Lífið

Rosaleg stemning á kósýkvöldi - Myndir

Stefán Árni Pálsson skrifar
vísir/Daníel Þór Ágústsson
Það var verulega kósý stemmning í Kringlunni í gærkvöldi þegar Kósýkvöld Létt Bylgjunnar var haldið.

Fram komu: Glowie, Eyjólfur Kristjáns, Jói og Thea frá Dans og Jóga og Bryndís Ásmunds mætti ásamt hljómsveit og heiðraði Amy Winehouse.

Rúnar Freyr var bingóstjóri – en gríðarleg þátttaka var í bingó sem haldið var, en aðal vinningurinn var utanlandsferð fyrir tvo með Úrval Útsýn.Hér að ofan má sjá skemmtilegar myndir frá kvöldinu en Daníel Þór Ágústsson tók þær.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.