Tafir vegna aukinnar aðstoðar við fatlað fólk: „Ríkið hefur ekki klárað málið.“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 2. október 2016 15:30 Fatlað fólk hefur á síðustu árum barist fyrir að fleiri NPA-samningar séu gerðir. Vísir/Valli Síðustu vikuna hefur fréttastofa flutt fréttir af fötluðu fólki sem þarf mikla aðstoð í daglegu lífi en fær hana ekki. Kona sem situr föst á spítala vegna þess að hún fær ekki aðstoð við hæfi og ungur maður sem fær aðeins aðstoð hálfan mánuð segja að NPA samningur myndi breyta lífi þeirra.Sjá einnig: Hefur beðið í fimm ár eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð NPA samningar eru persónumiðuð aðstoð þar sem notendur geta sniðið aðstoðina eftir sínum þörfum. Nýlega kom út skýrsla um NPA-samninga sem sýnir mjög góðan árangur verkefnis en þar var meðal annars hagkvæmni og nýtni aðstoðar rannsökuð sem og ánægja með þjónustuna. Fjallað var um mál Sigríðar Guðmundsdóttir í vikunni en hún situr föst á spítala, fullfrísk, því hún fær ekki heimahjúkrun. Hún hefur lengi beðið eftir NPA-samningi.vísir/skjáskotFyrir fimm árum samþykktu stjórnvöld að bjóða fimmtíu manns NPA aðstoð til tilraunar. Notendur áttu að vera orðnir 150 í ár en engir nýir samningar hafa verið gerðir. Eygló Harðardóttir sagði í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í vikunni að sveitarstjórnir landsins hafi tafið málið en NPA samningar eru samstarfsverkefni ríkis og sveitarfélaga.Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.vísir/daníelHalldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir aftur á móti tafir skrifast á ríkið. „Ríkið hefur ekki klárað málið. Það er áhugi á lagasetningu en við viljum að fjármagn fylgi lagasetningu svo það sé hægt að reka þetta verkefni sómasamlega.“ Halldór segir vilja hjá sveitarfélögum að reka NPA-verkfnið enda málefni fatlaðra á þeirra borði. En til að lögbinda verkefnið þurfi að setja mun meira fjármagn í það en sett var í tilraunaverkefnið. „Það eru viðræður í gangi og þetta er á einhverju stigi núna án þess að ég geti tjáð mig sérstaklega um það, en fram til þessa hefur þetta verið ströggl um fjármagn,“ segir Halldór. Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Ég þrái að komast heim“ Fötluð kona er föst á Landspítalanum vegna manneklu í heimahjúkrun. 27. september 2016 19:00 Þingið samþykkti tillögu um að fullgilda samning um réttindi fatlaðs fólks Þingið ályktaði einnig að valkvæður viðauki við samninginn skuli einnig fullgiltur fyrir árslok 2017. 20. september 2016 19:58 Föstudagsviðtalið: Fatlaðir brjótast til áhrifa Inga Björk Bjarnadóttir ætlar að gefa kost á sér í forystu hjá Samfylkingunni. Reynslu sína telur hún nýtast á þingi. Hún segir að ófatlaðir átti sig oft ekki á þeirri aðskilnaðarstefnu sem hefur verið við lýði. 12. ágúst 2016 11:30 Hefur beðið í fimm ár eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð 34 gamall maður sem lamaður er fyrir neðan háls hefur beðið í rúm fimm ár eftir notentastýrðri persónulegri aðstoð eða NPA. Innleiðingarverkefnið NPA var sett af stað árið 2011 og átti að lögfesta þjónustuna árið 2014. Því var frestað til ársins 2016 en enn hefur þjónustan ekki verið lögfest. 28. september 2016 20:00 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Sjá meira
Síðustu vikuna hefur fréttastofa flutt fréttir af fötluðu fólki sem þarf mikla aðstoð í daglegu lífi en fær hana ekki. Kona sem situr föst á spítala vegna þess að hún fær ekki aðstoð við hæfi og ungur maður sem fær aðeins aðstoð hálfan mánuð segja að NPA samningur myndi breyta lífi þeirra.Sjá einnig: Hefur beðið í fimm ár eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð NPA samningar eru persónumiðuð aðstoð þar sem notendur geta sniðið aðstoðina eftir sínum þörfum. Nýlega kom út skýrsla um NPA-samninga sem sýnir mjög góðan árangur verkefnis en þar var meðal annars hagkvæmni og nýtni aðstoðar rannsökuð sem og ánægja með þjónustuna. Fjallað var um mál Sigríðar Guðmundsdóttir í vikunni en hún situr föst á spítala, fullfrísk, því hún fær ekki heimahjúkrun. Hún hefur lengi beðið eftir NPA-samningi.vísir/skjáskotFyrir fimm árum samþykktu stjórnvöld að bjóða fimmtíu manns NPA aðstoð til tilraunar. Notendur áttu að vera orðnir 150 í ár en engir nýir samningar hafa verið gerðir. Eygló Harðardóttir sagði í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í vikunni að sveitarstjórnir landsins hafi tafið málið en NPA samningar eru samstarfsverkefni ríkis og sveitarfélaga.Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.vísir/daníelHalldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir aftur á móti tafir skrifast á ríkið. „Ríkið hefur ekki klárað málið. Það er áhugi á lagasetningu en við viljum að fjármagn fylgi lagasetningu svo það sé hægt að reka þetta verkefni sómasamlega.“ Halldór segir vilja hjá sveitarfélögum að reka NPA-verkfnið enda málefni fatlaðra á þeirra borði. En til að lögbinda verkefnið þurfi að setja mun meira fjármagn í það en sett var í tilraunaverkefnið. „Það eru viðræður í gangi og þetta er á einhverju stigi núna án þess að ég geti tjáð mig sérstaklega um það, en fram til þessa hefur þetta verið ströggl um fjármagn,“ segir Halldór.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Ég þrái að komast heim“ Fötluð kona er föst á Landspítalanum vegna manneklu í heimahjúkrun. 27. september 2016 19:00 Þingið samþykkti tillögu um að fullgilda samning um réttindi fatlaðs fólks Þingið ályktaði einnig að valkvæður viðauki við samninginn skuli einnig fullgiltur fyrir árslok 2017. 20. september 2016 19:58 Föstudagsviðtalið: Fatlaðir brjótast til áhrifa Inga Björk Bjarnadóttir ætlar að gefa kost á sér í forystu hjá Samfylkingunni. Reynslu sína telur hún nýtast á þingi. Hún segir að ófatlaðir átti sig oft ekki á þeirri aðskilnaðarstefnu sem hefur verið við lýði. 12. ágúst 2016 11:30 Hefur beðið í fimm ár eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð 34 gamall maður sem lamaður er fyrir neðan háls hefur beðið í rúm fimm ár eftir notentastýrðri persónulegri aðstoð eða NPA. Innleiðingarverkefnið NPA var sett af stað árið 2011 og átti að lögfesta þjónustuna árið 2014. Því var frestað til ársins 2016 en enn hefur þjónustan ekki verið lögfest. 28. september 2016 20:00 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Sjá meira
„Ég þrái að komast heim“ Fötluð kona er föst á Landspítalanum vegna manneklu í heimahjúkrun. 27. september 2016 19:00
Þingið samþykkti tillögu um að fullgilda samning um réttindi fatlaðs fólks Þingið ályktaði einnig að valkvæður viðauki við samninginn skuli einnig fullgiltur fyrir árslok 2017. 20. september 2016 19:58
Föstudagsviðtalið: Fatlaðir brjótast til áhrifa Inga Björk Bjarnadóttir ætlar að gefa kost á sér í forystu hjá Samfylkingunni. Reynslu sína telur hún nýtast á þingi. Hún segir að ófatlaðir átti sig oft ekki á þeirri aðskilnaðarstefnu sem hefur verið við lýði. 12. ágúst 2016 11:30
Hefur beðið í fimm ár eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð 34 gamall maður sem lamaður er fyrir neðan háls hefur beðið í rúm fimm ár eftir notentastýrðri persónulegri aðstoð eða NPA. Innleiðingarverkefnið NPA var sett af stað árið 2011 og átti að lögfesta þjónustuna árið 2014. Því var frestað til ársins 2016 en enn hefur þjónustan ekki verið lögfest. 28. september 2016 20:00