Húmorinn allsráðandi í norðurljósaæðinu:„Norðurljós eru ekkert nema Guð að vape-a“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. september 2016 13:30 Skemmtileg umræða um norðurljósin á Twitter vísir Það má segja að hálfgert norðurljósaæði hafi gripið landann síðustu daga en í gær var spáð mikilli norðurljósasýningu. Var því brugðið á það ráð að slökkva á götuljósum víða á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 22 en ljósin létu bíða eftir sér og fóru ekki að dansa á himninum fyrr en upp úr klukkan 23. Íslendingar hafa verið duglegir við það að deila ljósmyndum af norðurljósum undanfarna daga og var enginn undantekning á því í gærkvöldi. Það er aftur á móti alltaf hægt að treysta á skemmtilega umræðu á samfélagsmiðlum þegar svona æði herjar á landann. Á Twitter var mikið gert grín að norðurljósaæðinu og mátti fastlega gera ráð fyrir því. Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst frá Íslendingum í tengslum við norðurljósaæðið.Hvort hlakkiði meira til að sjá amatörlegu #norðurljós myndirnar sem sýna ekki neitt, eða sjoppuðu Pixar–myndirnar af þeim?— Haukur Viðar (@hvalfredsson) September 28, 2016 Sé engin norðurljós en svona 20 dróna — Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) September 28, 2016 Allir út að taka víkingaklappið þá koma þau pottþétt. #norðurljós— Matti (@mattimar) September 28, 2016 Öll ljós slökkt og engin norðurljós. Er þetta ekki týpískt fyrir meirihlutann í borgarstjórn og þessa trúða í ráðhúsinu??!— Krummi (@hrafnjonsson) September 28, 2016 Öll ljós slökkt og engin norðurljós. Er þetta ekki týpískt fyrir meirihlutann í borgarstjórn og þessa trúða í ráðhúsinu??!— Krummi (@hrafnjonsson) September 28, 2016 helluð norðurljós rn pic.twitter.com/03L5NEIpW7— johannes (@johannesqve) September 27, 2016 Snake og félagar nýttu tímann vel í gær. #norðurljós pic.twitter.com/thrSvbHTp1— Oddur Bauer (@oddurbauer) September 29, 2016 #norðurljós Tweets Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Það má segja að hálfgert norðurljósaæði hafi gripið landann síðustu daga en í gær var spáð mikilli norðurljósasýningu. Var því brugðið á það ráð að slökkva á götuljósum víða á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 22 en ljósin létu bíða eftir sér og fóru ekki að dansa á himninum fyrr en upp úr klukkan 23. Íslendingar hafa verið duglegir við það að deila ljósmyndum af norðurljósum undanfarna daga og var enginn undantekning á því í gærkvöldi. Það er aftur á móti alltaf hægt að treysta á skemmtilega umræðu á samfélagsmiðlum þegar svona æði herjar á landann. Á Twitter var mikið gert grín að norðurljósaæðinu og mátti fastlega gera ráð fyrir því. Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst frá Íslendingum í tengslum við norðurljósaæðið.Hvort hlakkiði meira til að sjá amatörlegu #norðurljós myndirnar sem sýna ekki neitt, eða sjoppuðu Pixar–myndirnar af þeim?— Haukur Viðar (@hvalfredsson) September 28, 2016 Sé engin norðurljós en svona 20 dróna — Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) September 28, 2016 Allir út að taka víkingaklappið þá koma þau pottþétt. #norðurljós— Matti (@mattimar) September 28, 2016 Öll ljós slökkt og engin norðurljós. Er þetta ekki týpískt fyrir meirihlutann í borgarstjórn og þessa trúða í ráðhúsinu??!— Krummi (@hrafnjonsson) September 28, 2016 Öll ljós slökkt og engin norðurljós. Er þetta ekki týpískt fyrir meirihlutann í borgarstjórn og þessa trúða í ráðhúsinu??!— Krummi (@hrafnjonsson) September 28, 2016 helluð norðurljós rn pic.twitter.com/03L5NEIpW7— johannes (@johannesqve) September 27, 2016 Snake og félagar nýttu tímann vel í gær. #norðurljós pic.twitter.com/thrSvbHTp1— Oddur Bauer (@oddurbauer) September 29, 2016 #norðurljós Tweets
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira