Það vantar alla auðmýkt í Rondu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. nóvember 2016 23:30 Cyborg er hrikalega öflug. vísir/getty Cris „Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. Rætt hefur verið um bardaga á milli þeirra síðan 2012 er þær voru meistarar í sitt hvorum flokkum hjá Strikeforce. Í millitíðinni fór Ronda í UFC og varð stærsta stjarnan í UFC. Hún hefur ekki keppt í heilt ár en mun um áramótin reyna að vinna bantamvigtar-beltið af Amöndu Nunes. Cyborg hefur ítrekað kallað á Rondu að koma og berjast við sig og skilur ekki af hverju Ronda er að fá titilbardaga núna. „Hún fór í eins árs frí. Hún á ekki að fá titilbardaga eftir svona langt frí. Hún hefði átt að keppa aftur við Holly Holm eða einhverja aðra,“ sagði Cyborg og bætti við. „Ég held það vanti alla auðmýkt í hana og þess vegna taki hún ekki annað í mál en að fá titilbardaga.“ Dana White, forseti UFC, sagði á dögunum að Ronda væri meira en til í að slást við Cyborg. Sú brasilíska er ekki að kaupa það. „Það skiptir engu máli hvernig bardaginn. Hún mun ekki berjast við mig í kjölfarið. Ég veit það. Hún er ekkert fyrir alvöru áskoranir. Ef hún tapar þá mun hún hætta. Ef hún vinnur mun hún segja sama kjaftæðið og venjulega. Hún er alltaf á flótta undan mér. Hún ræður ekki við höggin mín og er ekki nógu sterk andlega.“ MMA Tengdar fréttir Ronda vill berjast við Cyborg UFC-aðdáendur hafa í dágóðan tíma haft mikinn áhuga á því að sjá ofurbardaga á milli Rondu Rousey og Cris Cyborg. 28. september 2016 22:45 Cyborg dreymir enn um Rondu Bardagakonan Cris Cyborg viðurkennir að hún muni líklega ekki getað létt sig aftur niður í bantamvigt en vill samt fá að berjast við Rondu Rousey. 25. september 2016 23:15 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Sjá meira
Cris „Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. Rætt hefur verið um bardaga á milli þeirra síðan 2012 er þær voru meistarar í sitt hvorum flokkum hjá Strikeforce. Í millitíðinni fór Ronda í UFC og varð stærsta stjarnan í UFC. Hún hefur ekki keppt í heilt ár en mun um áramótin reyna að vinna bantamvigtar-beltið af Amöndu Nunes. Cyborg hefur ítrekað kallað á Rondu að koma og berjast við sig og skilur ekki af hverju Ronda er að fá titilbardaga núna. „Hún fór í eins árs frí. Hún á ekki að fá titilbardaga eftir svona langt frí. Hún hefði átt að keppa aftur við Holly Holm eða einhverja aðra,“ sagði Cyborg og bætti við. „Ég held það vanti alla auðmýkt í hana og þess vegna taki hún ekki annað í mál en að fá titilbardaga.“ Dana White, forseti UFC, sagði á dögunum að Ronda væri meira en til í að slást við Cyborg. Sú brasilíska er ekki að kaupa það. „Það skiptir engu máli hvernig bardaginn. Hún mun ekki berjast við mig í kjölfarið. Ég veit það. Hún er ekkert fyrir alvöru áskoranir. Ef hún tapar þá mun hún hætta. Ef hún vinnur mun hún segja sama kjaftæðið og venjulega. Hún er alltaf á flótta undan mér. Hún ræður ekki við höggin mín og er ekki nógu sterk andlega.“
MMA Tengdar fréttir Ronda vill berjast við Cyborg UFC-aðdáendur hafa í dágóðan tíma haft mikinn áhuga á því að sjá ofurbardaga á milli Rondu Rousey og Cris Cyborg. 28. september 2016 22:45 Cyborg dreymir enn um Rondu Bardagakonan Cris Cyborg viðurkennir að hún muni líklega ekki getað létt sig aftur niður í bantamvigt en vill samt fá að berjast við Rondu Rousey. 25. september 2016 23:15 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Sjá meira
Ronda vill berjast við Cyborg UFC-aðdáendur hafa í dágóðan tíma haft mikinn áhuga á því að sjá ofurbardaga á milli Rondu Rousey og Cris Cyborg. 28. september 2016 22:45
Cyborg dreymir enn um Rondu Bardagakonan Cris Cyborg viðurkennir að hún muni líklega ekki getað létt sig aftur niður í bantamvigt en vill samt fá að berjast við Rondu Rousey. 25. september 2016 23:15