Tiltölulega kyrrt á víglínum Sýrlands Samúel Karl Ólason skrifar 27. febrúar 2016 10:57 Vísir/AFP Fyrsta vopnahléið í fimm ára borgarastyrjöld Sýrlands tók gildi á miðnætti (Tíu í gærkvöldi að íslenskum tíma). Samkvæmt fyrstu fregnum er tiltölulega kyrrt á víglínum uppreisnarhópa og stjórnarhersins, en þó berast fregnir af loft- og stórskotaárásum. Erindreki Sýrlands hjá Sameinuðu þjóðunum, Staffan de Mistura, segir að verið sé að rannsaka eitt brot gegn vopnahléinu. Skömmu eftir miðnætti féllu tveir þegar bíll var sprengdur í loft upp nærri Hama, en ekki liggur fyrir hverjir frömdu árásina. Vopnahléið nær til uppreisnarhópa og stjórnarhersins, en ekki til hryðjuverkahópa eins og ISIS og Nusra Front.Syrian Observatory for Human Rights segja frá því að einhver skothríð hafi heyrst í borginni Aleppo í nótt, en annars hafi allt verið með kyrrum kjörum. Deiluaðilar munu hefja friðarviðræður þann 7. mars næstkomandi, haldi vopnahléið þangað til. Stjórnvöld í Moskvu hafa ákveðið að engar flugvélar þeirra muni fljúga yfir Sýrlandi í dag. Hershöfðinginn Sergei Rudskoi sagði það gert til að koma í veg fyrir öll mistök og til að styðja við vopnahléið sem tók gildi í gærkvöldi. Rússar ætla sér að halda áfram að gera loftárásir á Íslamska ríkið og Nusra Front. Tengdar fréttir Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. 25. febrúar 2016 16:24 Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. 24. febrúar 2016 07:00 Hundrað uppreisnarhópar samþykkja vopnahlé Stjórnvöld hafa einnig samþykkt að leggja niður vopn gegn uppreisnarmönnum. 26. febrúar 2016 13:52 Fallist hefur verið á 2 vikna vopnahlé Uppreisnarhópar í Sýrlandi og stjórnarher Assads heita því að virða vopnahlé, sem hefjast á í dag. Árásir stóðu fram á síðustu stundu. 27. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Fyrsta vopnahléið í fimm ára borgarastyrjöld Sýrlands tók gildi á miðnætti (Tíu í gærkvöldi að íslenskum tíma). Samkvæmt fyrstu fregnum er tiltölulega kyrrt á víglínum uppreisnarhópa og stjórnarhersins, en þó berast fregnir af loft- og stórskotaárásum. Erindreki Sýrlands hjá Sameinuðu þjóðunum, Staffan de Mistura, segir að verið sé að rannsaka eitt brot gegn vopnahléinu. Skömmu eftir miðnætti féllu tveir þegar bíll var sprengdur í loft upp nærri Hama, en ekki liggur fyrir hverjir frömdu árásina. Vopnahléið nær til uppreisnarhópa og stjórnarhersins, en ekki til hryðjuverkahópa eins og ISIS og Nusra Front.Syrian Observatory for Human Rights segja frá því að einhver skothríð hafi heyrst í borginni Aleppo í nótt, en annars hafi allt verið með kyrrum kjörum. Deiluaðilar munu hefja friðarviðræður þann 7. mars næstkomandi, haldi vopnahléið þangað til. Stjórnvöld í Moskvu hafa ákveðið að engar flugvélar þeirra muni fljúga yfir Sýrlandi í dag. Hershöfðinginn Sergei Rudskoi sagði það gert til að koma í veg fyrir öll mistök og til að styðja við vopnahléið sem tók gildi í gærkvöldi. Rússar ætla sér að halda áfram að gera loftárásir á Íslamska ríkið og Nusra Front.
Tengdar fréttir Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. 25. febrúar 2016 16:24 Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. 24. febrúar 2016 07:00 Hundrað uppreisnarhópar samþykkja vopnahlé Stjórnvöld hafa einnig samþykkt að leggja niður vopn gegn uppreisnarmönnum. 26. febrúar 2016 13:52 Fallist hefur verið á 2 vikna vopnahlé Uppreisnarhópar í Sýrlandi og stjórnarher Assads heita því að virða vopnahlé, sem hefjast á í dag. Árásir stóðu fram á síðustu stundu. 27. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. 25. febrúar 2016 16:24
Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. 24. febrúar 2016 07:00
Hundrað uppreisnarhópar samþykkja vopnahlé Stjórnvöld hafa einnig samþykkt að leggja niður vopn gegn uppreisnarmönnum. 26. febrúar 2016 13:52
Fallist hefur verið á 2 vikna vopnahlé Uppreisnarhópar í Sýrlandi og stjórnarher Assads heita því að virða vopnahlé, sem hefjast á í dag. Árásir stóðu fram á síðustu stundu. 27. febrúar 2016 07:00