Íslensku stelpurnar rúlluðu upp Tyrkjum á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2016 18:58 Vísir/Stefán Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí byrjaði frábærlega í 2. deild heimsmeistaramótsins sem fer fram í Jaca á Spáni. Íslensku stelpurnar unnu 7-2 stórsigur á Tyrkjum í fyrsta leik sínum í dag eftir að hafa verið 2-0 yfir eftir fyrsta leikhlutann og unnið lokaleikhlutann 3-0. Flosrún Jóhannesdóttir var valin besti leikmaður leiksins en hún skoraði þrennu auk þess að leggja upp eitt mark fyrir félaga sína í liðinu. Sunna Björgvinsdóttir, Guðrún Viðarsdóttir, Birna Baldursdóttir og Diljá Björgvinsdóttir skoruðu hin mörk íslenska liðsins. Anna Ágústsdóttir átti þrjá stoðsendingar og Sarag Shantz-Smiley gaf tvær stoðsendingar. Flosrún átti eina stoðsendingu og það átti Védís Valdemarsdóttir einnig. Guðlaug Þorsteinsdóttir varði 22 af 24 skotum sem komu á hana í leiknum en það gerir 90,9 prósent markvörslu. Birna Baldursdóttir skoraði fyrsta markið strax á 2. mínútu eftir stoðsendingu Védísar og Flosrún kom íslenska liðinu síðan í 2-0 á 6. mínútu. Tyrkir jöfnuðu í öðrum leikhluta en þær Diljá Björgvinsdóttir og Flosrún Jóhannesdóttir komu Íslandi aftur tveimur mörkum yfir. Flosrún Jóhannesdóttir innsiglaði síðan þrennuna sína áður en Sunna Björgvinsdóttir og Guðrún Viðarsdóttir gulltryggðu sigurinn. Næsti leikur íslenska liðsins er strax á morgun 1. mars þegar liðið mætir Nýja Sjálandi. Leikurinn hefst klukkan 15.30 að íslenskum tíma. Íþróttir Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí byrjaði frábærlega í 2. deild heimsmeistaramótsins sem fer fram í Jaca á Spáni. Íslensku stelpurnar unnu 7-2 stórsigur á Tyrkjum í fyrsta leik sínum í dag eftir að hafa verið 2-0 yfir eftir fyrsta leikhlutann og unnið lokaleikhlutann 3-0. Flosrún Jóhannesdóttir var valin besti leikmaður leiksins en hún skoraði þrennu auk þess að leggja upp eitt mark fyrir félaga sína í liðinu. Sunna Björgvinsdóttir, Guðrún Viðarsdóttir, Birna Baldursdóttir og Diljá Björgvinsdóttir skoruðu hin mörk íslenska liðsins. Anna Ágústsdóttir átti þrjá stoðsendingar og Sarag Shantz-Smiley gaf tvær stoðsendingar. Flosrún átti eina stoðsendingu og það átti Védís Valdemarsdóttir einnig. Guðlaug Þorsteinsdóttir varði 22 af 24 skotum sem komu á hana í leiknum en það gerir 90,9 prósent markvörslu. Birna Baldursdóttir skoraði fyrsta markið strax á 2. mínútu eftir stoðsendingu Védísar og Flosrún kom íslenska liðinu síðan í 2-0 á 6. mínútu. Tyrkir jöfnuðu í öðrum leikhluta en þær Diljá Björgvinsdóttir og Flosrún Jóhannesdóttir komu Íslandi aftur tveimur mörkum yfir. Flosrún Jóhannesdóttir innsiglaði síðan þrennuna sína áður en Sunna Björgvinsdóttir og Guðrún Viðarsdóttir gulltryggðu sigurinn. Næsti leikur íslenska liðsins er strax á morgun 1. mars þegar liðið mætir Nýja Sjálandi. Leikurinn hefst klukkan 15.30 að íslenskum tíma.
Íþróttir Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira