Hefur beðið í fimm ár eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð Nadine Guðrún Yaghi skrifar 28. september 2016 20:00 34 gamall maður sem lamaður er fyrir neðan háls hefur beðið í rúm fimm ár eftir notentastýrðri persónulegri aðstoð eða NPA. Innleiðingarverkefnið NPA var sett af stað árið 2011 og átti að lögfesta þjónustuna árið 2014. Því var frestað til ársins 2016 en enn hefur þjónustan ekki verið lögfest. NPA eða notendastýrð persónuleg aðstoð er þjónustuform sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og gerir fötluðu fólki kleift að ráða hvar það býr og með hverjum það býr. Í fréttum okkar í gær var sagt fráþví að fötluð kona komist ekki heim til sín af Landspítalanum vegna manneklu í heimahjúkrun. Hún segir þjónustu við fatlað fólk einkennast af óvissu en hún hefur lengi beðið eftir NPA-samningi. Töluvert fleiri eru í sömu stöðu og er Brandur Bjarnason Karlsson einn þeirra. Brandur hefur barist fyrir því að fá NPA-samning í rúm fimm ár en hann er lamaður fyrir neðan háls. Þess í stað er hann með svokallaðan beingreiðslusamning. „Það er svona 60 prósent af því sem ég væri með ef ég væri með NPA stuðning. Ég er ennþá bara einn um helgar með enga aðstoð,“ segir Brandur og bætir við aðþannig fái hann einungis þjónustu í um 15 daga í mánuði. „Ég hef þurft að nota mömmu mikið og vinir mínar hafa komið og hjálpað mér. Svo hef ég líka þurft að leita aðstoðar hjá fyrrverandi kærustu. Maður bara verður að bjarga sér,“ segir Brandur og útskýrir að málið megi ekki tefjast lengur. Ágreiningur séá milli ríkis og sveitarfélaga og snúist um fjármagn.Rúnar segir að stjórnvöld og sveitarfélög verði að gera eitthvaðí málunum. Sérstaklega í ljósi nýlegrar fullgildingar Íslands samningi sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.„Við hjá NPA miðstöðinni erum búin að vera vinna í samstarfi með ráðuneytinu um að móta reglugerðina og leiðbeiningarhandbók. Þetta er komiðþað langt aðþað ekkert því til fyrirstöðu að keyra þetta í gegn núna fyrir kostningar,“ segir Brandur. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, formaður NPA-miðstöðvarinnar, tekur undir með Brandi en hann fékk NPA samning árið 2013. Áður var hann með hina hefðbundnu þjónustu fyrir fatlað fólk. „Þegar maður er með þannig þjónustu þá vill maður soldið lokast inni heima hjá sér. Það er óþægilegt að fara út án aðstoðar. Maður þarf að borða eða drekka eða pissa eða eitthvað svona og það er óþægilegt að spyrja ókunnugt fólk um aðstoð,“ segir Rúnar. Rúnar segir að stjórnvöld og sveitarfélög verði að gera eitthvaðí málunum. Sérstaklega í ljósi nýlegrar fullgildingar Íslands samningi sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. „Þá verður þessi persónulega aðstoð að vera í boði,“ segir Rúnar. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Sjá meira
34 gamall maður sem lamaður er fyrir neðan háls hefur beðið í rúm fimm ár eftir notentastýrðri persónulegri aðstoð eða NPA. Innleiðingarverkefnið NPA var sett af stað árið 2011 og átti að lögfesta þjónustuna árið 2014. Því var frestað til ársins 2016 en enn hefur þjónustan ekki verið lögfest. NPA eða notendastýrð persónuleg aðstoð er þjónustuform sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og gerir fötluðu fólki kleift að ráða hvar það býr og með hverjum það býr. Í fréttum okkar í gær var sagt fráþví að fötluð kona komist ekki heim til sín af Landspítalanum vegna manneklu í heimahjúkrun. Hún segir þjónustu við fatlað fólk einkennast af óvissu en hún hefur lengi beðið eftir NPA-samningi. Töluvert fleiri eru í sömu stöðu og er Brandur Bjarnason Karlsson einn þeirra. Brandur hefur barist fyrir því að fá NPA-samning í rúm fimm ár en hann er lamaður fyrir neðan háls. Þess í stað er hann með svokallaðan beingreiðslusamning. „Það er svona 60 prósent af því sem ég væri með ef ég væri með NPA stuðning. Ég er ennþá bara einn um helgar með enga aðstoð,“ segir Brandur og bætir við aðþannig fái hann einungis þjónustu í um 15 daga í mánuði. „Ég hef þurft að nota mömmu mikið og vinir mínar hafa komið og hjálpað mér. Svo hef ég líka þurft að leita aðstoðar hjá fyrrverandi kærustu. Maður bara verður að bjarga sér,“ segir Brandur og útskýrir að málið megi ekki tefjast lengur. Ágreiningur séá milli ríkis og sveitarfélaga og snúist um fjármagn.Rúnar segir að stjórnvöld og sveitarfélög verði að gera eitthvaðí málunum. Sérstaklega í ljósi nýlegrar fullgildingar Íslands samningi sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.„Við hjá NPA miðstöðinni erum búin að vera vinna í samstarfi með ráðuneytinu um að móta reglugerðina og leiðbeiningarhandbók. Þetta er komiðþað langt aðþað ekkert því til fyrirstöðu að keyra þetta í gegn núna fyrir kostningar,“ segir Brandur. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, formaður NPA-miðstöðvarinnar, tekur undir með Brandi en hann fékk NPA samning árið 2013. Áður var hann með hina hefðbundnu þjónustu fyrir fatlað fólk. „Þegar maður er með þannig þjónustu þá vill maður soldið lokast inni heima hjá sér. Það er óþægilegt að fara út án aðstoðar. Maður þarf að borða eða drekka eða pissa eða eitthvað svona og það er óþægilegt að spyrja ókunnugt fólk um aðstoð,“ segir Rúnar. Rúnar segir að stjórnvöld og sveitarfélög verði að gera eitthvaðí málunum. Sérstaklega í ljósi nýlegrar fullgildingar Íslands samningi sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. „Þá verður þessi persónulega aðstoð að vera í boði,“ segir Rúnar.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Sjá meira