuleikunum á dögunum, fyrst íslenskra fimleikakvenna. Þetta hefur verið flott og sögulegt fimleikaár til þessa og það er von á fimleikaveislu um helgina.Landsliðshópur kvenna á NM 2016: Agnes Suto - Gerpla Dominiqua Alma Belányi - Ármann Irina Sazonova - Ármann Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir - Björk Tinna Óðinsdóttir - BjörkTil vara: Andrea Ingibjörg Orradóttir - Björk Norma Dögg Róbertsdóttir - BjörkLandsliðshópur karla á NM 2016: Arnþór Daði Jónasson - Gerpla Guðjón Bjarkir Hildarsson - Gerpla Hrannar Jónsson - Gerpla Hróbjartur Pálmar Hilmarsson - Gerpla Jón Sigurður Gunnarsson - Ármann Sigurður Andrés Sigurðarson - Ármann Valgað Reinhardsson - Gerpla
Fimleikar Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Enski boltinn Fleiri fréttir Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sjá meira