„Fáránlegt að ríkið sé með hendurnar í vösum öryrkja, eldri borgara og láglaunafólks“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. mars 2016 15:09 „Ég er ekki nógu gamall til að verða forseti þannig ég skellti mér í þennan slag fyrst. Ég á forsetann bara inni,“ segir Guðmundur Ari Sigurjónsson einn frambjóðenda til embættis formanns Samfylkingarinnar. Guðmundur var gestur Frosta og Mána í Harmageddon í dag. Guðmundur er 27 ára tómstunda- og félagsmálafræðingur og hefur átt sæti í bæjarstjórn Seltjarnarness undanfarin tvö ár. Í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér þegar hann tilkynnti um framboð sitt kom fram að hann vill hjálpa flokknum að finna gleði sína á ný. „Flokkurinn hefur staðið sig ágætlega í því að gagnrýna aðra en lítið verið í því að leggja mál fram sjálf,“ segir Guðmundur. Hann segir að stærstu málin í dag séu heilbrigðismál og húsnæðismál og að einmitt þar eigi jafnaðarmenn að vera leiðandi í að finna lausnir. „Ég tel mikilvægt að flokkur jafnaðarmanna sé til og að undanförnu hafi Samfylkingin ekki talað nægilega vel fyrir jafnaðarstefnunni. Ég vil að sá flokkur berjist fyrir því að valdefla fólk sem minna má sín í samfélaginu.“Óttast ekki reynsluboltana Guðmundur segir að pólitíkin snúist öll um forgangsröðun. Eitt af hans stærstu stefnumálum sé að persónuafslátturinn sé hækkaður ríflega. „Það er fáránlegt að ríkið sé með hendurnar í vösum hjá öryrkjum, eldri borgurum og láglaunafólki. Að ríkið sé að taka peninga frá fólki sem er jafn vel í basli með mat og húsnæði. Auðvitað á maður að taka pening þar sem mestur er. Þeir sem eiga peninga eiga að borga meiri pening í skatt.“ Íbúar Seltjarnarness hafa í gegnum tíðina verið þekktir fyrir að merkja við Sjálfstæðisflokkinn á kjördag. „Þegar ég tók þátt í bæjarstjórnarkosningum fyrir tveimur árum þá kom í ljós að það eru mun fleiri jafnaðarmenn en þeir sem kjósa Samfylkinguna. Með því að tala í lausnum ,og um málefni en ekki endalausa flokkadrætti, þá var meirihlutinn nærri fallinn.“ Meðal þeirra sem boðið hafa sig fram til embættisins eru þingmennirnir Helgi Hjörvar og Oddný G. Harðardóttir ásamt fyrrum þingmanninum Magnúsi Orra Schram. Núverandi formaður, Árni Páll Árnason, hefur verið orðaður við framboð en ekkert liggur enn fyrir. Guðmundur segist ekki hræddur við að taka slaginn við þessa reynslubolta. „Það eru tveir mánuðir í kosningu og ég þarf bara að kynna mig og mín málefni fyrir flokksmönnum. Ég tel það vera styrkleika að koma ferskur inn í staðnaðan flokk og að vera ekki litaður af pólitískum þingferli,“ segir Guðmundur. Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Vill endurnýja forystu Samfylkingarinnar Magnús Orri Schram, fyrrverandi þingmaður, býður sig fram til formanns Samfylkingarinnar í komandi formannskjöri. Hann vill fara aftur á þing og hefur fulla trú á því að hægt verði að rétta fylgi Samfylkingarinnar við. 12. mars 2016 00:01 Samfylkingin á tímamótum með sögulega lágt fylgi Samfylkingin kemur til með að velja sér framtíðarsýn í formannskosningum. Hverju mun kosningin breyta? 19. mars 2016 08:30 Helgi Hjörvar boðar breytingar og ætlar sjálfur í formanninn Þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Helgi Hjörvar, segir flokk sem hefur misst tvo þriðju fylgis síns þurfa að vera opinn fyrir öllum hugmyndum. Hann ætlar að bjóða sig fram sem formann á landsfundi. Hann ræðir pólítíkina, augnsjúkdóminn og ballettferilinn. 19. febrúar 2016 07:00 Samfylkingin: Kosið í öll embætti á landsfundi í júní Landsfundur Samfylkingarinnar fer fram helgina 3. til 4. júní næstkomandi. 10. mars 2016 18:16 Ungur Seltirningur tekur formannsslaginn Guðmundur Ari Sigurjónsson, 27 ára bæjarstjórnarfulltrúi, býður sig fram sem formann Samfylkingarinnar. 24. mars 2016 00:04 Reglum um formannskjör í Samfylkingunni mögulega breytt Samkvæmt núverandi reglum gæti frambjóðandi með fá atkvæði í fyrsta vali en mörg atkvæði í þriðja vali orðið formaður. 12. mars 2016 13:59 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira
„Ég er ekki nógu gamall til að verða forseti þannig ég skellti mér í þennan slag fyrst. Ég á forsetann bara inni,“ segir Guðmundur Ari Sigurjónsson einn frambjóðenda til embættis formanns Samfylkingarinnar. Guðmundur var gestur Frosta og Mána í Harmageddon í dag. Guðmundur er 27 ára tómstunda- og félagsmálafræðingur og hefur átt sæti í bæjarstjórn Seltjarnarness undanfarin tvö ár. Í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér þegar hann tilkynnti um framboð sitt kom fram að hann vill hjálpa flokknum að finna gleði sína á ný. „Flokkurinn hefur staðið sig ágætlega í því að gagnrýna aðra en lítið verið í því að leggja mál fram sjálf,“ segir Guðmundur. Hann segir að stærstu málin í dag séu heilbrigðismál og húsnæðismál og að einmitt þar eigi jafnaðarmenn að vera leiðandi í að finna lausnir. „Ég tel mikilvægt að flokkur jafnaðarmanna sé til og að undanförnu hafi Samfylkingin ekki talað nægilega vel fyrir jafnaðarstefnunni. Ég vil að sá flokkur berjist fyrir því að valdefla fólk sem minna má sín í samfélaginu.“Óttast ekki reynsluboltana Guðmundur segir að pólitíkin snúist öll um forgangsröðun. Eitt af hans stærstu stefnumálum sé að persónuafslátturinn sé hækkaður ríflega. „Það er fáránlegt að ríkið sé með hendurnar í vösum hjá öryrkjum, eldri borgurum og láglaunafólki. Að ríkið sé að taka peninga frá fólki sem er jafn vel í basli með mat og húsnæði. Auðvitað á maður að taka pening þar sem mestur er. Þeir sem eiga peninga eiga að borga meiri pening í skatt.“ Íbúar Seltjarnarness hafa í gegnum tíðina verið þekktir fyrir að merkja við Sjálfstæðisflokkinn á kjördag. „Þegar ég tók þátt í bæjarstjórnarkosningum fyrir tveimur árum þá kom í ljós að það eru mun fleiri jafnaðarmenn en þeir sem kjósa Samfylkinguna. Með því að tala í lausnum ,og um málefni en ekki endalausa flokkadrætti, þá var meirihlutinn nærri fallinn.“ Meðal þeirra sem boðið hafa sig fram til embættisins eru þingmennirnir Helgi Hjörvar og Oddný G. Harðardóttir ásamt fyrrum þingmanninum Magnúsi Orra Schram. Núverandi formaður, Árni Páll Árnason, hefur verið orðaður við framboð en ekkert liggur enn fyrir. Guðmundur segist ekki hræddur við að taka slaginn við þessa reynslubolta. „Það eru tveir mánuðir í kosningu og ég þarf bara að kynna mig og mín málefni fyrir flokksmönnum. Ég tel það vera styrkleika að koma ferskur inn í staðnaðan flokk og að vera ekki litaður af pólitískum þingferli,“ segir Guðmundur. Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Vill endurnýja forystu Samfylkingarinnar Magnús Orri Schram, fyrrverandi þingmaður, býður sig fram til formanns Samfylkingarinnar í komandi formannskjöri. Hann vill fara aftur á þing og hefur fulla trú á því að hægt verði að rétta fylgi Samfylkingarinnar við. 12. mars 2016 00:01 Samfylkingin á tímamótum með sögulega lágt fylgi Samfylkingin kemur til með að velja sér framtíðarsýn í formannskosningum. Hverju mun kosningin breyta? 19. mars 2016 08:30 Helgi Hjörvar boðar breytingar og ætlar sjálfur í formanninn Þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Helgi Hjörvar, segir flokk sem hefur misst tvo þriðju fylgis síns þurfa að vera opinn fyrir öllum hugmyndum. Hann ætlar að bjóða sig fram sem formann á landsfundi. Hann ræðir pólítíkina, augnsjúkdóminn og ballettferilinn. 19. febrúar 2016 07:00 Samfylkingin: Kosið í öll embætti á landsfundi í júní Landsfundur Samfylkingarinnar fer fram helgina 3. til 4. júní næstkomandi. 10. mars 2016 18:16 Ungur Seltirningur tekur formannsslaginn Guðmundur Ari Sigurjónsson, 27 ára bæjarstjórnarfulltrúi, býður sig fram sem formann Samfylkingarinnar. 24. mars 2016 00:04 Reglum um formannskjör í Samfylkingunni mögulega breytt Samkvæmt núverandi reglum gæti frambjóðandi með fá atkvæði í fyrsta vali en mörg atkvæði í þriðja vali orðið formaður. 12. mars 2016 13:59 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira
Vill endurnýja forystu Samfylkingarinnar Magnús Orri Schram, fyrrverandi þingmaður, býður sig fram til formanns Samfylkingarinnar í komandi formannskjöri. Hann vill fara aftur á þing og hefur fulla trú á því að hægt verði að rétta fylgi Samfylkingarinnar við. 12. mars 2016 00:01
Samfylkingin á tímamótum með sögulega lágt fylgi Samfylkingin kemur til með að velja sér framtíðarsýn í formannskosningum. Hverju mun kosningin breyta? 19. mars 2016 08:30
Helgi Hjörvar boðar breytingar og ætlar sjálfur í formanninn Þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Helgi Hjörvar, segir flokk sem hefur misst tvo þriðju fylgis síns þurfa að vera opinn fyrir öllum hugmyndum. Hann ætlar að bjóða sig fram sem formann á landsfundi. Hann ræðir pólítíkina, augnsjúkdóminn og ballettferilinn. 19. febrúar 2016 07:00
Samfylkingin: Kosið í öll embætti á landsfundi í júní Landsfundur Samfylkingarinnar fer fram helgina 3. til 4. júní næstkomandi. 10. mars 2016 18:16
Ungur Seltirningur tekur formannsslaginn Guðmundur Ari Sigurjónsson, 27 ára bæjarstjórnarfulltrúi, býður sig fram sem formann Samfylkingarinnar. 24. mars 2016 00:04
Reglum um formannskjör í Samfylkingunni mögulega breytt Samkvæmt núverandi reglum gæti frambjóðandi með fá atkvæði í fyrsta vali en mörg atkvæði í þriðja vali orðið formaður. 12. mars 2016 13:59