Fyrsta konan til að fara alla brautina Samúel Karl Ólason skrifar 30. ágúst 2016 14:08 Vísir/Getty Jessie Graff hefur sett enn eitt metið í þáttunum America Ninja Warrior. Í gær varð hún fyrsta konan til að klára braut sem kallast Stage 1 í úrslitum þáttaraðarinnar í Las Vegas. Graff, sem er fyrrverandi stangastökkvari, starfar sem áhættuleikkona við þættina Super Girl og hefur vakið gífurlega athygli fyrir framistöðu sína í ANW. Eftir daginn var Graff í fjórða sæti en úrslitin halda áfram í næstu viku. Myndand af frammistöðu hennar má sjá hér að neðan. Graff vakti einnig mikla athygli fyrr á árinu þegar hún komst í úrslit þáttanna. Þá setti hún hraðamet á brautinni í Los Angels og var klædd sem ofurhetjan Wonder Woman. Graff keppir reglulega í þáttunum í ofurhetjubúningum. Hún keppti einnig í ANW í fyrra og komst þá ekki í gegnum lokaþraut brautarinnar. Thank you so much @reallifeninja @geoffbritten @kingdom_ninja for saying such nice things about me! Watch us all tonight on @nbcninjawarrior at 8/7 c! A video posted by jessie graff (@jessiegraffpwr) on Aug 29, 2016 at 1:16pm PDT Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
Jessie Graff hefur sett enn eitt metið í þáttunum America Ninja Warrior. Í gær varð hún fyrsta konan til að klára braut sem kallast Stage 1 í úrslitum þáttaraðarinnar í Las Vegas. Graff, sem er fyrrverandi stangastökkvari, starfar sem áhættuleikkona við þættina Super Girl og hefur vakið gífurlega athygli fyrir framistöðu sína í ANW. Eftir daginn var Graff í fjórða sæti en úrslitin halda áfram í næstu viku. Myndand af frammistöðu hennar má sjá hér að neðan. Graff vakti einnig mikla athygli fyrr á árinu þegar hún komst í úrslit þáttanna. Þá setti hún hraðamet á brautinni í Los Angels og var klædd sem ofurhetjan Wonder Woman. Graff keppir reglulega í þáttunum í ofurhetjubúningum. Hún keppti einnig í ANW í fyrra og komst þá ekki í gegnum lokaþraut brautarinnar. Thank you so much @reallifeninja @geoffbritten @kingdom_ninja for saying such nice things about me! Watch us all tonight on @nbcninjawarrior at 8/7 c! A video posted by jessie graff (@jessiegraffpwr) on Aug 29, 2016 at 1:16pm PDT
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira