Rjúpnaskyttur gripnar glóðvolgar með margt á samviskunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. nóvember 2016 15:29 Rjúpnaveiðihelgin er hafin en veiðimenn eru hvattir til að kynna sér vel veðurspá áður en haldið er til fjalla. Vísir/Vilhelm Lögreglan á Vesturlandi stöðvaði för tveggja manna á Snæfellsnesi í gær og gerðu upptækar rjúpur sem þeir höfðu veitt. Mennirnir höfðu gerst sekir um að aka utan vegar, veiða í þjóðgarðinum auk þess sem ekki er leyfilegt að veiða rjúpur nema tólf daga á ári, fjórar helgar frá föstudegi til sunnudags. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vesturlandi náði vegfarandi mynd af mönnunum á jeppa sínum í utanverðum þjóðgarðinum í gær. Viðkomandi kom myndunum til lögreglu sem mætti á svæðið og stöðvaði mennina á Snæfellsnesvegi. Vaknaði fljótlega grunur um að mennirnir tveir hefðu verið á rjúpnaveiðum í þjóðgarðinum þar sem meðferð skotvopna er stranglega bönnuð. Fyrir utan þá staðreynd að rjúpnaveiðihelgin hófst ekki fyrr en í dag. Mennirnir viðurkenndu að hafa verið á ólöglegum skotveiðum og hafa ekið utan vega. Eiga þeir von á sekt vegna þessa. Þó svíður eflaust sárast að þrettán rjúpur sem mennirnir höfðu skotið í þjóðgarðinum voru gerðar upptækar. Tengdar fréttir Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Þriðja helgin þar sem má ganga til rjúpna er framundan og það verður að segjast eins og er að ekki lítur hún vel út. 10. nóvember 2016 11:37 Tærnar upp í loft eftir sextán rjúpur fyrsta daginn Rjúpnaveiðitímabilið hófst formlega í gær. Halldór Svavar Sigurðsson fór á veiðar á norðausturhorninu og kláraði sinn kvóta strax fyrsta daginn. 29. október 2016 15:55 Rjúpan er fyrir austan Ólafur K Nielsen fuglafræðingur segir að þegar auð jörð sé hópist rjúpan saman sem getur gefið villandi mynd. Rjúpustofninn er í lágmarki. 26. október 2016 11:02 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Sjá meira
Lögreglan á Vesturlandi stöðvaði för tveggja manna á Snæfellsnesi í gær og gerðu upptækar rjúpur sem þeir höfðu veitt. Mennirnir höfðu gerst sekir um að aka utan vegar, veiða í þjóðgarðinum auk þess sem ekki er leyfilegt að veiða rjúpur nema tólf daga á ári, fjórar helgar frá föstudegi til sunnudags. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vesturlandi náði vegfarandi mynd af mönnunum á jeppa sínum í utanverðum þjóðgarðinum í gær. Viðkomandi kom myndunum til lögreglu sem mætti á svæðið og stöðvaði mennina á Snæfellsnesvegi. Vaknaði fljótlega grunur um að mennirnir tveir hefðu verið á rjúpnaveiðum í þjóðgarðinum þar sem meðferð skotvopna er stranglega bönnuð. Fyrir utan þá staðreynd að rjúpnaveiðihelgin hófst ekki fyrr en í dag. Mennirnir viðurkenndu að hafa verið á ólöglegum skotveiðum og hafa ekið utan vega. Eiga þeir von á sekt vegna þessa. Þó svíður eflaust sárast að þrettán rjúpur sem mennirnir höfðu skotið í þjóðgarðinum voru gerðar upptækar.
Tengdar fréttir Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Þriðja helgin þar sem má ganga til rjúpna er framundan og það verður að segjast eins og er að ekki lítur hún vel út. 10. nóvember 2016 11:37 Tærnar upp í loft eftir sextán rjúpur fyrsta daginn Rjúpnaveiðitímabilið hófst formlega í gær. Halldór Svavar Sigurðsson fór á veiðar á norðausturhorninu og kláraði sinn kvóta strax fyrsta daginn. 29. október 2016 15:55 Rjúpan er fyrir austan Ólafur K Nielsen fuglafræðingur segir að þegar auð jörð sé hópist rjúpan saman sem getur gefið villandi mynd. Rjúpustofninn er í lágmarki. 26. október 2016 11:02 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Sjá meira
Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Þriðja helgin þar sem má ganga til rjúpna er framundan og það verður að segjast eins og er að ekki lítur hún vel út. 10. nóvember 2016 11:37
Tærnar upp í loft eftir sextán rjúpur fyrsta daginn Rjúpnaveiðitímabilið hófst formlega í gær. Halldór Svavar Sigurðsson fór á veiðar á norðausturhorninu og kláraði sinn kvóta strax fyrsta daginn. 29. október 2016 15:55
Rjúpan er fyrir austan Ólafur K Nielsen fuglafræðingur segir að þegar auð jörð sé hópist rjúpan saman sem getur gefið villandi mynd. Rjúpustofninn er í lágmarki. 26. október 2016 11:02