Vilja herða reglur um gjaldfrjáls bílastæði Sæunn Gísladóttir skrifar 5. apríl 2016 06:00 Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB. Vísir/Auðunn Bílastæðanefnd leggur til að færa mörk koldíoxíðs, sem heimila fólki að leggja endurgjaldslaust í gjaldskyld bílastæði við götur Reykjavíkur, niður úr hundrað grömmum af koldíoxíði á kílómetra í blönduðum akstri í fimmtíu grömm (tengiltvinnbifreiðar) á næsta ári. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB), undrast að bílastæðanefnd vilji fara svona bratt í takmarkanir. Fjöldi bifreiðaeigenda hefur fengið afhentar skífur fyrir visthæfar bifreiðar frá Bílastæðasjóði Reykjavíkur. Á síðasta ári voru afhentar um tvö þúsund skífur og á fyrstu tveimur mánuðum ársins höfðu verið afhentar þúsund skífur. Í ljósi þessa telur bílastæðanefnd því tímabært að þrengja reglur til að hvetja borgarbúa til að draga enn frekar úr mengun með visthæfum samgöngum. Í nýrri tillögu er einungis gert ráð fyrir að bifreiðar sem ganga fyrir rafmagni að öllu leyti eða að hluta, metanbifreiðar og vetnisbifreiðar fái gjaldfrjáls stæði. Skráð eigin þyngd bifreiða með rafgeymi/brunahreyfli, sem gefa frá sér minna en 50 grömm af koldíoxíði per kílómetra, mun þurfa að vera minni en 1.600 kg í stað 1.800 kg. „Mér kemur í opna skjöldu að svo bratt skuli farið í þetta. Þetta verður mikil skerðing, ég hefði haldið að menn gerðu þetta í áföngum yfir lengri tíma. Það má ekki gleyma því að fjöldi einstaklinga er búinn að fjárfesta í ökutækjum sem nýta eldsneyti vel og uppfylla þessi markmið um að geta lagt endurgjaldslaust í stæði, þannig að þetta getur breytt forsendum hjá fólki,“ segir Runólfur Ólafsson.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. apríl. Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Bílastæðanefnd leggur til að færa mörk koldíoxíðs, sem heimila fólki að leggja endurgjaldslaust í gjaldskyld bílastæði við götur Reykjavíkur, niður úr hundrað grömmum af koldíoxíði á kílómetra í blönduðum akstri í fimmtíu grömm (tengiltvinnbifreiðar) á næsta ári. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB), undrast að bílastæðanefnd vilji fara svona bratt í takmarkanir. Fjöldi bifreiðaeigenda hefur fengið afhentar skífur fyrir visthæfar bifreiðar frá Bílastæðasjóði Reykjavíkur. Á síðasta ári voru afhentar um tvö þúsund skífur og á fyrstu tveimur mánuðum ársins höfðu verið afhentar þúsund skífur. Í ljósi þessa telur bílastæðanefnd því tímabært að þrengja reglur til að hvetja borgarbúa til að draga enn frekar úr mengun með visthæfum samgöngum. Í nýrri tillögu er einungis gert ráð fyrir að bifreiðar sem ganga fyrir rafmagni að öllu leyti eða að hluta, metanbifreiðar og vetnisbifreiðar fái gjaldfrjáls stæði. Skráð eigin þyngd bifreiða með rafgeymi/brunahreyfli, sem gefa frá sér minna en 50 grömm af koldíoxíði per kílómetra, mun þurfa að vera minni en 1.600 kg í stað 1.800 kg. „Mér kemur í opna skjöldu að svo bratt skuli farið í þetta. Þetta verður mikil skerðing, ég hefði haldið að menn gerðu þetta í áföngum yfir lengri tíma. Það má ekki gleyma því að fjöldi einstaklinga er búinn að fjárfesta í ökutækjum sem nýta eldsneyti vel og uppfylla þessi markmið um að geta lagt endurgjaldslaust í stæði, þannig að þetta getur breytt forsendum hjá fólki,“ segir Runólfur Ólafsson.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. apríl.
Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira