Áhyggjuefni ef rétt reynist Svavar Hávarðsson skrifar 12. nóvember 2016 07:00 Sterkar vísbendingar eru um að gamalt, veikt fólk sé oft vannært – bæði heima hjá sér og á sjúkrastofnunum, samkvæmt rannsóknum. vísir/gva Það er einfaldlega rangt að viðmið Sjúkratrygginga Íslands um líkamsþyngdarstuðla eða þyngdartap aldraðra, sem nýttir eru til að ákvarða hvort einstaklingur á rétt á niðurgreiðslu á næringardrykkjum eða næringarefnum, grundvallist ekki á alþjóðlega viðurkenndum stöðlum. Þetta fullyrðir Steingrímur Ari Arason, forstjóri SÍ, en Ólöf G. Geirsdóttir, dósent í næringarfræði við Háskóla Íslands, sagði í frétt blaðsins í gær, að skilyrði SÍ væru þannig í dag að þeir sem fullnægja þeim séu orðnir svo vannærðir að það sé í raun erfitt eða of seint að hjálpa þeim.Steingrímur Ari Arason, forstjóri SÍvísir/gvaÞessu hafnar Steingrímur Ari alfarið en hins vegar sé það annað mál hvort ástæða sé til að taka nefnd viðmið stofnunarinnar til endurskoðunar. Hvort þau séu sambærileg við það sem gerist annars staðar, til dæmis á Norðurlöndunum segist Steingrímur ekki vita. „En það getur vel verið að það megi endurskoða greiðsluþátttökuna.“ Steingrímur Ari telur, þegar heilsa aldraðra er til umræðu í þessu samhengi, að ekki megi missa sjónar á því sem skiptir mestu máli – að fyrst og síðast þurfi að hafa hugfast að heilsa og vellíðan sjúklinga eru á ábyrgð sjúkrastofnana þegar þeir dvelja þar. „Sjúkratryggingar koma inn með aðstoð, og þá greiðsluþátttöku, þegar ákveðin skilyrði eru uppfyllt,“ segir Steingrímur og bætir við að sé það raunverulega svo, að stór hluti skjólstæðinga stofnana ríkisins sé vannærður, sé það mikið áhyggjuefni. Rannsókn sem gerð var 2015 og 2016 sýndi að tveir af hverjum þremur inniliggjandi öldruðum á Landakotsspítala eru vannærðir eða sýna þess sterk merki að svo sé.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Gamalt veikt fólk sveltur Sterkar vísbendingar eru um að vannæring gamals fólks sé alvarlegt vandamál hér á landi. Rannsókn á Landakoti sýndi að svo átti við um tvo af hverjum þrem. Sjúkratryggingar niðurgreiða ekki mat fyrr en það er í raun of seint. 11. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Sjá meira
Það er einfaldlega rangt að viðmið Sjúkratrygginga Íslands um líkamsþyngdarstuðla eða þyngdartap aldraðra, sem nýttir eru til að ákvarða hvort einstaklingur á rétt á niðurgreiðslu á næringardrykkjum eða næringarefnum, grundvallist ekki á alþjóðlega viðurkenndum stöðlum. Þetta fullyrðir Steingrímur Ari Arason, forstjóri SÍ, en Ólöf G. Geirsdóttir, dósent í næringarfræði við Háskóla Íslands, sagði í frétt blaðsins í gær, að skilyrði SÍ væru þannig í dag að þeir sem fullnægja þeim séu orðnir svo vannærðir að það sé í raun erfitt eða of seint að hjálpa þeim.Steingrímur Ari Arason, forstjóri SÍvísir/gvaÞessu hafnar Steingrímur Ari alfarið en hins vegar sé það annað mál hvort ástæða sé til að taka nefnd viðmið stofnunarinnar til endurskoðunar. Hvort þau séu sambærileg við það sem gerist annars staðar, til dæmis á Norðurlöndunum segist Steingrímur ekki vita. „En það getur vel verið að það megi endurskoða greiðsluþátttökuna.“ Steingrímur Ari telur, þegar heilsa aldraðra er til umræðu í þessu samhengi, að ekki megi missa sjónar á því sem skiptir mestu máli – að fyrst og síðast þurfi að hafa hugfast að heilsa og vellíðan sjúklinga eru á ábyrgð sjúkrastofnana þegar þeir dvelja þar. „Sjúkratryggingar koma inn með aðstoð, og þá greiðsluþátttöku, þegar ákveðin skilyrði eru uppfyllt,“ segir Steingrímur og bætir við að sé það raunverulega svo, að stór hluti skjólstæðinga stofnana ríkisins sé vannærður, sé það mikið áhyggjuefni. Rannsókn sem gerð var 2015 og 2016 sýndi að tveir af hverjum þremur inniliggjandi öldruðum á Landakotsspítala eru vannærðir eða sýna þess sterk merki að svo sé.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Gamalt veikt fólk sveltur Sterkar vísbendingar eru um að vannæring gamals fólks sé alvarlegt vandamál hér á landi. Rannsókn á Landakoti sýndi að svo átti við um tvo af hverjum þrem. Sjúkratryggingar niðurgreiða ekki mat fyrr en það er í raun of seint. 11. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Sjá meira
Gamalt veikt fólk sveltur Sterkar vísbendingar eru um að vannæring gamals fólks sé alvarlegt vandamál hér á landi. Rannsókn á Landakoti sýndi að svo átti við um tvo af hverjum þrem. Sjúkratryggingar niðurgreiða ekki mat fyrr en það er í raun of seint. 11. nóvember 2016 07:00