Selfyssingar fá gefins fimm þúsund rúnstykki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. janúar 2016 09:52 Almar Þór og Ólöf Ingibergsdóttir, eiginkona hans sem mættu snemma í morgun í bakaríið til að gefa Selfyssingum rúnstykki. vísir/mhh „Með þessu erum við fyrst og fremst að þakka fyrir okkur því við höfum verið með bakarí á Selfossi í fimm ár. Okkar hlutverk er ekki bara að þiggja frá viðskiptavinunum, við verðum líka að gefa eitthvað til baka,“ segir Almar Þór Þorgeirsson, bakari hjá Almarsbakaríi sem hefur bakað fimm þúsund rúnstykki sem hann ætlar að gefa Selfyssingum í dag. Hvert heimili á Selfossi fékk poka frá bakaríinu með póstinum á fimmtudaginn og mætir síðan í bakaríið í dag með pokann og fær fjögur rúnstykki ofan í hann af eigin vali. „Við gerðum þetta í Hveragerði líka um síðustu helgi, þar fóru tvö þúsund rúnstykki. Við eigum eftir að gera eitthvað svona meira á næstunni, því lofa ég, það er alltaf gaman að vera með óvæntar uppákomu og gleðja fólk,“ bætir Almar við. Hjá honum starfa um þrjátíu manns í Hveragerði og á Selfossi. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
„Með þessu erum við fyrst og fremst að þakka fyrir okkur því við höfum verið með bakarí á Selfossi í fimm ár. Okkar hlutverk er ekki bara að þiggja frá viðskiptavinunum, við verðum líka að gefa eitthvað til baka,“ segir Almar Þór Þorgeirsson, bakari hjá Almarsbakaríi sem hefur bakað fimm þúsund rúnstykki sem hann ætlar að gefa Selfyssingum í dag. Hvert heimili á Selfossi fékk poka frá bakaríinu með póstinum á fimmtudaginn og mætir síðan í bakaríið í dag með pokann og fær fjögur rúnstykki ofan í hann af eigin vali. „Við gerðum þetta í Hveragerði líka um síðustu helgi, þar fóru tvö þúsund rúnstykki. Við eigum eftir að gera eitthvað svona meira á næstunni, því lofa ég, það er alltaf gaman að vera með óvæntar uppákomu og gleðja fólk,“ bætir Almar við. Hjá honum starfa um þrjátíu manns í Hveragerði og á Selfossi.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira