Hrókeringar í framlínunni ekki til umræðu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 16. apríl 2016 12:16 Ásmundur Einar Daðason er þingflokksformaður Framsóknar vísir/pétur Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður Framsóknar, segir að ekki hafi komið til tals að skipta um formann flokksins á fundi landsstjórnar hans í gærkvöldi. Vísir greindi frá því í morgun að ákveðið hafi verið að boða til vorfundar miðstjórnar Framsóknarflokksins þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, kemur aftur úr leyfi í byrjun júnímánaðar.Sjá einnig: Blása til fundar þegar Sigmundur kemur úr fríiÁsmundur segir að miðstjórnin taki ekki ákvörðun um hrókeringar í framlínu flokksins. Það sé hins vegar gert á flokksþingi Framsóknar sem miðstjórnin boðar til. Slíkar hrókeringar hafi ekki borist í tal á fundi gærkvöldsins - þar hafi einungis verið rætt um hvenær miðstjórnarfundurinn skyldi haldinn.Sjá einnig: Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing „Svo er það bara miðstjórnarmannanna sjálfra að taka ákvörðun um það hvort að þeir vilji hafa flokksþing eða ekki. Það er ekki mitt að svara því.“ Aðspurður um hvort hann telji að stuðningur við Sigmund hafi dvínað í ljósi atburða síðustu daga segir Ásmundur: „Ég finn fyrir því inni í þingflokki Framsóknarflokksins að það er bara stuðningur við þá forystu sem er hverju sinni; bæði formann, varaformann og ritara flokksins. Það er svo bara flokksþings að taka ákvörðun um framhaldið í svona löguðu.“ Tengdar fréttir Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14 Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki þörf á því að boða til flokksþings framsóknarmanna og kjósa um forystu flokksins. Umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. 11. apríl 2016 18:45 Blása til fundar þegar Sigmundur kemur úr fríi Landsstjórn Framsóknarflokksins hefur tekin ákvörðum um að halda vorfund miðstjórnar flokksins um mánaðamótin maí-júní 16. apríl 2016 11:42 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður Framsóknar, segir að ekki hafi komið til tals að skipta um formann flokksins á fundi landsstjórnar hans í gærkvöldi. Vísir greindi frá því í morgun að ákveðið hafi verið að boða til vorfundar miðstjórnar Framsóknarflokksins þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, kemur aftur úr leyfi í byrjun júnímánaðar.Sjá einnig: Blása til fundar þegar Sigmundur kemur úr fríiÁsmundur segir að miðstjórnin taki ekki ákvörðun um hrókeringar í framlínu flokksins. Það sé hins vegar gert á flokksþingi Framsóknar sem miðstjórnin boðar til. Slíkar hrókeringar hafi ekki borist í tal á fundi gærkvöldsins - þar hafi einungis verið rætt um hvenær miðstjórnarfundurinn skyldi haldinn.Sjá einnig: Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing „Svo er það bara miðstjórnarmannanna sjálfra að taka ákvörðun um það hvort að þeir vilji hafa flokksþing eða ekki. Það er ekki mitt að svara því.“ Aðspurður um hvort hann telji að stuðningur við Sigmund hafi dvínað í ljósi atburða síðustu daga segir Ásmundur: „Ég finn fyrir því inni í þingflokki Framsóknarflokksins að það er bara stuðningur við þá forystu sem er hverju sinni; bæði formann, varaformann og ritara flokksins. Það er svo bara flokksþings að taka ákvörðun um framhaldið í svona löguðu.“
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14 Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki þörf á því að boða til flokksþings framsóknarmanna og kjósa um forystu flokksins. Umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. 11. apríl 2016 18:45 Blása til fundar þegar Sigmundur kemur úr fríi Landsstjórn Framsóknarflokksins hefur tekin ákvörðum um að halda vorfund miðstjórnar flokksins um mánaðamótin maí-júní 16. apríl 2016 11:42 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14
Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki þörf á því að boða til flokksþings framsóknarmanna og kjósa um forystu flokksins. Umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. 11. apríl 2016 18:45
Blása til fundar þegar Sigmundur kemur úr fríi Landsstjórn Framsóknarflokksins hefur tekin ákvörðum um að halda vorfund miðstjórnar flokksins um mánaðamótin maí-júní 16. apríl 2016 11:42