VG brotleg við áfengis- og tóbaksvarnarlög Jakob Bjarnar skrifar 27. október 2016 14:43 Þátttaka Katrínar Jakobsdóttur í auglýsingum Rassa gæti reynst afdrifarík en vart fer á milli mála að með henni hafi VG gerst brotleg við áfengislög og tóbaksvarnarlög. Auglýsingar Ragnars Kjartanssonar listamanns fyrir VG hafa vakið mikla athygli og umræðu. Nú virðist sem VG hafi með gerð þeirra berst brotleg við bæði Áfengislög sem og Tóbaksvarnarlög. Í einni auglýsinganna birtast þau Ragnar og Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, við barinn þar sem Ragnar blandar þeim kokteil sem hann líkir svo við það hvernig Ísland er saman sett. Í lokin fá þau sér svo vindil og skála.Með þessu virðist sem VG hafi gerst brotleg við áfengislög en í 20. grein Áfengislaga en þar segir: „20. gr. Hvers konar auglýsingar á áfengi og einstökum áfengistegundum eru bannaðar. Enn fremur er bannað að sýna neyslu eða hvers konar aðra meðferð áfengis í auglýsingum eða upplýsingum um annars konar vöru eða þjónustu.“Vart fer milli mála að auglýsingar VG brjóta í bága við Áfengislög.Vísir bar þetta undir löglærða og þeim sýnist ótvírætt sem þarna sé um brot að ræða. Ekkert er kveðið á um hvar auglýsingin birtist í lögunum en myndband þetta hefur VG dreift á Facebook og YouTube. Sama má í raun segja um Tóbaksvarnarlög, ekki verður betur séð en VG þverbrjóti þau lög einnig. Í þeim lögum segir: „Bannað er enn fremur að sýna neyslu eða hvers konar meðferð tóbaks eða reykfæra í auglýsingum eða upplýsingum um annars konar vöru eða þjónustu og í myndskreytingu á varningi.“ Vísir reyndi að ná tali af lögmönnum Neytendastofu vegna málsins en þar voru allir á fundi. Ekki tókst heldur að ná tali af Katrínu sem ekki svaraði síma.Lög um tókbaksvarnir kveða skýrt á um að bannað sé að sýna neyslu eða hversk konar meðferð tóbaks eða reykfæra í auglýsingum. Tengdar fréttir Símon sakaður um kerlingarvæl af vinum sínum vegna auglýsinga Rassa Vík milli vina í leikhúsheiminum vegna auglýsinga Ragnars Kjartanssonar fyrir VG. 27. október 2016 10:42 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Auglýsingar Ragnars Kjartanssonar listamanns fyrir VG hafa vakið mikla athygli og umræðu. Nú virðist sem VG hafi með gerð þeirra berst brotleg við bæði Áfengislög sem og Tóbaksvarnarlög. Í einni auglýsinganna birtast þau Ragnar og Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, við barinn þar sem Ragnar blandar þeim kokteil sem hann líkir svo við það hvernig Ísland er saman sett. Í lokin fá þau sér svo vindil og skála.Með þessu virðist sem VG hafi gerst brotleg við áfengislög en í 20. grein Áfengislaga en þar segir: „20. gr. Hvers konar auglýsingar á áfengi og einstökum áfengistegundum eru bannaðar. Enn fremur er bannað að sýna neyslu eða hvers konar aðra meðferð áfengis í auglýsingum eða upplýsingum um annars konar vöru eða þjónustu.“Vart fer milli mála að auglýsingar VG brjóta í bága við Áfengislög.Vísir bar þetta undir löglærða og þeim sýnist ótvírætt sem þarna sé um brot að ræða. Ekkert er kveðið á um hvar auglýsingin birtist í lögunum en myndband þetta hefur VG dreift á Facebook og YouTube. Sama má í raun segja um Tóbaksvarnarlög, ekki verður betur séð en VG þverbrjóti þau lög einnig. Í þeim lögum segir: „Bannað er enn fremur að sýna neyslu eða hvers konar meðferð tóbaks eða reykfæra í auglýsingum eða upplýsingum um annars konar vöru eða þjónustu og í myndskreytingu á varningi.“ Vísir reyndi að ná tali af lögmönnum Neytendastofu vegna málsins en þar voru allir á fundi. Ekki tókst heldur að ná tali af Katrínu sem ekki svaraði síma.Lög um tókbaksvarnir kveða skýrt á um að bannað sé að sýna neyslu eða hversk konar meðferð tóbaks eða reykfæra í auglýsingum.
Tengdar fréttir Símon sakaður um kerlingarvæl af vinum sínum vegna auglýsinga Rassa Vík milli vina í leikhúsheiminum vegna auglýsinga Ragnars Kjartanssonar fyrir VG. 27. október 2016 10:42 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Símon sakaður um kerlingarvæl af vinum sínum vegna auglýsinga Rassa Vík milli vina í leikhúsheiminum vegna auglýsinga Ragnars Kjartanssonar fyrir VG. 27. október 2016 10:42