Uppreisnarmenn taka þátt í friðarviðræðum Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2016 13:14 Vísir/AFP Samninganefnd uppreisnarmanna í Sýrlandi hefur ákveðið að koma að nýjum friðarviðræðum í vikunni. Hingað til hafa þeir ekki viljað mæta og segja stjórnarherinn brjóta gegn vopnahléinu þar í landi. Viðræðurnar fara fram í Genf í lok vikunnar og vonast er til að þær geti hjálpað til við að binda enda á borgarastyrjöldina í Sýrlandi. Þrátt fyrir ásakanir uppreisnarmann segja þeir að brotum á vopnahléinu hafi farið verulega fækkandi. Þá eigi hjálparstarfsmenn auðveldara með að komast að umsetjum bæjum og borgum.Samkvæmt AFP fréttaveitunni er búist við því að samninganefndin verði komin til Genf á föstudaginn. Í gær sagði forsvarsmaður Syrian Observatory for Human Rights frá því að gærdagurinn hefði verið sá rólegast frá því að vopnahléið var sett á þann 27. febrúar. Tengdar fréttir ISIS einbeitir sér að þjálfun barna Hryðjuverkasamtökin sækja í auknum mæli í að þjálfa börn til hernaðar og líta á þau sem hreinræktaða vígamenn. 5. mars 2016 16:49 Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09 Segja ríkisstjórn Sýrlands enn beita efnavopnum Ísraelsmenn segja klóríð hafa verið varpað á almenna borgara á meðan vopnahlé hefur verið í gildi. 2. mars 2016 13:07 Fallist hefur verið á 2 vikna vopnahlé Uppreisnarhópar í Sýrlandi og stjórnarher Assads heita því að virða vopnahlé, sem hefjast á í dag. Árásir stóðu fram á síðustu stundu. 27. febrúar 2016 07:00 Rafmagnslaust í öllu Sýrlandi Rafmagnið fór um klukkan 14 að staðartíma. Ekki liggur fyrir um ástæðu bilunarinnar. 3. mars 2016 13:24 Stöðvuðu herbúninga sem flytja átti til Sýrlands Lögreglan á Spáni fann 20 þúsund búninga í felulitum meðal hjálpargagna sem smygla átti til ISIS og Nusra Front. 4. mars 2016 13:15 Tiltölulega kyrrt á víglínum Sýrlands Tveggja vikna vopnahlé tók gildi á milli uppreisnarhópa og stjórnarhersins í gærkvöldi. 27. febrúar 2016 10:57 Segja herinn undirbúa árásir þrátt fyrir vopnahlé Uppreisnarmenn segja að vopnahléið í Sýrlandi muni ekki standa láti herinn og bandamenn þeirra ekki af hátterni sínu. 4. mars 2016 15:48 Vopnahléið heldur áfram að mestu Rússar segja að vopnahléið í Sýrlandi hafi verið rofið níu sinnum, en þeir eru einnig sakaðir um loftárásir gegn uppreisnarmönnum: 28. febrúar 2016 17:40 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Sjá meira
Samninganefnd uppreisnarmanna í Sýrlandi hefur ákveðið að koma að nýjum friðarviðræðum í vikunni. Hingað til hafa þeir ekki viljað mæta og segja stjórnarherinn brjóta gegn vopnahléinu þar í landi. Viðræðurnar fara fram í Genf í lok vikunnar og vonast er til að þær geti hjálpað til við að binda enda á borgarastyrjöldina í Sýrlandi. Þrátt fyrir ásakanir uppreisnarmann segja þeir að brotum á vopnahléinu hafi farið verulega fækkandi. Þá eigi hjálparstarfsmenn auðveldara með að komast að umsetjum bæjum og borgum.Samkvæmt AFP fréttaveitunni er búist við því að samninganefndin verði komin til Genf á föstudaginn. Í gær sagði forsvarsmaður Syrian Observatory for Human Rights frá því að gærdagurinn hefði verið sá rólegast frá því að vopnahléið var sett á þann 27. febrúar.
Tengdar fréttir ISIS einbeitir sér að þjálfun barna Hryðjuverkasamtökin sækja í auknum mæli í að þjálfa börn til hernaðar og líta á þau sem hreinræktaða vígamenn. 5. mars 2016 16:49 Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09 Segja ríkisstjórn Sýrlands enn beita efnavopnum Ísraelsmenn segja klóríð hafa verið varpað á almenna borgara á meðan vopnahlé hefur verið í gildi. 2. mars 2016 13:07 Fallist hefur verið á 2 vikna vopnahlé Uppreisnarhópar í Sýrlandi og stjórnarher Assads heita því að virða vopnahlé, sem hefjast á í dag. Árásir stóðu fram á síðustu stundu. 27. febrúar 2016 07:00 Rafmagnslaust í öllu Sýrlandi Rafmagnið fór um klukkan 14 að staðartíma. Ekki liggur fyrir um ástæðu bilunarinnar. 3. mars 2016 13:24 Stöðvuðu herbúninga sem flytja átti til Sýrlands Lögreglan á Spáni fann 20 þúsund búninga í felulitum meðal hjálpargagna sem smygla átti til ISIS og Nusra Front. 4. mars 2016 13:15 Tiltölulega kyrrt á víglínum Sýrlands Tveggja vikna vopnahlé tók gildi á milli uppreisnarhópa og stjórnarhersins í gærkvöldi. 27. febrúar 2016 10:57 Segja herinn undirbúa árásir þrátt fyrir vopnahlé Uppreisnarmenn segja að vopnahléið í Sýrlandi muni ekki standa láti herinn og bandamenn þeirra ekki af hátterni sínu. 4. mars 2016 15:48 Vopnahléið heldur áfram að mestu Rússar segja að vopnahléið í Sýrlandi hafi verið rofið níu sinnum, en þeir eru einnig sakaðir um loftárásir gegn uppreisnarmönnum: 28. febrúar 2016 17:40 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Sjá meira
ISIS einbeitir sér að þjálfun barna Hryðjuverkasamtökin sækja í auknum mæli í að þjálfa börn til hernaðar og líta á þau sem hreinræktaða vígamenn. 5. mars 2016 16:49
Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09
Segja ríkisstjórn Sýrlands enn beita efnavopnum Ísraelsmenn segja klóríð hafa verið varpað á almenna borgara á meðan vopnahlé hefur verið í gildi. 2. mars 2016 13:07
Fallist hefur verið á 2 vikna vopnahlé Uppreisnarhópar í Sýrlandi og stjórnarher Assads heita því að virða vopnahlé, sem hefjast á í dag. Árásir stóðu fram á síðustu stundu. 27. febrúar 2016 07:00
Rafmagnslaust í öllu Sýrlandi Rafmagnið fór um klukkan 14 að staðartíma. Ekki liggur fyrir um ástæðu bilunarinnar. 3. mars 2016 13:24
Stöðvuðu herbúninga sem flytja átti til Sýrlands Lögreglan á Spáni fann 20 þúsund búninga í felulitum meðal hjálpargagna sem smygla átti til ISIS og Nusra Front. 4. mars 2016 13:15
Tiltölulega kyrrt á víglínum Sýrlands Tveggja vikna vopnahlé tók gildi á milli uppreisnarhópa og stjórnarhersins í gærkvöldi. 27. febrúar 2016 10:57
Segja herinn undirbúa árásir þrátt fyrir vopnahlé Uppreisnarmenn segja að vopnahléið í Sýrlandi muni ekki standa láti herinn og bandamenn þeirra ekki af hátterni sínu. 4. mars 2016 15:48
Vopnahléið heldur áfram að mestu Rússar segja að vopnahléið í Sýrlandi hafi verið rofið níu sinnum, en þeir eru einnig sakaðir um loftárásir gegn uppreisnarmönnum: 28. febrúar 2016 17:40