Kveikt í gervigrasi og ölvuð ungmenni í slagsmálum Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. apríl 2016 09:33 Kveikt var í gervigrasinu við Setbergsskóla í nótt. Þetta gervigras er í Laugardalnum og tengist því fréttinni ekki beint. vísir/vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af hjólreiðamanni sem hafði dottið við Kringlumýrarbraut laust eftir miðnætti í nótt. Hann hafði fengið áverka í andlitið eftir fallið og fram kemur í dagbók lögreglunnar að hann hafi reynst undir áhrifum áfengis. Skömmu síðar fékk lögreglan tilkynningu um að búið væri að kveikja í gervigrasinu við Setbergsskóla í Hafnarfirði. Þegar lögreglan kom á vettvang var þó ljóst að tjónið af brunanum væri óverulegt. Ekki fylgir sögunni hvort einhver hafi verið handtekinn í tengslum við málið eða að nokkur liggi undir grun. Það var svo á öðrum tímanum í nótt þegar lögreglan lokaði skemmtistað í austurhluta borgarinnar. Var það gert vegna fjölda ungmenna á staðnum sem aukinheldur reyndust drukkin þegar lögreglan hafði afskipti af þeim. Lögreglan hafði samband við foreldra ungmennanna og þeim gert að sækja börn sín. Þá kemur einnig fram að einn aðili hafi verið færður í fangaklefa frá umræddum skemmtistað eftir slagsmál. Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af hjólreiðamanni sem hafði dottið við Kringlumýrarbraut laust eftir miðnætti í nótt. Hann hafði fengið áverka í andlitið eftir fallið og fram kemur í dagbók lögreglunnar að hann hafi reynst undir áhrifum áfengis. Skömmu síðar fékk lögreglan tilkynningu um að búið væri að kveikja í gervigrasinu við Setbergsskóla í Hafnarfirði. Þegar lögreglan kom á vettvang var þó ljóst að tjónið af brunanum væri óverulegt. Ekki fylgir sögunni hvort einhver hafi verið handtekinn í tengslum við málið eða að nokkur liggi undir grun. Það var svo á öðrum tímanum í nótt þegar lögreglan lokaði skemmtistað í austurhluta borgarinnar. Var það gert vegna fjölda ungmenna á staðnum sem aukinheldur reyndust drukkin þegar lögreglan hafði afskipti af þeim. Lögreglan hafði samband við foreldra ungmennanna og þeim gert að sækja börn sín. Þá kemur einnig fram að einn aðili hafi verið færður í fangaklefa frá umræddum skemmtistað eftir slagsmál.
Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira