178 mál stofnuð hjá ríkisskattstjóra upp úr leynigögnum Þorbjörn Þórðarson skrifar 13. apríl 2016 09:46 Embætti ríkisskattstjóra hefur stofnað alls 178 mál vegna vanframtalinna tekna upp úr leynigögnum um eignir Íslendinga í skattaskjólum sem skattyfirvöld keyptu í fyrra á 37 milljónir króna. Þetta kom fram í máli Skúla Eggerts Þórðarsonar ríkisskattstjóra á opnum fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun. Skúli sat fyrir svörum á fundinum ásamt Bryndísi Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóra og embættismönnum. Bryndís sagði að embætti hennar hefði til rannsóknar 30 tilvik þar sem grunsemdir væru um skattundanskot. Bryndís sagði í samtali við fréttastofu að af þeim málum sem væru til meðferðar hjá ríkisskattstjóra vegna vanframtalinna tekna væru einhver mál sem myndu líklega upplýsast með þeim hætti að ástæða væri til að vísa þeim til skattrannsóknarstjóra vegna gruns um skattundanskot. Skattalagabrot fyrnast á sex árum og því eru brot vegna tekna fyrir árið 2009 sem finnast í gögnunum að öllum líkindum fyrnd nema um sé að ræða stórfelld skattalagabrot sem varða við ákvæði hegningarlaga en á þeim er tíu ára fyrningarfrestur. Þá verða brot að vera samkynja eða hafa staðið yfir í langan tíma. Fundur efnahags- og viðskiptanefndar er liður í sérstökum aðgerðum þingsins gegn skattaskjólum. Tengdar fréttir FME fylgist með lekanum og sendir bönkunum fyrirspurn Fjármálaeftirlitið (FME) segir ekki sérstaka ástæðu til að ætla að íslenskir viðskiptabankar aðstoði viðskiptavini við að koma fé í skattaskjól. Bankarnir hafa fengið fyrirspurn. Þeir segjast ekki í slíkri starfsemi. 9. apríl 2016 07:00 Vinstri grænir vilja rannsókn á tengslum Íslendinga við skattaskjól Vilja að forseti Alþingis skipi rannsóknarnefnd. 9. apríl 2016 19:14 Panama-skjölin settu svip sinn á fyrsta fund ríkisstjórnar Sigurðar Inga Fyrsti ríkisstjórnarfundur nýs ráðuneytis Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, fór fram í morgun. 11. apríl 2016 13:16 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fleiri fréttir Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Sjá meira
Embætti ríkisskattstjóra hefur stofnað alls 178 mál vegna vanframtalinna tekna upp úr leynigögnum um eignir Íslendinga í skattaskjólum sem skattyfirvöld keyptu í fyrra á 37 milljónir króna. Þetta kom fram í máli Skúla Eggerts Þórðarsonar ríkisskattstjóra á opnum fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun. Skúli sat fyrir svörum á fundinum ásamt Bryndísi Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóra og embættismönnum. Bryndís sagði að embætti hennar hefði til rannsóknar 30 tilvik þar sem grunsemdir væru um skattundanskot. Bryndís sagði í samtali við fréttastofu að af þeim málum sem væru til meðferðar hjá ríkisskattstjóra vegna vanframtalinna tekna væru einhver mál sem myndu líklega upplýsast með þeim hætti að ástæða væri til að vísa þeim til skattrannsóknarstjóra vegna gruns um skattundanskot. Skattalagabrot fyrnast á sex árum og því eru brot vegna tekna fyrir árið 2009 sem finnast í gögnunum að öllum líkindum fyrnd nema um sé að ræða stórfelld skattalagabrot sem varða við ákvæði hegningarlaga en á þeim er tíu ára fyrningarfrestur. Þá verða brot að vera samkynja eða hafa staðið yfir í langan tíma. Fundur efnahags- og viðskiptanefndar er liður í sérstökum aðgerðum þingsins gegn skattaskjólum.
Tengdar fréttir FME fylgist með lekanum og sendir bönkunum fyrirspurn Fjármálaeftirlitið (FME) segir ekki sérstaka ástæðu til að ætla að íslenskir viðskiptabankar aðstoði viðskiptavini við að koma fé í skattaskjól. Bankarnir hafa fengið fyrirspurn. Þeir segjast ekki í slíkri starfsemi. 9. apríl 2016 07:00 Vinstri grænir vilja rannsókn á tengslum Íslendinga við skattaskjól Vilja að forseti Alþingis skipi rannsóknarnefnd. 9. apríl 2016 19:14 Panama-skjölin settu svip sinn á fyrsta fund ríkisstjórnar Sigurðar Inga Fyrsti ríkisstjórnarfundur nýs ráðuneytis Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, fór fram í morgun. 11. apríl 2016 13:16 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fleiri fréttir Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Sjá meira
FME fylgist með lekanum og sendir bönkunum fyrirspurn Fjármálaeftirlitið (FME) segir ekki sérstaka ástæðu til að ætla að íslenskir viðskiptabankar aðstoði viðskiptavini við að koma fé í skattaskjól. Bankarnir hafa fengið fyrirspurn. Þeir segjast ekki í slíkri starfsemi. 9. apríl 2016 07:00
Vinstri grænir vilja rannsókn á tengslum Íslendinga við skattaskjól Vilja að forseti Alþingis skipi rannsóknarnefnd. 9. apríl 2016 19:14
Panama-skjölin settu svip sinn á fyrsta fund ríkisstjórnar Sigurðar Inga Fyrsti ríkisstjórnarfundur nýs ráðuneytis Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, fór fram í morgun. 11. apríl 2016 13:16