Dekkjakurli verður skipt út í Hafnarfirði sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 10. mars 2016 14:23 Dekkjakurl er víða að finna á fótboltavöllum og öðrum leikvöllum barna. Fréttablaðið/Stefán Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag að gúmmíkurli verði skipt út á sparkvöllum við grunnskóla bæjarins, samtals átta völlum. Framkvæmdir munu hefjast í sumar og gert er ráð fyrir að allt kurl verði farið af völlunum frá og með hausti 2016. Áætlaður kostnaður er 15 milljónir króna. Þetta kemur fram í samþykkt bæjarráðs, en þar segir jafnframt að gervigras og gúmmíkurl á íþróttasvæðum FH og Hauka uppfylli gildandi gæðakröfur. „Þótt ekki sé vísindalega staðfest að kurl valdi heilsutjóni þá þyki rík ástæða til að láta alla þá sem nota vellina í frístundum, íþróttum og tómstundum njóta vafans. Hafnarfjarðarbær, FH og Haukar reka ti lviðbótar tvo stóra velli; á Ásvöllum og í Kaplakrika. Báðir vellirnir uppfylla gildandi gæðakröfur þar sem kurl vallanna er yngra og vottað,“ segir í samþykktinni. Tengdar fréttir Segja sveitarfélög virða reglur að vettugi Fjölmennur hópur foreldra sem áhyggjur hafa af notkun dekkjakurls á leikvöllum leggur til að slík notkun verði bönnuð með lögum, enda sé hún hættuleg. Reykjavíkurborg og fleiri sveitarfélög eru sögð sýna málinu lítinn áhuga. 7. mars 2016 15:00 Dekkjakurlið burt fyrir árslok í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur samþykkt að lokið verði við að skipta út gúmmíkurli úr dekkjum á sparkvöllum við grunnskóla bæjarins á árinu. 8. mars 2016 19:26 Ung knattspyrnukona rekur öndunarfærasjúkdóm til dekkjakurls Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. 3. mars 2016 19:00 Seltirningar segja skilið við gúmmíkurlið Sviðsstjóri hjá bænum segir umræðu hafa haft áhrif en sömuleiðis sé komin tími á að endurnýja völlinn. 7. mars 2016 12:39 Læknir skorar á borgina að láta af „tilraun á börnunum“ í dekkjakurlinu Grunsemdir eru um að dekkjakurl sem notað er sem uppfyllingarefni á gervisgrasvöllum geti valdið eitlakrabbameini og hvítblæði. Há tíðni eitlakrabbameins hjá börnum sem hafa spilað í marki í fótbolta hefur vakið athygli. Kurlið er notað á 21 spark- og gervigrasvöll í Reykjavík. 4. mars 2016 19:26 Telur að gervigras tengist krabbameini sonar síns Breskur faðir vill að ítarlegar rannsóknir verði framkvæmdar á gervigrasvöllum og þeim gúmmíefnum sem eru notuð á þeim. 16. febrúar 2016 14:30 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag að gúmmíkurli verði skipt út á sparkvöllum við grunnskóla bæjarins, samtals átta völlum. Framkvæmdir munu hefjast í sumar og gert er ráð fyrir að allt kurl verði farið af völlunum frá og með hausti 2016. Áætlaður kostnaður er 15 milljónir króna. Þetta kemur fram í samþykkt bæjarráðs, en þar segir jafnframt að gervigras og gúmmíkurl á íþróttasvæðum FH og Hauka uppfylli gildandi gæðakröfur. „Þótt ekki sé vísindalega staðfest að kurl valdi heilsutjóni þá þyki rík ástæða til að láta alla þá sem nota vellina í frístundum, íþróttum og tómstundum njóta vafans. Hafnarfjarðarbær, FH og Haukar reka ti lviðbótar tvo stóra velli; á Ásvöllum og í Kaplakrika. Báðir vellirnir uppfylla gildandi gæðakröfur þar sem kurl vallanna er yngra og vottað,“ segir í samþykktinni.
Tengdar fréttir Segja sveitarfélög virða reglur að vettugi Fjölmennur hópur foreldra sem áhyggjur hafa af notkun dekkjakurls á leikvöllum leggur til að slík notkun verði bönnuð með lögum, enda sé hún hættuleg. Reykjavíkurborg og fleiri sveitarfélög eru sögð sýna málinu lítinn áhuga. 7. mars 2016 15:00 Dekkjakurlið burt fyrir árslok í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur samþykkt að lokið verði við að skipta út gúmmíkurli úr dekkjum á sparkvöllum við grunnskóla bæjarins á árinu. 8. mars 2016 19:26 Ung knattspyrnukona rekur öndunarfærasjúkdóm til dekkjakurls Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. 3. mars 2016 19:00 Seltirningar segja skilið við gúmmíkurlið Sviðsstjóri hjá bænum segir umræðu hafa haft áhrif en sömuleiðis sé komin tími á að endurnýja völlinn. 7. mars 2016 12:39 Læknir skorar á borgina að láta af „tilraun á börnunum“ í dekkjakurlinu Grunsemdir eru um að dekkjakurl sem notað er sem uppfyllingarefni á gervisgrasvöllum geti valdið eitlakrabbameini og hvítblæði. Há tíðni eitlakrabbameins hjá börnum sem hafa spilað í marki í fótbolta hefur vakið athygli. Kurlið er notað á 21 spark- og gervigrasvöll í Reykjavík. 4. mars 2016 19:26 Telur að gervigras tengist krabbameini sonar síns Breskur faðir vill að ítarlegar rannsóknir verði framkvæmdar á gervigrasvöllum og þeim gúmmíefnum sem eru notuð á þeim. 16. febrúar 2016 14:30 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Segja sveitarfélög virða reglur að vettugi Fjölmennur hópur foreldra sem áhyggjur hafa af notkun dekkjakurls á leikvöllum leggur til að slík notkun verði bönnuð með lögum, enda sé hún hættuleg. Reykjavíkurborg og fleiri sveitarfélög eru sögð sýna málinu lítinn áhuga. 7. mars 2016 15:00
Dekkjakurlið burt fyrir árslok í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur samþykkt að lokið verði við að skipta út gúmmíkurli úr dekkjum á sparkvöllum við grunnskóla bæjarins á árinu. 8. mars 2016 19:26
Ung knattspyrnukona rekur öndunarfærasjúkdóm til dekkjakurls Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. 3. mars 2016 19:00
Seltirningar segja skilið við gúmmíkurlið Sviðsstjóri hjá bænum segir umræðu hafa haft áhrif en sömuleiðis sé komin tími á að endurnýja völlinn. 7. mars 2016 12:39
Læknir skorar á borgina að láta af „tilraun á börnunum“ í dekkjakurlinu Grunsemdir eru um að dekkjakurl sem notað er sem uppfyllingarefni á gervisgrasvöllum geti valdið eitlakrabbameini og hvítblæði. Há tíðni eitlakrabbameins hjá börnum sem hafa spilað í marki í fótbolta hefur vakið athygli. Kurlið er notað á 21 spark- og gervigrasvöll í Reykjavík. 4. mars 2016 19:26
Telur að gervigras tengist krabbameini sonar síns Breskur faðir vill að ítarlegar rannsóknir verði framkvæmdar á gervigrasvöllum og þeim gúmmíefnum sem eru notuð á þeim. 16. febrúar 2016 14:30