Stjörnukonur handhafar allra titlanna í hópfimleikunum | Unnu bikarinn í dag Óskar Ófeigur Jónssoon skrifar 6. mars 2016 14:47 Stjörnukonur. Mynd/Fimleikasamband Íslands Stjarnan varð í dag bikarmeistari í hópfimleikum eftir sigur í WOW bikarinn í hópfimleikum sem fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Þetta var eini titilinn sem Stjarnan átti eftir að taka af Gerplu en Stjarnan hafði áður endað sigurgöngu Gerplu á Íslandsmótinu og á Norðurlandamótinu. Gerplukonur höfðu unnið bikarkeppnina tíu ár í röð og gerði allt til þess að koma í veg fyrir Stjarnan tæki enn einn titilinn af þeim. Gerpla kallaði meðal annars tvo keppendur heim úr námi í Danmörku til að keppa með liðinu, auk þess sem Glódís Guðgeirsdóttir tók Gerplugallann úr hillunni. Stjarnan vann öruggan sigur, fékk 57.550 stig á móti 54.483 stigum hjá Gerplu sem varð í öðru sæti. Ármann/Fjölnir varð í þriðja sæti með 41.483 stig. Selfoss varð bikarmeistari í blönduðum flokki þar sem Gerpla varð í öðru sæti og Stjarnan í því þriðja. Hér fyrir neðan má sjá þegar úrslitin voru tilkynnt og tíu ára sigurganga Gerplu var á enda.Stjarnar endar 10 ára sigurgöngu Gerplu og eru WOW bikarmeistarar 2016. Til hamingju!!! WOW airPosted by Fimleikasamband Íslands on 6. mars 2016Verðandi bikarmeistarar Stjörnunnar eru hér fyrir neðan að gera sig tilbúnar fyrir bikarkeppnina í dag. Miðað við þessa stemmningu þarf ekki að koma mikið á óvart að þær hafi unnið bikarinn.Stjörnustúlkur gera sig tilbúnar fyrir dýnu. Þetta verður WOW...Posted by Fimleikasamband Íslands on 6. mars 2016Meistaraflokkur1. Stjarnan 57.5502. Gerpla 54.4833. Ármann/Fjölnir 41.483Posted by Fimleikasamband Íslands on 6. mars 2016 Fimleikar Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira
Stjarnan varð í dag bikarmeistari í hópfimleikum eftir sigur í WOW bikarinn í hópfimleikum sem fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Þetta var eini titilinn sem Stjarnan átti eftir að taka af Gerplu en Stjarnan hafði áður endað sigurgöngu Gerplu á Íslandsmótinu og á Norðurlandamótinu. Gerplukonur höfðu unnið bikarkeppnina tíu ár í röð og gerði allt til þess að koma í veg fyrir Stjarnan tæki enn einn titilinn af þeim. Gerpla kallaði meðal annars tvo keppendur heim úr námi í Danmörku til að keppa með liðinu, auk þess sem Glódís Guðgeirsdóttir tók Gerplugallann úr hillunni. Stjarnan vann öruggan sigur, fékk 57.550 stig á móti 54.483 stigum hjá Gerplu sem varð í öðru sæti. Ármann/Fjölnir varð í þriðja sæti með 41.483 stig. Selfoss varð bikarmeistari í blönduðum flokki þar sem Gerpla varð í öðru sæti og Stjarnan í því þriðja. Hér fyrir neðan má sjá þegar úrslitin voru tilkynnt og tíu ára sigurganga Gerplu var á enda.Stjarnar endar 10 ára sigurgöngu Gerplu og eru WOW bikarmeistarar 2016. Til hamingju!!! WOW airPosted by Fimleikasamband Íslands on 6. mars 2016Verðandi bikarmeistarar Stjörnunnar eru hér fyrir neðan að gera sig tilbúnar fyrir bikarkeppnina í dag. Miðað við þessa stemmningu þarf ekki að koma mikið á óvart að þær hafi unnið bikarinn.Stjörnustúlkur gera sig tilbúnar fyrir dýnu. Þetta verður WOW...Posted by Fimleikasamband Íslands on 6. mars 2016Meistaraflokkur1. Stjarnan 57.5502. Gerpla 54.4833. Ármann/Fjölnir 41.483Posted by Fimleikasamband Íslands on 6. mars 2016
Fimleikar Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira