Hvetur stjórnarandstöðuna til að leggja fram vantrauststillögu Höskuldur Kári Schram skrifar 21. mars 2016 19:07 Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokks hvetur stjórnarandstöðuna til að leggja fram vantrauststillögu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Hann segir að slík tillaga muni einungis styrkja stöðu Sigmundar. Þingmenn stjórnarandstöðunnar íhuga nú að leggja fram vantrauststillögu á forsætisráðherra vegna upplýsinga um að eiginkona hans eigi félag sem er skráð á Bresku jómfrúaeyjum. Stjórnarandstaðan telur að forsætisráðherra hefði átt að upplýsa um þessar eignir fyrr og krefst þess að hann geri grein fyrir málinu á Alþingi. Þingmenn Framsóknarflokks hafa gagnrýnt þennan málflutning þar á meðal Þorsteinn Sæmundsson sem hvetur stjórnarandstöðuna til að leggja fram vantrauststillögu „Ef að þetta er áhugamál hjá þeim og ef þeir telja sig fá eitthvað fram með því að gera þetta þá ættu þeir endilega að gera það. Það mun bara styrkja stöðu forsætisráðherra ef menn fara yfir þessi mál og hans störf,“ segir Þorsteinn. Hann segir að forsætisráðherra hafi þegar svarað öllum spurningum í málinu. „Mér finnst hafa komið svör við öllum spurningum og einnig prýðis yfirlýsing frá eiginkonu hans. Málið snýst meira og minna um hana vegna þess að andstæðingar Sigmundar sem eru að reyna að fá höggstað á honum á hverjum degi hafa nú gugnað á því og eru nú búnir að snúa sér að fjölskyldu hans sem er frekar lítilmannlegt,“ segir Þorsteinn. Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokks sagði í fréttum stöðvar tvö um helgina að málið hafi rýrt traust á milli stjórnarflokkanna. Þorsteinn telur ekki að málið skaði stjórnarsamstarfið. „Það er ekki nýtt að Vilhjálmur Bjarnason hafi sérskoðanir á hinu og öðru og hann er búinn að þvælast fyrir mörgum ágætum málum sem hafa náðst í gegn hér á síðustum misserum. Það er ekkert nýtt og við kippum okkur ekki upp við það,“ segir Þorsteinn. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Fleiri fréttir Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Sjá meira
Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokks hvetur stjórnarandstöðuna til að leggja fram vantrauststillögu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Hann segir að slík tillaga muni einungis styrkja stöðu Sigmundar. Þingmenn stjórnarandstöðunnar íhuga nú að leggja fram vantrauststillögu á forsætisráðherra vegna upplýsinga um að eiginkona hans eigi félag sem er skráð á Bresku jómfrúaeyjum. Stjórnarandstaðan telur að forsætisráðherra hefði átt að upplýsa um þessar eignir fyrr og krefst þess að hann geri grein fyrir málinu á Alþingi. Þingmenn Framsóknarflokks hafa gagnrýnt þennan málflutning þar á meðal Þorsteinn Sæmundsson sem hvetur stjórnarandstöðuna til að leggja fram vantrauststillögu „Ef að þetta er áhugamál hjá þeim og ef þeir telja sig fá eitthvað fram með því að gera þetta þá ættu þeir endilega að gera það. Það mun bara styrkja stöðu forsætisráðherra ef menn fara yfir þessi mál og hans störf,“ segir Þorsteinn. Hann segir að forsætisráðherra hafi þegar svarað öllum spurningum í málinu. „Mér finnst hafa komið svör við öllum spurningum og einnig prýðis yfirlýsing frá eiginkonu hans. Málið snýst meira og minna um hana vegna þess að andstæðingar Sigmundar sem eru að reyna að fá höggstað á honum á hverjum degi hafa nú gugnað á því og eru nú búnir að snúa sér að fjölskyldu hans sem er frekar lítilmannlegt,“ segir Þorsteinn. Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokks sagði í fréttum stöðvar tvö um helgina að málið hafi rýrt traust á milli stjórnarflokkanna. Þorsteinn telur ekki að málið skaði stjórnarsamstarfið. „Það er ekki nýtt að Vilhjálmur Bjarnason hafi sérskoðanir á hinu og öðru og hann er búinn að þvælast fyrir mörgum ágætum málum sem hafa náðst í gegn hér á síðustum misserum. Það er ekkert nýtt og við kippum okkur ekki upp við það,“ segir Þorsteinn.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Fleiri fréttir Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Sjá meira