Hrókeringar í framlínunni ekki til umræðu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 16. apríl 2016 12:16 Ásmundur Einar Daðason er þingflokksformaður Framsóknar vísir/pétur Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður Framsóknar, segir að ekki hafi komið til tals að skipta um formann flokksins á fundi landsstjórnar hans í gærkvöldi. Vísir greindi frá því í morgun að ákveðið hafi verið að boða til vorfundar miðstjórnar Framsóknarflokksins þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, kemur aftur úr leyfi í byrjun júnímánaðar.Sjá einnig: Blása til fundar þegar Sigmundur kemur úr fríiÁsmundur segir að miðstjórnin taki ekki ákvörðun um hrókeringar í framlínu flokksins. Það sé hins vegar gert á flokksþingi Framsóknar sem miðstjórnin boðar til. Slíkar hrókeringar hafi ekki borist í tal á fundi gærkvöldsins - þar hafi einungis verið rætt um hvenær miðstjórnarfundurinn skyldi haldinn.Sjá einnig: Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing „Svo er það bara miðstjórnarmannanna sjálfra að taka ákvörðun um það hvort að þeir vilji hafa flokksþing eða ekki. Það er ekki mitt að svara því.“ Aðspurður um hvort hann telji að stuðningur við Sigmund hafi dvínað í ljósi atburða síðustu daga segir Ásmundur: „Ég finn fyrir því inni í þingflokki Framsóknarflokksins að það er bara stuðningur við þá forystu sem er hverju sinni; bæði formann, varaformann og ritara flokksins. Það er svo bara flokksþings að taka ákvörðun um framhaldið í svona löguðu.“ Tengdar fréttir Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14 Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki þörf á því að boða til flokksþings framsóknarmanna og kjósa um forystu flokksins. Umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. 11. apríl 2016 18:45 Blása til fundar þegar Sigmundur kemur úr fríi Landsstjórn Framsóknarflokksins hefur tekin ákvörðum um að halda vorfund miðstjórnar flokksins um mánaðamótin maí-júní 16. apríl 2016 11:42 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Sjá meira
Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður Framsóknar, segir að ekki hafi komið til tals að skipta um formann flokksins á fundi landsstjórnar hans í gærkvöldi. Vísir greindi frá því í morgun að ákveðið hafi verið að boða til vorfundar miðstjórnar Framsóknarflokksins þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, kemur aftur úr leyfi í byrjun júnímánaðar.Sjá einnig: Blása til fundar þegar Sigmundur kemur úr fríiÁsmundur segir að miðstjórnin taki ekki ákvörðun um hrókeringar í framlínu flokksins. Það sé hins vegar gert á flokksþingi Framsóknar sem miðstjórnin boðar til. Slíkar hrókeringar hafi ekki borist í tal á fundi gærkvöldsins - þar hafi einungis verið rætt um hvenær miðstjórnarfundurinn skyldi haldinn.Sjá einnig: Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing „Svo er það bara miðstjórnarmannanna sjálfra að taka ákvörðun um það hvort að þeir vilji hafa flokksþing eða ekki. Það er ekki mitt að svara því.“ Aðspurður um hvort hann telji að stuðningur við Sigmund hafi dvínað í ljósi atburða síðustu daga segir Ásmundur: „Ég finn fyrir því inni í þingflokki Framsóknarflokksins að það er bara stuðningur við þá forystu sem er hverju sinni; bæði formann, varaformann og ritara flokksins. Það er svo bara flokksþings að taka ákvörðun um framhaldið í svona löguðu.“
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14 Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki þörf á því að boða til flokksþings framsóknarmanna og kjósa um forystu flokksins. Umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. 11. apríl 2016 18:45 Blása til fundar þegar Sigmundur kemur úr fríi Landsstjórn Framsóknarflokksins hefur tekin ákvörðum um að halda vorfund miðstjórnar flokksins um mánaðamótin maí-júní 16. apríl 2016 11:42 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Sjá meira
Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14
Skiptar skoðanir meðal framsóknarráðherra um flokksþing Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki þörf á því að boða til flokksþings framsóknarmanna og kjósa um forystu flokksins. Umhverfisráðherra segir hins vegar sjálfsagt að flýta flokksþingi ef kosningum verður flýtt. 11. apríl 2016 18:45
Blása til fundar þegar Sigmundur kemur úr fríi Landsstjórn Framsóknarflokksins hefur tekin ákvörðum um að halda vorfund miðstjórnar flokksins um mánaðamótin maí-júní 16. apríl 2016 11:42
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent