Freydís Halla fékk silfur á móti í Sunday River Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2016 21:37 Freydís Halla Einarsdóttir. Mynd/Skíðsamband Íslands Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, byrjar tímabilið vel en hún fékk silfurverðlaun á sínu fyrsta móti. Freydís Halla stundar háskólanám í Bandaríkjunum og er að hefja sitt annað ár í Plymouth State háskólanum. Fyrsta mótið fór fram í Sunday River í Maine fylki og var keppt í svigi. Freydís tryggði sér annað sætið eftir að hafa verið með besta tíma í seinni ferð. Það er því greinilegt að þrefaldi Íslandsmeistarinn frá því í vor byrjar þennan vetur að kraft eins og hún endaði þann síðasta. Fyrir mótið fékk Freydís 27.87 FIS punkta sem er hennar þriðja besta mót á ferlinum. Sturla Snær Snorrason var einnig við keppni í dag og í gær. Hann tók þátt í tveimur svigmótum í Geilo í Noregi. Í gær endaði hann í 10.sæti en náði ekki að klára í dag. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Risastökk hjá Freydísi Höllu Náði sínum besta árangri á svigmóti í Bandaríkjunum. 22. febrúar 2016 16:36 Þessi sjö ætla sér að komast á Ólympíuleikana í PyeongChang 2018 Sumarólympíuleikarnir í Ríó eru núbúnir en nú styttist í næstu vetrarólympíuleika sem fara fram í PyeongChang í Suður-Kóreu árið 2018. 8. nóvember 2016 22:15 Landsliðið í alpagreinum valið Þrjár stúlkur og einn strákur í A-landsliði Íslands fyrir komandi vetur í alpagreinum. 20. júlí 2016 19:45 Freydís Halla hafði betur gegn Maríu í sviginu | Sturla vann hjá strákunum Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason urðu í dag Íslandsmeistarar í svigi á á Skíðamóti Íslands í Skálafelli. 3. apríl 2016 20:07 Freydís Halla þrefaldur Íslandsmeistari á skíðum Freydís Halla Einarsdóttir og Einar Kristinn Kristgeirsson urðu í dag Íslandsmeistarar í stórsvigi á Skíðamóti Íslands en keppt var í Skálafelli. 3. apríl 2016 22:11 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira
Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, byrjar tímabilið vel en hún fékk silfurverðlaun á sínu fyrsta móti. Freydís Halla stundar háskólanám í Bandaríkjunum og er að hefja sitt annað ár í Plymouth State háskólanum. Fyrsta mótið fór fram í Sunday River í Maine fylki og var keppt í svigi. Freydís tryggði sér annað sætið eftir að hafa verið með besta tíma í seinni ferð. Það er því greinilegt að þrefaldi Íslandsmeistarinn frá því í vor byrjar þennan vetur að kraft eins og hún endaði þann síðasta. Fyrir mótið fékk Freydís 27.87 FIS punkta sem er hennar þriðja besta mót á ferlinum. Sturla Snær Snorrason var einnig við keppni í dag og í gær. Hann tók þátt í tveimur svigmótum í Geilo í Noregi. Í gær endaði hann í 10.sæti en náði ekki að klára í dag.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Risastökk hjá Freydísi Höllu Náði sínum besta árangri á svigmóti í Bandaríkjunum. 22. febrúar 2016 16:36 Þessi sjö ætla sér að komast á Ólympíuleikana í PyeongChang 2018 Sumarólympíuleikarnir í Ríó eru núbúnir en nú styttist í næstu vetrarólympíuleika sem fara fram í PyeongChang í Suður-Kóreu árið 2018. 8. nóvember 2016 22:15 Landsliðið í alpagreinum valið Þrjár stúlkur og einn strákur í A-landsliði Íslands fyrir komandi vetur í alpagreinum. 20. júlí 2016 19:45 Freydís Halla hafði betur gegn Maríu í sviginu | Sturla vann hjá strákunum Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason urðu í dag Íslandsmeistarar í svigi á á Skíðamóti Íslands í Skálafelli. 3. apríl 2016 20:07 Freydís Halla þrefaldur Íslandsmeistari á skíðum Freydís Halla Einarsdóttir og Einar Kristinn Kristgeirsson urðu í dag Íslandsmeistarar í stórsvigi á Skíðamóti Íslands en keppt var í Skálafelli. 3. apríl 2016 22:11 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira
Risastökk hjá Freydísi Höllu Náði sínum besta árangri á svigmóti í Bandaríkjunum. 22. febrúar 2016 16:36
Þessi sjö ætla sér að komast á Ólympíuleikana í PyeongChang 2018 Sumarólympíuleikarnir í Ríó eru núbúnir en nú styttist í næstu vetrarólympíuleika sem fara fram í PyeongChang í Suður-Kóreu árið 2018. 8. nóvember 2016 22:15
Landsliðið í alpagreinum valið Þrjár stúlkur og einn strákur í A-landsliði Íslands fyrir komandi vetur í alpagreinum. 20. júlí 2016 19:45
Freydís Halla hafði betur gegn Maríu í sviginu | Sturla vann hjá strákunum Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason urðu í dag Íslandsmeistarar í svigi á á Skíðamóti Íslands í Skálafelli. 3. apríl 2016 20:07
Freydís Halla þrefaldur Íslandsmeistari á skíðum Freydís Halla Einarsdóttir og Einar Kristinn Kristgeirsson urðu í dag Íslandsmeistarar í stórsvigi á Skíðamóti Íslands en keppt var í Skálafelli. 3. apríl 2016 22:11